Einn áhrifamesti vísindamaður allra tíma hefði orðið 370 ára í dag - Hver er maðurinn...?

 


Newton

 


Isaac Newton fæddist á Englandi á jóladag árið 1642.  

Góð grein um Newton er á Vísindavefnum og er því óþarfi að hafa hér mörg orð um þennan merka mann sem flestir hafa heyrt eða lesið um.

Við látum nægja að óska okkur öllum til hamingju með daginn, því það er nokkuð víst að margt væri öðru vísi í dag hefði Ísak Newton ekki verið sá vísindamaður og frumkvöðull sem hann svo sannarlega var.

 

Vísindavefurinn: Hver var Sir Isaac Newton?

 

 
newton-samsett2.jpg
 
 
 

Bloggfærslur 25. desember 2012

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband