" Ragnarök - nei ! " Óvenjulegur fyrirlestur Monckton lávarðar í Cambridge. Myndband...

 

 

Það er ekki annað hægt en að dást að umhverfinu í Cambridge þar sem fyrirlestur Moncktons lávarðar, Apocalypse - No,  um loftslagsmál er haldinn. Sjálfsagt eru Bretar sérfræðingar í að skapa svona hátíðlegt umhverfi í gömlum háskólabæ þar sem tradisjónirnar ráða ríkjum.

Myndbandið hefst á ljúfri tónlist þar sem lordinn gengur prúðbúinn milli fagurra bygginga áleiðis að fyrirlestrasalnum...

Í inngangi fyrirlestursins vitnar hann í Thomas Henry Huxley: "The improver of natural knowledge absolutely refuses to acknowledge authority, as such. For him, scepticism is the highest of duties; blind faith the one unpardonable sin."

Þetta er nokkuð langur fyrirlestur, en enginn verður svikinn af því að horfa og hlusta.

 

Góða skemmtun og góða helgi  Wizard

 

 Apocalypse-No    eða     Ragnarök-Nei

 

 Stækka má myndina í fullan skjá með takkanum neðst hægra megin. Smella síðan á F11.

 

Einnig má horfa á myndina hér: http://video.google.com/videoplay?docid=5206383248165214524#

 

Auðvitað mega menn gjarnan segja álit sitt á lávarðinum og fyrirlestri hans, en bloggarinn ætlar að halda sig til hlés og leyfa Monckton að svara fyrir sig, enda er hann vel fær um það...

 

 

P.S.  Vilji einhver hlusta á annan fyrirlestur Moncktons þá er hann hér.

 ---

(Hvað er þetta hér og hér  !!! ???    Manni kemur til hugar State of Fear eftir Crichton).


Bloggfærslur 20. nóvember 2009

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 766728

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband