Föstudagur, 7. maí 2010
Um hlýindin á miðöldum -- Gagnvirkt heimskort...
Með því að smella hér er hægt að opna "lifandi" útgáfu af þessari merkilegu mynd sem lætur lítið yfir sér. Á gagnvirka heimskortinu sem opnast er fjöldi rauðra punkta og lítið línurit tengt hverjum punkti. Línuritið sýnir hitaferil fyrir viðkomandi stað, og þar má sjá hvernig hitastigið var líklega fyrir árþúsundi eða lengur. Prófið að láta músarbendilinn svífa yfir kortinu.
Ef smellt er á einhvern punktanna opnast ný síða þar sem sjá má ágrip viðkomandi vísindagreinar og tilvísun í hvar hún hefur birst. Það er því hægt að nálgast frumheimildir. Jafnvel má nálgast þær beint með viðeigandi krækju.
Kosturinn við þessa framsetningu er að auðveldara er að fá einhverja hugmynd um hvort hlýindin á miðöldum hafi verið hnattrænt fyrirbæri eða ekki, og hvort álíka hlýtt hafi verið þá og nú.
Á vefsíðunni CO2 Science.org er í gangi verkefni þar sem fjallað er um fjölda svona fræðigreina eftir 827 vísindamenn hjá 491 rannsóknarstofn í 43 löndum. Aðeins hluti þeirra kemur fram á kortinu hér að ofan, en flestar sjást á þessu korti sem einnig er gagnvirkt. Með því að skruna inn á Ísland þar má finna 8 rannsóknir. Um verkefnið Medieval Warm Period Project má einnig lesa í þessum bloggpistli: Hlýindin miklu fyrir 1000 árum ...
Þessi pistill fjallar eingöngu um það sem gerðist á síðustu árþúsundum, en ekki um það sem gæti verið í vændum. Hann fjallar því alls ekki um loftslagsmál nútímans. Höfum þó í huga orð Einars Benediktssonar í Aldamótaljóði hans sem gætu (með smá útúrsnúningi) átt við: Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, án fræðslu þess liðna sjest ei hvað er nýtt...
Höfum einnig í huga að eingöngu er um að ræða óbeinar mælingar (proxy) á hitastigi sem gefa okkur frekar ónákvæma mynd af hitafarinu, því hitamælar voru ekki fundnir upp fyrr en á 17. öld. Ef aftur á móti mörgum ferlum, þar sem mismunandi og óháðar aðferðir eru notaðar, ber nokkurn vegin saman, eykst tiltrú okkar á að heildarmyndin sem við sjáum sé rétt. Með þetta í huga er fróðlegt að skoða hvað rannsóknir vísindamanna gefa til kynna.
Í pistlinum er engin afstaða tekin til þess hve réttar niðurstöður þessara vísindamanna eru, en bent skal á að stór hluti rannóknagreinarnnna er ritrýndur (peer review, jafningjarýni) og því væntanlega vandaður.
Dæmi til að sjá hvernig þetta virkar:
Ef við smellum á einn punktanna við Ísland þá birtist t.d. svona vefsíða um rannsóknir í Stóra Viðarvatni:
(Prófið líka að smella á "Link to Paper", "Full Text" og CO2-Science lógóið hér fyrir neðan).
![]() Climate of the Little Ice Age and the past 2000 years in northeast Iceland inferred from chironomids and other lake sediment proxiesAxford, Y., Geirsdottir, A., Miller, G.H. and Langdon, P.G. 2009; Journal of Paleolimnology 41: 7-24AbstractA sedimentary record from lake Stora Viðarvatn in northeast Iceland records environmental changes over the past 2000 years. Downcore data include chironomid (Diptera: Chironomidae) assemblage data and total organic carbon, nitrogen, and biogenic silica content. Sample scores from detrended correspondence analysis (DCA) of chironomid assemblage data are well correlated with measured temperatures at Stykkishólmur over the 170 year instrumental record, indicating that chironomid assemblages at Stora Viðarvatn have responded sensitively to past temperature changes. DCA scores appear to be useful for quantitatively inferring past temperatures at this site. In contrast, a quantitative chironomid-temperature transfer function developed for northwestern Iceland does a relatively poor job of reconstructing temperature shifts, possibly due to the lakes large size and depth relative to the calibration sites or to the limited resolution of the subfossil taxonomy. The pre-instrumental climate history inferred from chironomids and other paleolimnological proxies is supported by prior inferences from historical documents, glacier reconstructions, and paleoceanographic studies. Much of the first millennium AD was relatively warm, with temperatures comparable to warm decades of the twentieth century. Temperatures during parts of the tenth and eleventh centuries AD may have been comparably warm. Biogenic silica concentrations declined, carbon:nitrogen ratios increased, and some chironomid taxa disappeared from the lake between the thirteenth and nineteenth centuries, recording the decline of temperatures into the Little Ice Age, increasing soil erosion, and declining lake productivity. All the proxy reconstructions indicate that the most severe Little Ice Age conditions occurred during the eighteenth and nineteenth centuries, a period historically associated with maximum sea-ice and glacier extent around Iceland.
|
Bloggpistill: Hlýindin miklu fyrir 1000 árum ...
Vefsíðan CO2 Science
Annað gagnvirkt kort á síðunni Medieval Warm Period Project.
Vísindi og fræði | Breytt 8.5.2010 kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 7. maí 2010
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 6
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 766640
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði