Risastórt lýsingarlistaverk frumsýnt á Menningarnótt...

 

 

Á hápunkti Íslands
 
Á toppnum !
---
 

Verkís fagnar 80 ára afmæli á árinu og efndi af því tilefni til samkeppni meðal listamanna um hönnun á Pixel Art listaverki sem frumsýnt verður á Menningarnótt. Verkið hefst kl.23 og mun verða spilað fram á nótt sem og næstu kvöld.
 
Síðastliðinn vetur var framhlið starfsstöðvar Verkís að Suðurlandsbraut 4 lýst upp með LED lýsingu í gluggum, en hægt er að stýra hverjum glugga fyrir sig og fá hvaða lit sem er. Þar með varð byggingin að stórum striga listarinnar og hentug fyrir listaverk byggt á pixlum eða svokallað Pixel Art. Í sumar var svo efnt til samkeppni um hönnun á Pixel Art listaverki sem innsetningarþætti Verkís á Menningarnótt 2012.

Vinningstillagan sem sameinar verkfræði, tækni og list ber nafnið Pixlar og er eftir Hermann Hafsteinsson nemanda í grafískri hönnun við Marbella Design Academy á Spáni.


s4_-_ljosadaemi-crop.jpg
 
Suðurlandsbraut 4
Listaverkið verður lifandi og ljósadýrðin í gluggunum mun flökta taktvisst í öllum regnbogans litum.  Myndin var tekin þegar lýsingin var prófuð síðastliðinn vetur. Þetta var bara prufa, en nú byrjar gamanið fyrir alvöru.

Lamparnir eru gerðir með fjölda ljósdíóða, og eru þeir tengdir tölvu sem stjónar litavali.
 
 
 
-

 

 
Hver man ekki eftir þessari stórfenglegu ljósasýningu sem  hefst þegar myndbandið er um það bil hálfnað?   Skyldum við eiga von á heimsókn?  Hver veit?  Margt óvænt getur gerst á Menningarnótt!   Eins gott að vera viðbúinn öllu ...  Alien

 





VERKÍS er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins   Fjöldi starfsmanna er á fjórða hundrað.

www.verkis.is


 


Bloggfærslur 17. ágúst 2012

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 768350

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband