Einstein gengur aftur...

Ekki er annað að sjá en Einstein gangi aftur í þessu stutta myndbandi...

 

 

 

 

 

 ---

 

 En þetta fagra fljóð sem nefnist Repliee Q1:

 

 

 

Ég er handviss um að þetta er stúlkan sem ég sá ganga á Laugaveginum í gær. Augun í henni voru svo undarlega fjarræn og seiðandi...   Hver var þessi stúlka?  Var hún hugsanlega af hinni nýju kynslóð sem kallast Android? Ný kynslóð? Hafa ekki Android verið á ferli síðan á þrettándu öld?

 

Android kallast mannvélar sem líta út og haga sér eins og ég og þú.  Þær gætu þess vegna verið á sveimi hér og þar án þess að við gerum okkur grein fyrir því Alien

Android er ekki nýyrði. Albertus Magnus (~1193-1280) notaði þetta orð yfir svona fyrirbæri sem hann smíðaði á sínum tíma. Um það má t.d. lesa hér.

 

 

albertus_magnus_5629-400w.jpg
 
 
mchem3.jpg
 
Magnus Magia - Major Philosophia - Maximus Theologia

 Albert mikli, eða Albertus Magnus, hönnuður fyrstu android mannvélarinnar

 

 

Eins og sjá má á myndskeiðunum, þá virðist þessi tækni vera komin ótrúlega langt. Hvernig get ég verið viss um að þú sért raunverulega þú næst þegar ég mæti þér, eða er það kannski Android sem heilsar mér?  En sjálfur ég?

 

Viltu sjá myndband sem náðist af Repliee Q1 heima hjá sér? Prófaðu hér.

 


Bloggfærslur 28. nóvember 2009

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 766729

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband