Geysissvæðið er í eigu ríkis og einkaaðila...

 

 

 

geysir-hverasvaedi-eignaskipti_1226153.jpg

 

 

Á myndinni má sjá hvernig hverasvæðið skiptist milli ríkisins og landeigenda.

- Ríkið á alfarið (100%) landskikann sem umlykur meðal annars Gamla Geysi, Strokk og Blesa, svo og hverina sem þar eru.

-Ríkið á síðan 25% í öðrum hlutum svæðisins á móti 75% eignarhlut lendeigendafélagsins.


Hver á hverasvæðið við Geysi...?  nefnist pistill frá
8. október síðastliðnum þar sem fjallað var nánar um þetta mál og aðdraganda þess.   Smella hér.


Myndin er fengin að láni úr  Morgunblaðinu 30. október 2013 blaðsíðu 12.

 

 

 

Ástæðan fyrir þessum skrifum er eingöngu sú að pistlahöfundi þykir mjög vænt um Ísland og náttúru þess.

 

Búið er að setja upp miðasöluskúr við Kerið. Mikil óprýði er að þeirri framkvæmd.

Ef haldið verður áfram á sömu braut, þá er eftir að setja upp miðasöluskúra við Gullfoss, Skógafoss, Jökulsárlón, Goðafoss, Dettifoss, Dimmuborgir...   o.m.fl. 


Ekki er það falleg framtíðarsýn.

 


mbl.is Geysisgjaldið talið óheimilt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. janúar 2014

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband