Föstudagur, 17. janúar 2014
Gömul tré binda meira og meira af koltvísýringi eftir ţví sem ţau eldast...
"Gömul tré binda meira og meiraEkki virđist rétt ađ tré hćtti ađ mestu ađ binda kolefni ţegar ţau eldast"Ţannig hefst frétt á vefsíđu Skógrćktar ríkisins í dag 17. janúar. Vitnađ er til greinar í vísindatímaritinu Nature sem nefist "Rate of tree carbon accumulation increases continuously with tree size" og lesa má hér. Fréttin á vefsíđu skógrćktarinnar heldur áfram: Vísindafólkiđ notađi rannsóknargögn frá sex heimsálfum og niđurstöđur ţess eru byggđar á mćlingum á hátt í 700.000 einstökum trjám. Elstu mćlingarnar voru gerđar fyrir meira en áttatíu árum. Rannsóknin hefđi ekki veriđ möguleg nema vegna ţess hversu víđa eru til mćlingar á trjávexti sem gerđar hafa veriđ á löngum tíma. Óvenjulega mikill vöxtur sumra trjátegunda er ekki bundinn viđ fáeinar tegundir risatrjáa eins og ástralskan tröllagúmviđ (Eucalyptus regnans), eđa rauđviđurinn stórvaxni (Sequoia sempervirens). Ţvert á móti virđist hrađur vöxtur gamalla trjáa vera reglan frekar en hitt hjá trjátegundum og stćrstu tré geta ţyngst um meira en 600 kíló á ári. Í greininni í Science er ţessu líkt viđ ţađ ađ vöxtur okkar mannanna héldi áfram ađ aukast eftir gelgjuskeiđiđ í stađ ţess ađ á honum hćgđi. Ţá myndi međalmanneskja vega hálft tonn um miđjan aldur og vel ríflega eitt tonn ţegar hún fćri á eftirlaun. Međal rannsókna sem ţessi stóra alţjóđlega rannsókn var byggđ á eru nefndar athuganir sem ná allt aftur til áranna eftir 1930 og gerđar voru viđ Kyrrahafsströnd Norđur-Ameríku. Ţar var mćldur vöxtur á tegundum eins og degli eđa dögglingsviđ, marţöll, sitkagreni, risalífviđ og hvítţin. Annađ dćmi er rannsókn sem gerđ var í Kamerún áriđ 1996 ţar sem mćldur var vöxtur trjáa af tćplega 500 tegundum. Höfundar greinarinnar í Nature taka fram ađ jafnvel ţótt ţetta eigi viđ um sjálf trén ţýđi ţađ ekki ađ vöxtur skógar aukist stöđugt eftir ţví sem skógurinn eldist. Á endanum taki tré ađ deyja sem sé hluti af eđlilegri hringrás byggingar- og nćringarefna í skóginum. Viđ ţađ hćgir auđvitađ á bindingu kolefnis. Nánar má lesa um ţetta í tímaritinu Nature á slóđinni http://www.nature.com/nature/journal/vaop/ncurrent/full/nature12914.html Frétt um ţetta birtist í vísindafréttaritinu Science Daily http://www.sciencedaily.com/releases/2014/01/140115132740.htm"
Fréttin á vefsíđu Skógrćktar ríkisins www.skogur.is
Myndin er tekin í Richmond Park í úthverfi London síđastliđinn nóvember, en ţar er einmitt gamall fallegur skógur á 955 hektara landi. Stćkka má myndina međ ţví ađ ţrísmella á hana. |
Nature 16. janúar 2014
Vísindi og frćđi | Breytt 18.1.2014 kl. 08:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 17. janúar 2014
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði