Algjört hrun kolefnismarkaðar í Bandaríkjunum...

 

 

ccx_final_capture.png

 

Chicago Climate Exchange hefur verið lokað. Ástæðan er algjört hrun á kolefnismarkaði. Lokaverð  var 5 cent á tonn.

 

Eiginlega er merkilegt hve lítið hefur verið fjallað um þetta í fjölmiðlum. Getur verið að ástæðan sé sú að áhugi manna á þessum málum hafi einnig hrunið? Kannski er þetta ekki neitt stórmál. Kannski var þetta bara loftbóla og slíkar bólur enda alltaf með því að springa. Við skulum því ekkert vera að eyða mikið fleiri orðum í þetta. 

Rest in Peace  Chicago Climate Exchange (RIP CCX).

 ---

 

Steve Milloy. Pajamas Media 6. nóvember 2010:

 "Global warming-inspired cap and trade has been one of the most stridently debated public policy controversies of the past 15 years. But it is dying a quiet death. In a little reported move, the Chicago Climate Exchange (CCX) announced on Oct. 21 that it will be ending carbon trading — the only purpose for which it was founded — this year.

At its founding in November 2000, it was estimated that the size of CCX’s carbon trading market could reach $500 billion. That estimate ballooned over the years to $10 trillion.....).  Meira hér.

 

Wikipedia: Chicago Climate Exchange.

 

The Telegraph 13. nóvember. Christopher Brooker:   The climate change scare is dying, but do our MPs notice?

 "...Nothing more poignantly reflects the collapse of the great global warming scare than the decision of the Chicago Carbon Exchange, the largest in the world, to stop trading in "carbon" – buying and selling the right of businesses to continue emitting CO2.

A few years back, when the climate scare was still at its height, and it seemed the world might agree the Copenhagen Treaty and the US Congress might pass a "cap and trade" bill, it was claimed that the Chicago Exchange would be at the centre of a global market worth $10 trillion a year, and that "carbon" would be among the most valuable commodities on earth, worth more per ton than most metals. Today, after the collapse of Copenhagen and the cap and trade bill, the carbon price, at five cents a ton, is as low as it can get without being worthless..."  Meira hér.

 

ccx-2.jpg
 

Takið eftir hvað stendur efst á myndinni:


"The World's First and North America's Only
Greenhouse Gas Emission Registry, Reduction, & Trading Syatem"

Í töflunni má sjá: Lokaverð $0.05 eða 5 cent á tonn.

 

Svona fór um sjóferð þá. Sjálfsagt hafa margir tapað á þessu ævintýri, en fáeinir kolefnisgreifar grætt vel...


 

Pax vobiscum

 

 

 


Bloggfærslur 14. nóvember 2010

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 766362

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband