Laugardagur, 3. febrúar 2007
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) er hér:
Sjálfsagt er að lesa skýrslu IPCC um loftslagsbreytingar. Einnig gagnrýni sem birst hefur. Skýrsluna er að finna hér:
http://ipcc-wg1.ucar.edu/wg1/docs/WG1AR4_SPM_PlenaryApproved.pdf
Þetta er reyndar bara "Summary for Policymakers" Aðeins 21 blaðsíða að lengd. Vísindahlutinn kemur út eftir nokkra mánuði.
Þetta er ekki löng lesning.
Sjá vefsíðu Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC) http://www.ipcc.ch , umræður á Climate Audit.org , og á Realclimate.org
Hér má svo finna drög að allri skýrslunni ef einhverjum finnst erfitt að bíða í nokkra mánuði eftir því að vísindahluti hennar kemur út.
Ýmsar krækjur:
Umsögn Monckton lávarðar Hér kemur margt á óvart. Það er vel þess virði að glugga í þetta skjal.
Dr. Lubos Motl eðlisfræðingur við Harvard fjallar um skýrsluna Lubos Motl er sérfræðingur í nútíma eðlisfræði (string theory) og hefur ýmislegt að athuga við aðferðafræðina við sem beitt er við útgáfu skýrslunnar, svo sem þá að byrjað er að gefa út einfalda samantekt, áður en lokið er við vísindalegar forsendur. Byrjað á þakinu og endað á grunninum. Honum er ekki vel við þessa aðferðafræði sem hann kallar "postmodern scientific method ".
Þar sem spádómar skýrslunnar eru byggðir á niðurstöðum tölvuforrita, eða hermilíkana, er full ástæða til að hugleiða áreiðanleika þeirra. Það hefur Dr. Myanna Lahsen gert og skrifað langa ritgerð "Seductive Simulations? Uncertainty Distribution Around Climate Models". Þar eru m.a sláandi viðtöl sem hún átti við starfsmenn (climate modelers) National Center for Atmospheric Research, þar sem hún dvaldi í sjö ár. Í viðtölunum viðurkenna þessir menn að þeir eigi til að gleyma sér í sýndarveruleikanum og vanmeta skekkjur. Það er ekki laust við að manni renni kalt vatn milli skinns og hörunds við lesturinn. Best er að byrja á að lesa samantekt eftir Dr Roger A. Pielke loftslagsfræðing á umræðusíðunni Prometheus hjá University of Colorado, Boulder. Hér er öll greinin: Seductive Simulations? Uncertainty Distribution Around Climate Models
Hvernig skyldi hafa verið staðið að skýrslunni Summary for Policymakers? Getur verið að hún sé málamiðlun 311 fulltrúa frá yfir 100 þjóðum og samin að miklu leyti á fáeinum dögum fyrir birtingu 2. febrúar? Getur það virkilega verið? Hér er fundargerð 10TH SESSION OF WORKING GROUP I OF THE INTERGOVERNMENTAL PANEL ON CLIMATE CHANGE: 29 JANUARY 1 FEBRUARY 2007. Það þarf ekki að lesa lengi til að sjá hvað liggur að baki skýrslunnar. Menn voru að gera breytingar fram á fimmtudagskvöld 1. feb. Þessi hamagangur skýrir ef til vill villuna sem skýrt er frá hér fyrir neðan.
---
Meinleg villa í skýrslunni? Sjá töflu SPM-0 á blaðsíðu 5. Þar stendur:
Sum of individual climate contributions to sea level rise 0.11 ± 0.05 0.28 ± 0.07
Prófið nú að leggja saman tölurnar þar fyrir ofan. Útkoman er allt önnur en 0,11 eða 0,28
(0,042+0,05+0,05+0,14=0,11 ? og 0.16+0.077+0.21+0.21 = 0.28 ? !!!). Það er ekki heldur að sjá að óvissuþættirnir leggist rétt saman. Hvernig í ósköpunum getur svona augljós villa verið í skýrslu IPCC, Summary for Policymakers? Sjá myndina hér fyrir neðan.
.
"Herre Gud hør den Uskyldiges Røst!" sagde Faderen, og den ene hviskede til den anden hvad Barnet sagde. Men han har jo ikke noget paa! raabte tilsidst hele Folket, det krøb i Keiseren, men han tænkte som saa, nu maa jeg holde Processionen ud, og Kammerherrerne holdt paa Slæbet som der ikke var. - H.C.A.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 7.2.2007 kl. 09:25 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 765212
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ágúst ! Það eru nokkuð fjörlegar umræður inni á svæðinu http://www.realclimate.org/ um villuna meinlegu. Hún virðist hafa uppgötvast strax fyrir hádegi á föstudag og einn helsti páfinn hjá IPCC Stefan Rhamstorf er þarna inni að bera í bætifláka og afsaka fyrir afglöpin. Annars er hin eiginlega vísindaskýrsla ekki væntanleg fyrr en í apríl. Ágripið nú er hins vegar gagnlegt, þó bíða verði enn um sinn eftir hinum eiginlega rökstuðningi.
Kveðja
ESv
Einar Sveinbjörnsson, 5.2.2007 kl. 01:32
Meira fjör!
Sigurður Þór Guðjónsson, 5.2.2007 kl. 02:11
Sælir Einar og Sigurður. Takk fyrir póstinn. Ég sá einmitt líka umræðurnar um villuna á Realclimate eftir ábendingu frá Climateaudit. Lubos bendir einnig á hana.
Ég er ekki mikið undrandi á að svona villur slæðist inn á síðustu stundu eftir að hafa skoðað fundargerðina sem ég vísaði á. Verið var að gera breytingar á orðalagi og sætta sjónarmið hinna ýmsu þjóða fram á kvöld 1. feb.
Einar, þú hefur væntanlega séð drögin að vísindaskýrslunni sem lekið var á netið. Smella hér.
Sigurður. Auðvitað njótum við þess í botn! Þetta er allt saman mjög fróðlegt. Ég held að vísindamennirnir séu flestir eða allir að vinna af heiðarleika, en myndin getur bjagast þegar pólitík er komin í málið. Svo er hætt við að fjölmiðlar ýki dálítið með því að leggja áherslu á ystu mörk spádómanna.
Bestu kveðjur
Ágúst
Ágúst H Bjarnason, 5.2.2007 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.