Sunnudagur, 10. mars 2013
Stórmerkilegt myndband: Dýrahjarðir notaðar til að breyta eyðimörkum í gróðurlendi...
Fyrir skömmu hélt Dr. Allan Savory fyrirlestur á TED um hvernig snúa má við þeirri þróun, að land er víða að breytast hratt úr gróðurlendi í eyðimörk. Líklega er þetta með því merkilegasta sem ég hef kynnst. Þetta er ekki bara tilgáta, heldur hefur aðferðin verið sannreynd víða um heim. Það er ljóst að með þessari aðferð er hægt að auka matvælaframleiðslu víða um heim, m.a. í Afríku þar sem hungursneyð og fátækt er víða. Ekki nóg með það, heldur er þetta mjög áhrifamikil aðferð til að vinna á móti losun á koltvísýringi, eins og fram kemur í lok erindisins, enda nærist gróðurinn á þessu efni. Í stórum dráttum kemur þetta fram í TED fyrirlestrinum: Aðferðin, sem fyrst og fremt kemur að notum þar sem úrkoma er stopul eins og m.a í Afríku, snýst um að láta stórar dýrahjarðir með skipulagi troða niður gróðurinn í skamma stund á réttum tíma. Þannig er líkt eftir stóru dýrahjörðunum sem reikuðu um gresjurnar áður fyrr. Með þessu vinnst m.a.: Myndbandið er um 20 mínútna langt, en tímanum er mjög vel varið í að hlusta og horfa á myndir af landsvæðum sem hafa gerbreyst. Sjálfsagt verða margir undrandi.
Allan Savory: How to green the world's deserts and reverse climate change
(Svo það fari ekki á milli mála, og með mikilli einföldun, þá nægir ekki að einn grasbítur sé 100 daga á einum hektara, heldur þarf átroðslu hundrað dýra hjarðar í einn dag, til að ná árangrinum sem kynntur er. Þetta er auðvitað mikil einföldun, en það er álag og átroðsla margra dýra í skamman tíma sem þarf til, en ekki samfelld beit. Nánar í myndbandinu).
Sjá vefsíðu TED: Fighting the growing deserts, with livestock: Allan Savory at TED2013.
Mun lengra erindi er á vef FEASTA - The Foundation for the Economics of Sustainability. Þessi fyrirlestur er haldinn á Írlandi, en þar höfðu stjórnvöld áhyggjur af metanlosun búfénaðar. Fyrirlesarinn telur að skoða verði málið í heild, eins og fram kemur á vefsíðunni. Smella hér. Erindið þar er um klukkustundar langt, en einnig er þar 10 mínútna úrdráttur með því helsta. Bæði myndböndin eru hér fyrir neðan. Þetta stutta myndband með úrdrættinum er sjálfsagt að horfa á: * * Hér er svo allur fyrirlesturinn fyrir þá sem hafa mikinn áhuga: ++ *
Það er ótrúlegt, en þessar tvær myndir eru teknar frá nákvæmlega sama sjónarhorni. Örin bendir á sömu hæðina í bakgrunni. Það var reyndar ekki fyrr en 1978 sem farið var að beita aðferðinni á þetta land, þó svo að fyrri myndin sé tekin 1963. Það gjörbreyttist því á aldarfjórðungi. Fleiri myndir hér.
|
http://achmonline.squarespace.com
http://www.holisticresults.com.au
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Bloggfærslur 10. mars 2013
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 768322
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði