Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Mánudagur, 30. apríl 2007
Afkolun jeppaeiganda
Afkolun jeppaeiganda
Ágæti jeppaeigandi. Hefur þú keypt þér syndaaflausn? Hefur þú verið afkolaður? Ekki er seinna vænna. Opnaðu veskið aðeins og samviska þín verður hrein og sál óflekkuð.
Kolefniskirkjan
.Seint fyllist sálin kolefnisprestanna
.
The worst of the carbon-offset programs resemble the Catholic Churchs sale of indulgences back before the Reformation.
.
Instead of reducing their carbon footprints, people take private jets and stretch limos, and then think they can buy an indulgence to forgive their sins.
.
This whole game is badly in need of a modern Martin Luther.
.
Denis Hayes, Bullitt Foundation, The New York Times, 29 April 2007Sjá nánar:
GLOBAL COOLNESS: CARBON-NEUTRAL IS HIP, BUT IS IT GREEN? The New York Times, 29 April 2007
Það er ljóst að mikil hætta á spillingu fylgir viðskiptum með kolefniskvóta og aflátsbréf. Margir ætla sér að hagnast, og margir kolsýrugreifar munu hagnast vel. Hugsanlega mun aðeins litill hluti fjármagnsins skila sér þangað sem til var ætlast. Dæmi um stórgróða er hér.
Því er þó ekki að leyna að bloggarinn er pínulítið spenntur fyrir íslensku verkefni sem kallast Kolviður. Þar geta menn keypt sér aflátsbréf þar sem hagnaðurinn skilar sér til skógræktar. Sjá hér. Mun bloggarinn kaupa sér syndaaflausn í þessum sjóði til að bæta fyrir notkun landbúnaðartækisins sem hann ekur um á? Kanski og kanski ekki. Hann hefur sjálfur, með eigin höndum, plantað einhverjum tugþúsundum af trjáplöntum, þar af á fimmta þúsund á þessari öld. Samviskan ætti því að vera nokkuð hrein .
Vonandi verður verkefnið Kolviður til að efla skógrækt á Íslandi verulega.
Vefurinn http://www.kolvidur.is verður opnaður kl. 11:00 15. maí.
(S.U.V. á myndinni = Sport Utility Vehicle, eða bara jeppi).
Vísindi og fræði | Breytt 15.5.2007 kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (40)
Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Doomsday Called Off og Climate Catastrophe Cancelled. Tvær áhugaverðar kvikmyndir um loftslagsbreytingar.
Viðvörun: Myndir þessar eru á skjön við víðteknar skoðanir manna um hnatthitun. Mjög fordómafullu fólki gæti brugðið. Skynsamir munu þó taka efninu fagnandi, enda efnið vel fram sett af færum vísindamönnum sem ekki verður frýjað vits.
Hér fyrir neðan eru tvær kvikmyndir um hnatthitun. Doomsday Called Off og Climate Catastrophe Cancelled. Báðar sýna þær aðra hlið á málinu en við erum vön að heyra um í fréttunum. Vissulega mjög áhugaverðar og ættu ekki að stuða neinn, eins og myndin The Great Global Warming Swindle virðist hafa gert.
-
Fyrri myndin nefnist Doomsday Called Off, eða Heimsendir afturkallaður. Myndina gerði Lars Mortensen hjá TV-Produktion of Denmark í samvi nnu við DR1 árið 2004. Hún var sýnd í nóvember 2005 hjá CBC í Kanada. Í byrjun myndarinnar er fjallað um boranir í ís Grænlandsjökul til að ransaka veðurfar fyrri alda, rætt er við danskan vísindamann og augnablik má sjá Sigfúsi Johnsen bregða fyrir. Síðan er farið um víða veröld, rætt við loftslagsfræðinga, stjarneðlisfræðinga, haffræðing, o.s.frv.
Umfjöllun um myndina er hér hjá NewsBusters.
Doomsday Called Off
Kynning af vefsíðu CBC: http://www.cbc.ca/documentaries/doomsday.html
In this eye-opening documentary viewers will discover how the most respected researchers from all over the world explode the doom and gloom of global warming.
Humans stand accused of having set off a global climate catastrophe by increasing the amount of carbon dioxide in the atmosphere.
The prophecy of doom is clear and media pass on the message uncritically.
Now serious criticism has arisen from a number of heavyweight independent scientists. They argue that most of the climatic change we have seen is due to natural variations.
They also state that if CO2 is to play a role at all - it will be minuscule and not catastrophic!
This story presents a series of unbiased scientists as our witnesses.
We will hear their eloquent criticism of the IPCC conclusions illustrated by coverage of their research work.
Myndin er varðveitt á YouTube og er í fimm hlutum. Hér fyrir neðan eru þessi fimm myndskeið:
Myndskeið 1 af 5
Myndskeið 2 af 5
Myndskeið 3 af 5
Myndskeið 4 af 5
Myndskeið 5 af 5
*** Önnur kvikmynd ***
Næsta mynd er gerð af kanadískum félagskap sem kallast Friends of Science eða Vísindavinir. Sjá vefsíðu þeirra http://www.friendsofscience.org . Umfjöllun um myndina er hér hjá NewsBusters
Climate Catastrophe Cancelled
Kynning á myndinni af vefsíðu Vísindavina:
http://www.friendsofscience.org
Climate Catastrophe Cancelled: What you're not being told about the science of climate change
At a news conference held in Ottawa, some of North Americas foremost climate experts provided evidence demonstrating that the science underlying the Kyoto Protocol is seriously flawed; a problem that continues to be ignored by the Canadian government. Scientists called on the Canadian government to delay implementation of the Kyoto Protocol until a thorough, public review of the current state of climate science has been conducted by climate experts. Such an analysis has never been organized in Canada despite repeated requests from independent, non-governmental climate scientists.
Carleton University Professor Tim Patterson (Paleoclimatologist) explains the crucial importance of properly evaluating the merit of Canada's climate change plans: It is no exaggeration to say that in the eight years since the Kyoto Protocol was introduced there has been a revolution in climate science. If, back in the mid-nineties, we knew what we know today about climate, Kyoto would not exist because we would have concluded it was not necessary.
Contrary to claims that the science of climate change has been settled, the causes of the past centurys modest warming is highly contested in the climate science community. The climate experts presenting in the video demonstrate that science is quickly diverging away from the hypothesis that the human release of greenhouse gases, specifically carbon dioxide, is having a significant impact on global climate. There is absolutely no convincing scientific evidence that human-produced greenhouse gases are driving global climate change, stated climatologist, Dr. Tim Ball. He added that the Canadian governments plan to designate carbon dioxide as a toxic under CEPA is irresponsible and without scientific merit. Carbon dioxide is a staff of life, plain and simple. It makes up less than 4% of greenhouse gases and it is not a toxic.
IPCC assertions about the unprecedented nature of the past century's warming, or the widespread beliefs that we are experiencing an increase in extreme weather, accelerated sea level rise and unusual warming in polar regions are also shown in the video to be wholly without merit.
The idea for the video was initiated by the Friends of Science Society, a registered not-for-profit group of geologists, environmental scientists and concerned citizens, in an effort to make the science of climate change available and understandable to the general public, stated Dr. Doug Leahey, President of Friends of Science Society.
Myndin er skoðuð með myndskoðara sem er væntanlega í tölvunni þinni. Það getur verið ráð að vista skrárnar á diskinn í tölvunni, ef internettengingin er hæg. Prófið þó fyrst að skoða myndirnar í rauntíma með því einfaldlega að smella á viðeigandi krækju.
"Climate Catastrophe Cancelled: What You're Not Being Told About the Science of Climate Change"
Part 1 (4:20 minutes)
Windows Media (4.76MB) | Quicktime (9.52MB)
Part 2 (6:21 minutes)
Windows Media (16.3MB) | Quicktime (14.2MB)
Part 3 (3:26 minutes)
Windows Media (7.82MB) | Quicktime (7.59MB)
Part 4 (5:10 minutes)
Windows Media (12.4MB) | Quicktime (11.4MB)
Part 5 (5:02 minutes)
Windows Media (5.45MB) | Quicktime (11MB)
*** *** ***
Það er mikilvægt að skoða málið frá öllum hliðum og loka ekki augum, eyrum og munni eins og apakettirnir hér fyrir neðan. Hugsandi fólk hlýtur að vilja skoða allar hliðar hnatthlýnunarkenningarinnar og hlusta á vísindamenn sem hafa aðra skoðun en yfirleitt er matreidd fyrir okkur af fjölmiðlum. Hvaðan þeir fá uppskriftina er svo annað mál.
Skoðið, hlustið og ræðið málin!
Þakka þér fyrir komuna, og fyrir að hafa kynnt þér efni vefsíðunnar. Þú ert ekki einn þeirra sem ekkert vilja fræðast um málið. Vonandi hefur þú haft nokkurt gagn af lestrinum.
"Svo gengur það til í heiminum, að sumir hjálpa erroribus á gang,
og aðrir leitast síðan við að útryðja aftur þeim sömu erroribus.
Hafa svo hvorirtveggju nokkuð að iðja"
Árni Magnússon handritasafnari
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 764727
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði