Norðurljósin í nótt í beinni útsendingu...!

 

Hugsanlega sjást óvenju falleg norðurljós á næstu klukkustundum. Sums staðar verður skýjað og þá sést ekki mikið. Og þó. Stundum má greina norðurljósabjarmann í gegn um skýin.

Nú, ef ekkert sést, þá má dunda sér við að skoða myndirnar hér fyrir neðan...   Ef vel tekst til, þá ættu myndirnar að breytast í rauntíma. 

   Efstu tvær myndirnar  sýna norður- og suðurljósin séð frá gervihnetti.

   Fjórða myndin sýnir agnastreymi frá sólinni mælt með gervihnetti.

   Neðst eru tvö myndbönd sem sýna atburðinn 1. ágúst.

Skoðið skýringarnar sem eru fyrir neðan myndirnar og farið á viðkomandi vefsíður sem vísað er á.

Takið eftir tímanum sem kemur fram á viðkomandi mynd. Breytist hann annað slagið? Nauðsynlegt er að smella á Refresh eða F5 til að sækja nýjustu útgáfu.

 

 

 

 

 Norðurljósin
Hvað segir myndin okkur?  Eru norðurljósin núna yfir Íslandi ?
Norðurljósin eru rauð á myndinni.

 

This plot shows the current extent and position of the auroral oval in the northern hemisphere, extrapolated from measurements taken during the most recent polar pass of the NOAA POES satellite.

The red arrow in the plot, that looks like a clock hand, points toward the noon meridian.

Meira: http://www.swpc.noaa.gov/pmap/pmapN.html

 


 
 
 
 
 
 
Suðurljósin
 
Nánar: http://www.swpc.noaa.gov/pmap/pmapS.html
 
POES Auroral oval website. http://www.sec.noaa.gov/pmap/
 
--- --- ---

 

 
 
 

The above Auroral Oval information is generated by CARISMA (Canadian Array for Realtime Investigations of Magnetic Activity). The CARISMA network is an array of magnetometers—devices that are used to measure disturbances in the Earth's magnetic field, caused by activity occurring in a region of space near the Earth, known as the magnetosphere. From these measurements, the nature of the event can be determined, and, by using a distributed array of magnetometers, more information can be calculated about their time and spatial evolution.

 
 
--- --- --- 
 
 
 
 
 
3-day GOES Proton Flux plot


 

GOES 5-minute averaged integral proton flux (protons/cm2-s-sr) as measured by the SWPC primary GOES satellite for energy thresholds of >=10, >=50, and >=100 MeV. SWPC's proton event threshold is 10 protons/cm2-s-sr at >=10 MeV. Large particle fluxes have been associated with satellite single event upsets (SEUs).

This page updates dynamically every 5 minutes. Other SWPC Real-time Monitors

Space Weather Prediction Center

 
 

--- --- ---  

 

--
 
 
 
- ---
 
 
 
 
 
Sólin í dag
 
 
 
 
 


Bloggfærslur 3. ágúst 2010

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 766365

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband