Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Veiimaurinn ron ea Aurvandill er meal fegurstu stjrnumerkjanna...

Aurvandill

Eitt glsilegasta stjrnumerki himinsins fer a vera meira og meira berandi kvldhimninum nstu vikum. N egar er fari a glitta kollinn veiimanninum miju kvldi, en innan skamms mun Aurvandill gnfa yfir landi og j suurhimninum. (Smella risvar mynd til a stkka).

grsku goafrinni var ron hinn mikli veiimaur og sonur Pseidons og Eruyale drottningar. A llum lkindum er etta stjrnumerki sem fornmenn nefndu Aurvandil og kemur fyrir Snorra-Eddu. Aurvandill er s sem ferast um me bjrtu skini.

BetelgsTvr stjrnur ron bera af. a eru Rgel og Betelgs. Skoum myndina sem er efst sunni.

Nest til hgri ron er blleita stjarnan Rgel, bjartasta stjarna merkisins. Hn er 60 sund sinnum bjartari en slin okkar, hn er mun heitari en slin og 900 ljsra fjarlg. Er Rigel Aurvandilst sem geti er um Snorra-Eddu?

Nst bjartasta stjarna merkisins er hin gyllta Betelgs, efst horninu vinstra megin. Betelgs er svokallaur rauur risi og er um 600 ljsra fjarlg og er verml hennar um 1000 sinnum meira en verml slar. Samt er hn ekki nema um 20 sinnum efnismeiri. Vri Betalgs stdd ar sem slin er, ni hn t fyrir braut Mars. Jrin vri sem sagt langt inni irum hennar. a er undarlegt til ess a hugsa a ttleiki hennar er aeins einn milljnasti ttleika vatns. Ef vi reyndum a snerta henni yrum vi einskins vr!

miju merkisins eru rjr stjrnur sem mynda belti rons. etta eru stjrnurnar Alntak, Alnlam og Mintaka og hafa r veri nefndar fjsakonurnar rjr.

Sverokan

sveri rons er Sverokan frga sem mli stjrnufringa kallast M42. essar stjrnur sverinu hafa veri nefndar fjsakarlarnir. Demanturinn sverinu leynir sr ekki myndinni efst sunni. etta er auvita sverokan frga og gifagra. Sj myndina hr til hliar.

Vel m greina essa stjrnuoku me venjulegum handsjnauka, og me gum vilja jafnvel me berum augum egar skyggni er gott og ljsmengun ltil.

a sakar ekki a smella risvar myndirnar af sverokunni og ron til a stkka r.

r skldskaparmlum Snorra-Eddu:

rr fr heim til rvanga, ok st heinin hfi honum. kom til vlva s, er Gra ht, kona Aurvandils ins frkna. Hon gl galdra sna yfir r, til ess er heinin losnai. En er rr fann at ok tti vn, at braut myndi n heininni, vildi hann launa Gr lkninguna ok gera hana fegna, sagi henni au tendi, at hann hafi vait noran yfir livga ok hafi borit meis baki sr Aurvandil noran r Jtunheimum, ok at til jartegna, at ein r hans hafi stait r meisinum, ok var s frerin, sv at rr braut af ok kastai upp himin ok geri af stjrnu , er heitir Aurvandilst. rr sagi, at eigi myndi langt til, at Aurvandill myndi heim koma, en Gra var sv fegin, at hon mundi enga galdra, ok var heinin eigi lausari ok stendr enn hfi r, ok er ar boit til varnanar at kasta hein of glf vert, v at hrrist heinin hfi r. Eftir essi sgu hefir ort jlfr hvinverski Haustlng.


Myndin hr fyrir nean er fengin a lni r grein um ron eftir Svar Helga Bragason Vsindavefnum.

orion_190803.jpg

Nstu vikur skulum vi fylgjast me veiimanninum ron ea Aurvandli vini okkar kvldin. Fylgjast me hvernig hann ferast yfir stjrnuhimininn. essa dagana er hann byrjaur a sjst suausturhimninum sla kvlds, en eftir nokkrar vikur fer hann a sjst hrra og hrra lofti suurhimninum. verur hann tignarlegur meira lagi. Hann verur hsuri um nuleyti kvldin um mijan febrar.

a er einhvernvegin annig a vi njtum stjrnuhiminsins miklu betur ef vi ekkjum hann aeins.

Aurvandill?

Aurvandill?

Krkjur:

Hva geti i sagt mr um stjrnumerki ron? Svar Helgi Bragason Vsindavefnum.

Viking Age Star and Constellation Names

Norse Constellations

Stjrnufrivefurinn

Ljsmengun

Lifandi kort: Stjrnuhimininn yfir slandi essa stundina

Korti uppfrist sjlfvirkt hvert sinn sem essi sa er opnu

Korti hr fyrir nean er fengi a lni hj Stjrnufrivefnum, www.stjornuskodun.is

Korti er einnig hgt a finna hj www.astroviewer.com

Austur er til vinstri og norur upp. ron fer a sjst su-austur hluta kortsins (nearlega vinstra megin) miju kvldi n byrjun desember. San frist hann suurhimininn ... Muna eftir a smella "Refresh" ea takkann F5 til a f ferska tgfu af kortinu. Dagsetning og tmi sst efst til hgri.


"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"- Oscar Wilde


Tnlistarmaurinn handalausi gefst ekki upp... Og til hamingju me daginn!

Tnlistarmaurinn Tony Melendez fddist n handa Nicaragua. Hann kenndi sjlfum sr a leika gtar me tnum.

Myndbandi snir okkur hvernig hgt er a yfirstga erfileika sem vi fyrstu sn virast yfirstganlegir. Hann ekur jafnvel bl me stri glfinu. Me bjartsni og rttu hugarfari er vissulega hgt a n langt...

Til hamingju me Fullveldisdaginn 1. des. WizardTakk fyrir bendinguna Bjrn Geir!

Fyrri sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 12
  • Sl. slarhring: 19
  • Sl. viku: 136
  • Fr upphafi: 762050

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband