Sunnudagur, 27. maí 2012
Catalína snýr aftur...
Hefur einhver séð Catlínu nýlega? Það hef ég gert og meira segja strokið henni blíðlega, enda fátt fegurra á jörðu hér. Þeir sem kynnst hafa Catalínu gleyma henni seint... :-) Hver er þessi einstaka Catalína sem margir hafa elskað? Fullu nafni heitir hún Cosolidated PBY5A Catalina og hefur stundum verið kennd við Vestfirði. Nú vakna öugglega góðar minningar hjá mörgum. Já, hún Kata, auðvitað. Hver man ekki eftir Kötunni...
Myndin hér að ofan er tekin á Reykjavíkurflugvelli snemma á sjötta áratug síðustu aldar, en myndin efst á síðunni er tekin á svipuðum slóðum fyrir fáeinum árum. Báðar eru myndirnar af Vestfirðingi TF-RVG, en munurinn er sá að Sturla Snorrason smíðaði þá sem litmyndin er af.
Catalina-flugbátar voru notaðir á Íslandi um tuttugu ára skeið hjá Flugfélagi Íslands, Loftleiðum og Landhelgisgæslunni. Þetta var á árunum frá 1944 til 1963 TF-RÁN var síðasti Catalina flugbáturinn í notkun hérlendis, en það var flugvél Lanhelgisgæslunnar sem var í notkun hérlendis 1954 til 1963. TF-RÁN kom mikið við sögu í þorskastríðinu
Sturla Snorrason er mikill smiður. Hann hannaði og smíðaði forláta líkan af Vestfirðingi sem sjá má efst á síðunni og á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem Sturla flýgur Vestfirðingi á Tungubökum í Mosfellssveit árið 2001. Það er gaman að fylgjast með gamla Catalinu flugstjóranum Smára Karlssyni sem greinilega yngist um nokkra áratugi þegar minningarnar streyma fram... Þetta líkan af gamla Vestfirðingi er einstakt. Smíðin er návæm, uppdraganleg hjólastell og uppdraganleg flot á vængendum. Flugmennirnir í stjórnklefanum hreyfa sig og svo getur líkanið flogið og hefur svipaða flugeininleika og fyrirmyndin. Sturla selur smíðateikningar, uppdraganleg hjólastell og fleira sem sjá má hér, og hér. Grein á ensku um þennan forláta grip má lesa með því að smella á hlekkina sem finna má hér. Vestfirðingur verður til sýnis í Flugskýli 1 á flugsýningunni annan í Hvítasunnu.
|
Til að fræðast meira um smíði og flug véla eins og þeirrar sem Sturla smíðaði:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 28.5.2012 kl. 07:29 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég flaug nokkrum sinnum með Catalínu og eftirminnilegast var flug til Vestfjarða, þar sem Rúnar Guðbjartsson leyfði mér að vera frammi við gluggann neðst á nefinu í lendingu á Patreksfirði og horfa á sjóinn koma æðandi og skella á glugganum í lendingunni.
Catlinan var afar langfleyg, gat verið á lofti í meira en 20 klukkustundir í senn og komist 4000 kílómetr.
Hún var eitt af skæðustu vopnum Bandamanna gegn kafbátum Þjóðverja í orrustunni um Atlantshafið og það var t. d. "Kata" sem fann Bismarck þegar Bretar höfðu týnt honum eftir orrustuna á Grænlandshafi.
Ómar Ragnarsson, 27.5.2012 kl. 19:55
Ég get trúað að þetta hafi verið eftirminnilegt Ómar. Ég þykist muna að ég hafi flogið með Catalinu og Þristi á Sauðárkrók þegar ég var í sveit í Skagafirði á sjötta áratugnum. Þá var auðvitað góður flugvöllur þar.
Ágúst H Bjarnason, 28.5.2012 kl. 06:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.