Svona blæs Kári um heim allan í dag - prufa sem kannski virkar og kannski ekki...?

 

Hér sést hvernig vindar blása við yfirborð jarðar og í flughæð millilandaflugvéla. Myndirnar ættu að vera nokkurn vegin í rauntíma, en þær uppfærast á 3ja tíma fresti.

Prófið að benda á Ísland með músinni og dragið til hliðar.
Getið þið snúið hnettinum?
Getið þið skoðað þá hlið sem frá okkur snýr?

Prófið einnig að benda á myndina og snúa músarhjólinu.
Breytist stærðin á hnettinum?

Prófið krækjurnar neðst á síðunni.

 

* *

                                                    Vindur við yfirborð jarðar.
                                               Litur í bakgrunni sýnir lofthita.

 

 

 

 

 

* *

 

                   Skotvindur (jet stream) í um það bil 10km (250 hPa) hæð

 

http://earth.nullschool.net/about.html

 

https://www.facebook.com/EarthWindMap

 

 

Þetta er nú ekkert annað en fikt... Wink

 


Bloggfærslur 24. janúar 2014

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband