Geysissvæðið er í eigu ríkis og einkaaðila...

 

 

 

geysir-hverasvaedi-eignaskipti_1226153.jpg

 

 

Á myndinni má sjá hvernig hverasvæðið skiptist milli ríkisins og landeigenda.

- Ríkið á alfarið (100%) landskikann sem umlykur meðal annars Gamla Geysi, Strokk og Blesa, svo og hverina sem þar eru.

-Ríkið á síðan 25% í öðrum hlutum svæðisins á móti 75% eignarhlut lendeigendafélagsins.


Hver á hverasvæðið við Geysi...?  nefnist pistill frá
8. október síðastliðnum þar sem fjallað var nánar um þetta mál og aðdraganda þess.   Smella hér.


Myndin er fengin að láni úr  Morgunblaðinu 30. október 2013 blaðsíðu 12.

 

 

 

Ástæðan fyrir þessum skrifum er eingöngu sú að pistlahöfundi þykir mjög vænt um Ísland og náttúru þess.

 

Búið er að setja upp miðasöluskúr við Kerið. Mikil óprýði er að þeirri framkvæmd.

Ef haldið verður áfram á sömu braut, þá er eftir að setja upp miðasöluskúra við Gullfoss, Skógafoss, Jökulsárlón, Goðafoss, Dettifoss, Dimmuborgir...   o.m.fl. 


Ekki er það falleg framtíðarsýn.

 


mbl.is Geysisgjaldið talið óheimilt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verður að finna eina lausn á innheimtu gjalda á ferðamenn.

Ef ferðamaður þarf að borga 5-10 evrur á 10-15 staði á landinu verður það fljótt að spyrjast út.

Svo ekki sé minst á hversu óhagkvæmt er að vera með marga litla innheimtu aðila.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 09:21

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég er sammála þér Birgir.

Þetta verður ekki lengi að spyrjast út og afleiðingin verður sú að ferðamönnum mun fækka, jafnvel verulega.

Ágúst H Bjarnason, 17.1.2014 kl. 09:37

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Það er mín skoðun að ríkið þarf að eignast þetta svæði og losna þannig við afskifti landeigenda. Opinberir hagsmunir íslenska ríkisins og yfirvalda ferðalmála þurfa að ráða för þarna - óafskift.

Marta B Helgadóttir, 18.1.2014 kl. 15:14

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Marta. Fyrir nokkrum árum, ef ég man rétt, stóð til að ríkið keypti hluta hverasvæðisins af landeigendum. Ef til vill setti hrunið strik í reikninginn, en væri ekki rétt að kanna hvort áhugi sé enn fyrir hendi?   

Ágúst H Bjarnason, 19.1.2014 kl. 07:45

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Jú, það væri réttast og alveg tímabært. Það er ekki viðeigandi að örfáir landeigendur geti skapað úlfúð í hagsmunum annarrar viðamestu atvinnugreinar þjóðarinnar. Þar er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri. Ferðaþjónustan er atvinnuskapandi fyrir mikinn fjölda fólks um allt land og það skiptir máli að stjórnvöld geti lagt línurnar með hvert við stefnum og hvernig við hlúum að greininni.

Marta B Helgadóttir, 19.1.2014 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 764428

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband