Apollo-15: Ferðin til tunglsins fyrir 40 árum...

 

 

 

Apollo15

 


Í þessum mánuði eru liðin 40 ár frá ferð Apollo-15 til tunglsins. Það var 26. júlí árið 1971  sem 12 daga ferðalagið  hófst.  Í þessari fjórðu mönnuðu ferð til tunglsins höfðu ferðalangarnir með sér bifreið og óku henni um yfirborð mánans... 

Um svipað leyti og menn voru að ganga um yfirborð tunglsins voru miklar framfarir í flugi. Hljóðfráa farþegaþotan Concorde flaug sitt fyrsta flug árið 1969 svo og Boeing-747 júmbó-þotan sem enn er í notkun. Breska Harrier herþotan sem getur tekið sig á loft lóðrétt flaug fyrst árið 1967...

Á þessum tíma voru menn stórhuga og létu draumana rætast. Hvernig er það í dag, snýst öll tækniþróun um að smíða GSM síma með stærri og stærri skjá og forrita öflugri tölvuleiki með enn meira blóði og hryllingi? Eru menn hættir að hugsa stórt?

 

Heimildarmyndin hér fyrir neðan fjallar um Apollo-15.

(Þar sem myndin er byggð á Adobe Flash ræður Apple iPad ekki við að birta hana).

 

 


 

 

374176main_young-duke640x480--b.jpg
 
Geimfarar Apollo áætlunarinnar komu m.a. til æfinga á Íslandi.
Gæti þessi mynd verið tekin nærri hinu fræga Nautagili?
 

 

 


Bloggfærslur 27. júlí 2011

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 766351

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband