Laugardagur, 18. september 2010
Áhyggjur vísindmanna af heilsufari sólar...
Myndin er frá síðustu spá NASA um virkni sólar á næstu árum. Spáin er dagsett 3ja september og má lesa hana hér. Eins og sjá má, þá spáir NASA nú að næsta sólsveifla, sveifla númer 24, muni hafa um helmingi lægri sólblettatölu en sú sem nýliðin er, þ.e. sólsveifla númer 23.
Ennþá meiri athygli hefur eftirfarandi þó vakið...
Á vefsíðu danska blaðsins Ingeniøren, sem margir þekkja, var fyrir fáeinum dögum grein sem nefnist Solpletterne forsvinder om få år, spår amerikanske forskere.
Smella hér til að sjá greinina.
"Solen er langsomt ved at skrue ned for styrken af sit magnetfelt, viser målinger gennem de seneste ti år. En ekstrapolation tyder på, at solpletterne helt forsvinder om fem-ti år"
stendur í inngangi greinarinnar.
Í greininni er vísað í splunkunýja grein eftir Livingston og Penn. Greinin, sem er erindi sem þeir fluttu nýlega á ráðstefnu Alþjóða stjörnufræðifélagsins, Internationa Astronomical Union - IAU. mun birtast innan skamms. Bloggarinn náði í eintak á arXiv.org. Greinina má nálgast með því að smella hér.
Höfundarnir eru enn svartsýnni enn NASA og spá þeirra nær einnig til sólsveiflu 25.
Í samantekt greinarinnar (abstract) stendur meðal annars:
"Independent of the normal solar cycle, a decrease in the sunspot magnetic field
strength has been observed using the Zeeman-split 1564.8nm Fe I spectral line at the
NSO Kitt Peak McMath-Pierce telescope. Corresponding changes in sunspot brightness
and the strength of molecular absorption lines were also seen. This trend was seen to
continue in observations of the first sunspots of the new solar Cycle 24, and extrapolating a linear fit to this trend would lead to only half the number of spots in Cycle 24 compared to Cycle 23, and imply virtually no sunspots in Cycle 25."
Höfundarnir benda vissulega á að þetta séu aðeins vísbendingar byggðar á mælingum. Það þurfi að fara varlega þegar mæliferlar eru framlengdir inn í framtíðina, en vissulega er þetta vísbending sem vert er að veita athygli, sérstaklega þegar spár NASA um næstu sólsveiflu eru nánast í sama dúr.
Sjá einnig grein í Science 14 september; Say Goodby to sunspots? Lesa hér.
Þar stendur m.a.:
"The last solar minimum should have ended last year, but something peculiar has been happening. Although solar minimums normally last about 16 months, the current one has stretched over 26 monthsthe longest in a century. One reason, according to a paper submitted to the International Astronomical Union Symposium No. 273, an online colloquium, is that the magnetic field strength of sunspots appears to be waning.
Scientists studying sunspots for the past 2 decades have concluded that the magnetic field that triggers their formation has been steadily declining. If the current trend continues, by 2016 the suns face may become spotless and remain that way for decadesa phenomenon that in the 17th century coincided with a prolonged period of cooling on Earth".
--- --- ---
Grein um málið var að birtast í dag á síðunni WUWT: Suns magnetics remain in a funk: sunspots may be on their way out. Smella hér. Þar eru nokkrar myndir og krækjur.
-
Livingston og Penn hafa fjallað um þessi mál áður, en nú virðist sem rannsóknir þeirra veki mun meiri athygli en áður. Í nýju greininni eru uppfærðir ferlar með niðurstöðum nýrra mælinga.
Sjá bloggpistilinn sem birtist hér 3ja september 2009 þar sem fjallað er um Livingston og Penn:
Eru sólblettir að hverfa? Þannig er spurt á vefsíðu NASA í dag...
Nú er bara að vona að þetta sé ekki fyrirboði um það sem fjallað er um hér
-
Það er þó rétt að taka það fram í lokin að sólin er við hestaheilsu og því fílhraust, en það er bara spurning hvort hún verði í sólskinsskapi næstu árin.
Svona sveiflur í sólinni eru mjög eðlilegar og koma með reglulegu millibili, en hæðirnar og lægðirnar eru misdjúpar.
Það er vel þekkt að virkni sólar gengur í bylgjum. Þekktar sveiflur eru a.m.k. fimm: 1) 11 ára Schwabe, 2) 22 ára Hale, 3) 90 ára Gleissberg, 4) 200 ára Suess, 5) 2300 ára Hallstatt. Þar sem þetta eru nokkuð reglulegar sveiflur ætti að vera hægt að nota þær til að spá fyrir um virkni sólarinnar í framtíðinni. Það hefur samt vafist nokkuð fyrir mönnum.
(Ath. að tímarnir sem gefnir eru upp eru eingöngu því sem næst. Þannig er t.d. 11-ára sveiflan í raun á bilinu 9,5 til 13 ár að lengd).
Vísindi og fræði | Breytt 21.9.2010 kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 18. september 2010
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 766365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði