Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013

Nýsköpun: Andblær, nýstárlegt orkusparandi loftræsikerfi...

 

 

andblaer-2.png

 

 

 

 
Starfsmaður Verkís, Jóhannes Loftsson verkfræðingur, verður í viðtali í kvöld klukkan 20:00 í þættinum Frumkvöðlar á ÍNN.

Hann er að þróa loftræstikerfið Andblæ, sem er nokkuð einstakt.
Það lækkar orkukostnað húsa með því að endurnýta megnið af varmanum í því lofti sem loftað er út og getur þannig borgað sig upp á skömmum tíma.  Ferskt hreinsað loft bætir einnig inniloftið og þar með lífsgæði allra þeirra sem inni dvelja. 
 
Örþunn hönnun Andblæs (4-6 cm), gerir kerfið lítt áberandi og fellur það vel inn í umhverfið án þess að sérstaklega þurfi að fela það.  Þetta mun t.d. gera Andblæ að einstakri loftræsilausn fyrir viðhald og endurbætur á eldri húsum, þar sem loftrými er oft takmarkað. 

Myndin efst á síðunni er af frumgerð tækisins.

Lesa má meira um Andblæ á heimasíðu Breather Ventilation. 
(www.breatherventilation.com (Opnast í nýjum vafraglugga) )

 

 

 

Frétt á vefsíðu Verkís: http://www.verkis.is/frodleikur/frettir/nr/4185


 

 


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.12.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 764727

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband