Hafísinn á norðurslóðum í hámarki --- Seinna og jafnvel meiri en venjulega...

.

 

Yfirleitt nær hafísinn á norðurslóðum hámarki í febrúar ár hvert. Nú er eitthvað óvenjulegt á seyði. Hann hefur ekki enn náð hámarki nú í byrjun apríl og breiðir meira og meira úr sér...   Meira en undanfarin ár...

Hvað veldur? Eru þetta bara duttlungar náttúrunnar og eðlilegt ástand? Varla stafar þetta af hnatthlýnun af völdum losunar manna á CO2, eins og margir fullyrtu þegar ísinn var í lágmarki árið 2007? Þá spáðu margir í fjölmiðlum að siglingaleiðin yfir norðurskautið væri að opnast... Hvað segja hinir sömu nú?

Hér fyrir neðan eru ferlar frá ýmsum stofnunum. Öllum ber saman...

(Myndir uppfærast sjálfvirkt. Takið eftir dagsetningunni á ferlunum. Myndirnar eru því ekki réttar sé bloggsíðan skoðuð eftir apríl 2010).

 

Það er vissulega margt skrýtið í kýrhausnum þegar móðir náttúra á í hlut...  Hún á það til að villa mönnum sýn svo um munar.

 

 

 

 Heimild: NSIDC North Series

National Snow and Ice Data Center.

Takið eftir að hámarkið hefur yfirleitt verið í febrúar. Nú er kominn apríl og blái ferillinn stefnir enn upp, upp...    Hann er kominn langt yfir strikaða ferilinn fyrir árin 2006-2007 og hefur náð meðaltali áranna 1979-2000.

--- --- ---

 

 

 Heimild: DMI Ice Extent

 Hér stefnir svarti ferillinn líka upp og er kominn yfir aðra ferla...

--- --- ---

 

 

 Heimild: NORSEX Ice Area

 Hér er rauði ferillinn kominn yfir meðaltal áranna 1979-2006

--- --- ---

 

 

 

Heimild: IARC-JAXA

Rauði ferillinn er á uppleið...

--- --- ---

 

Auðvitað eiga ferlarnir eftir að stefna niðurávið innan skamms, en er það ekki allnokkrum vikum seinna en venjulega?

 ..

Má greina hér merki um hnatthlýnun?    ... eða má kannski bara kenna kára um þetta? Halo

 

 


Bloggfærslur 3. apríl 2010

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 766641

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband