Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012
Ţriđjudagur, 28. ágúst 2012
Sólvirknin og norđurljósin...
Nú fer í hönd sá tími sem best er ađ stunda stjörnuskođun og njóta norđurljósanna. Myrkur á kvöldin ţegar hausta tekur, en ekki nístingskuldi vetrarins. Norđurljósin virđast oft birtast fyrirvaralítiđ og eru jafnvel horfin ţegar manni loks kemur til hugar ađ líta til himins. Ţetta á sérstaklega viđ ţegar mađur býr ţar sem ljósmengun er mikil. Leynivopniđ mitt er lítil vefsíđa sem ég kalla einfaldlega Norđurljósaspá. Ţar er fjöldi beintendra mynda sem gefa upplýsingar um hvađ er ađ gerast í háloftunum. Ţó ţessi síđa sé fyrst og fremst ćtluđ sjálfum mér, ţá er auđvitađ öllum frjálst ađ nota hana. Ţessi vefsíđa er vistuđ á litlum vefţjóni á heimanetinu ţannig ađ ekki er víst ađ svartíminn sé eins stuttur og menn eiga ađ venjast. |
Smella hér: Norđurljósaspá.
Smella tvisvar á mynd efst til ađ stćkka hana
Sólvirkni í hámarki 2013 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 07:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 17. ágúst 2012
Risastórt lýsingarlistaverk frumsýnt á Menningarnótt...
Verkís fagnar 80 ára afmćli á árinu og efndi af ţví tilefni til samkeppni međal listamanna um hönnun á Pixel Art listaverki sem frumsýnt verđur á Menningarnótt. Verkiđ hefst kl.23 og mun verđa spilađ fram á nótt sem og nćstu kvöld. Síđastliđinn vetur var framhliđ starfsstöđvar Verkís ađ Suđurlandsbraut 4 lýst upp međ LED lýsingu í gluggum, en hćgt er ađ stýra hverjum glugga fyrir sig og fá hvađa lit sem er. Ţar međ varđ byggingin ađ stórum striga listarinnar og hentug fyrir listaverk byggt á pixlum eđa svokallađ Pixel Art. Í sumar var svo efnt til samkeppni um hönnun á Pixel Art listaverki sem innsetningarţćtti Verkís á Menningarnótt 2012. Vinningstillagan sem sameinar verkfrćđi, tćkni og list ber nafniđ Pixlar og er eftir Hermann Hafsteinsson nemanda í grafískri hönnun viđ Marbella Design Academy á Spáni. |
Listaverkiđ verđur lifandi og ljósadýrđin í gluggunum mun flökta taktvisst í öllum regnbogans litum. Myndin var tekin ţegar lýsingin var prófuđ síđastliđinn vetur. Ţetta var bara prufa, en nú byrjar gamaniđ fyrir alvöru. Lamparnir eru gerđir međ fjölda ljósdíóđa, og eru ţeir tengdir tölvu sem stjónar litavali. -
|
VERKÍS er öflugt og framsćkiđ ráđgjafarfyrirtćki sem býđur fyrsta flokks ţjónustu á öllum sviđum verkfrćđi. Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er ţví elsta verkfrćđistofa landsins Fjöldi starfsmanna er á fjórđa hundrađ. |
Vísindi og frćđi | Breytt 20.8.2012 kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 14. ágúst 2012
264% hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu...
Hvort er fyrirhuguđ hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu 264% eđa 18,5%?
Ferđamađur, sem áđur greiddi án VSK kr. 10.000 fyrir gistinguna og međ VSK kr. 10.700, mun eftir breytinguna greiđa kr. 12.550 međ VSK. Hćkkunin sem ferđamađurinn sér er úr 10.700 í 12.550 eđa 17,3% af heildarupphćđinni. Hann greiđir aftur á móti 2.550 kr. í skatt í stađ 700 kr. áđur, eđa 1.850 kr. meira sem er 264% hćkkun.
Heyrst hefur ađ 7% VSK sé niđurgreiđsla ríkisins til ferđaţjónustuađila, ţeir séu ţví á ríkisstyrk. Ţetta er reyndar haft eftir fjármálaráđherra. Vćntanlega eru ţá matvörukaupmenn líka á ríkisstyrk ţví matvara er međ 7% VSK, ef ég man rétt.
Annars er ţađ ekki ferđaţjónustan sem greiđir virđisaukaskattinn, heldur innheimtir hann af ferđamönnum fyrir ríkiđ.
Ţađ má ekki gleyma ţví ađ útlendingar hafa miklu meira verđskyn en viđ mörlandarnir. Ţeir munu taka eftir ţessari verulegu hćkkun á virđisaukaskatti. Ţeim mun hugsanlega fćkka af ţeim sökum. Ţađ gleymist e.t.v. í umrćđunni ađ ferđamenn skilja miklu meira eftir sig en virđisaukaskatt af ferđaţjónustu. Miklu meira. Ţannig getur fćkkun ferđamanna vegna ţessa auđveldlega haft ţau áhrif ađ heildartekjur af ţeim minnki stórlega. Ţađ er ţví eins gott ađ fara varlega í verđhćkkunum. Ekki rugga bátnum ađ óţörfu.
|
Greiđa engan virđisaukaskatt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.8.2012 kl. 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 10. ágúst 2012
Hćkkun sjávarborđs; engar fréttir eru góđar fréttir...
Stöku sinnum berast fréttir af áhyggjum manna af hćkkun sjávarborđs. - Er hćkkunin undanfarin ár eitthvađ meiri en venjulega? - Hćkkar sjávarborđ hrađar og hrađar? - Eđa, er ekkert markvert ađ gerast?
Til ađ fá svar viđ ţessum spurningum er einfaldast ađ skođa ţróunina undanfarna tvo áratugi, ţ.e. yfir ţađ tímabil sem mćlingar hafa veriđ gerđar međ hjálp gervihnatta. Myndin efst á síđunni er nýjasti ferillinn frá Háskólanum í Colorado, sem birtist 26.6.2012. Hćkkunin yfir tímabiliđ frá upphafi mćlinga er hér gefin upp sem rúmir 3 millímetrar á ári (3,1 +/- 0,4 mm/ár). Hćkkunin virđist nokkuđ stöđug yfir tímabiliđ, en hve stöđug. Getur veriđ ađ dregiđ hafi úr hćkkuninni undanfarin ár? Eitthvađ virđist hallinn á ferlinum vera minni frá árinu 2005 eđa svo. Skođum máliđ nánar. Á vefsíđu Ole Humlum prófessors viđ Oslóarháskóla eru sömu mćligögn notuđ til ađ draga upp ferla. Ţar má sjá betur hver ţróunin er.
Á ţessari mynd er nánast sami ferill og er efst á síđunni og fenginn er frá University of Colorado, enda unninn úr sömu mćligögnum. Eini munurinn er sá ađ međalgildi er reiknađ á annan hátt. Granna línan sýnir einstakar mćlitölur en svera línan keđjumeđaltal yfir eitt ár. (Efsta myndin er teiknuđ međ 60 daga međaltali). - Nćsta mynd er öllu fróđlegri:
Hér er ferill sem sýnir greinilega ţróunina undanfarin ár. Ferillinn er teiknađur međ ţví einfaldlega ađ finna mismuninn á síđustu 12 mánuđum og 12 mánađa tímabilinu ţar á undan. Ţetta er gert fyrir hvern punkt á ferlinum. Ef viđ skođum granna ferilinn ţá sjáum viđ miklar sveiflur, um ţađ bil 4 ár ađ lengd. Ţykka línan er aftur á móti 3ja ára međaltal. Ţannig verđa sveiflurnar minni en langtímaţróunin sést betur. Hér blasir ţađ viđ ađ tilhneigingin er ađ sjávarborđ hefur risiđ hćgar síđustu ár en í byrjun tímabilsins. Hćkkunin hefur falliđ úr u,ţ.b. 4 mm á ári í 2 mm á ári, en yfir allt tímabiliđ er hćkkunin um 3 mm á ári. Hvađ verđur síđar veit ţó enginn. Uppfćrt 12. ágúst ađ gefnu tilefni: Eftirtektarvert er ađ ţessi breyting, ţ.e. ađ sjávarborđ rís hćgar, hefur náđ yfir allnokkurn tíma eđa um hálfan áratug (...jafnvel frá 2002) eins og glögglega má sjá á neđsta ferlinum, sem unninn er úr nákvćmlega sömu gögnum og efsti ferillinn sem er frá Háskólanum í Colorado, og stafar ţví ekki af skammtímasveiflum eins og ENSO sveiflunni í kyrrahafinu, en áhrifa hennar má merkja áriđ 2011 á ferlunum sem dýfu sem nćr yfir nokkra mánuđi, eđa etv. rúmlega ár. Gott er til ţess ađ hugsa til ţess ađ um ţessar mundir er ekkert sem bendir til ţess ađ sjávarborđ sé ađ rísa óvenju hratt, nema síđur sé. - Forvitnir kunna ađ spyrja: Hvađ veldur ţví ađ dregiđ hefur úr hćkkun sjávarborđs ţrátt fyrir bráđnun jökla o.s.frv.? Svar mitt er stutt: Veit ekki.
--- --- ---
Hafi einhver áhuga á ađ skođa ţróunina í 100 ár 1904-2003), en ekki ađeins yfir ţađ tímabil sem gervihnattamćlingar ná yfir, má benda á greinina On the decadal rates of sea level change during the twentieth century eftir Holgate sem er ađgengileg sem pdf hér.
|
Vísindi og frćđi | Breytt 20.8.2012 kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 765230
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði