Laugardagur, 29. janúar 2011
Spjall um segultruflanir sólar sem benda til minnkandi virkni - - - og kvćđiđ um samlíkingu sólarinnar...
Hvađ er betra en sólarsýn
ţá sveimar hún yfir stjörnurann?
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.
Bjarni Gissurarson 1621 - 1712.
Skammtímabreytingar af völdum rafagnastrauma frá sólinni hafa veriđ skráđar í áratugi. Međal annars í á vegum Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskólans. Ţessar breytingar geta jafnvel veriđ ţađ miklar ađ ţćr birtist sem flökt í stefnu áttavita. Ţetta segulflökt sem sólvindurinn ber međ sér er einn af mćlikvörđunum á virkni sólar. Á vefsíđu Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskólans stendur eftirfarandi m.a.: "Háloftadeild rekur segulmćlingastöđ í Leirvogi í Mosfellssveit. Stöđinni var komiđ á fót áriđ 1957 og er hún hin eina sinnar tegundar hér á landi. Ţar eru skráđar breytingar á segulsviđi jarđar, bćđi skammtímabreytingar af völdum rafagnastrauma frá sólu og hćgfara breytingar sem stafa af hrćringum í kjarna jarđar. Breytingarnar hafa međal annars áhrif á stefnu áttavitanála, og langtímamćlingar í Leirvogi eru ţví notađar til ađ leiđrétta kort fyrir siglingar og flug. Niđurstöđur mćlinga sem skráđar eru á 10 sekúndna fresti eru sendar daglega til gagnamiđstöđvar í Kyoto í Japan og mánađarlega til Boulder í Colorado. Háloftadeildin sér einnig um rekstur tveggja stöđva til norđurljósarannsókna, en stöđvarnar eru í eigu Pólrannsóknastofnunar Japans. Önnur ţeirra er á Augastöđum í Borgarfirđi, en hin á Mánárbakka á Tjörnesi. Stöđvum ţessum var komiđ upp 1983, en tćkjabúnađur ţeirra er í stöđugri ţróun. Hiđ sama er ađ segja um segulmćlingastöđina í Leirvogi. Ţá sér Háloftadeildin um rekstur tveggja ratsjárstöđva til rannsókna á rafhvolfi jarđar. Önnur ţeirra er viđ Stokkseyri en hin viđ Ţykkvabć. Fyrrnefnda stöđin var sett upp áriđ 1993 og er í eigu franskra rannsóknastofnana en sú síđarnefnda, sem tók til starfa 1995, er í eigu háskólans í Leicester í Englandi. Ţessar stöđvar eru mikilvćgur hlekkur í keđju slíkra stöđva sem nćr bćđi til norđur- og suđurhvels jarđar. Markmiđiđ međ keđjunni er ađ kortleggja áhrif sólar á rafhvolfiđ". Sá sem ţennan pistil ritar vann á námsárunum sem sumarmađur á Háloftadeildinni, og kom ţví oft í Segulmćlingastöđina í Leirvogi. Á ţeim áratugum sem síđan eru liđnir hef ég komiđ ţangađ nokkrum sinnum, síđast líklega fyrir um fimm árum. Dr. Ţorsteinn Sćmundsson var deildarstjóri Háloftadeildar lengst af, en nú rćđur Dr. Gunnlaugur Björnsson ţar ríkjum. Mér er minnisstćtt hve mikiđ alúđ hefur alla tíđ veriđ lögđ viđ stöđina og úrvinnslu gagna. Ţarna fékk ég ađ kynnast vísindalegum vinnubrögđum Ţorsteins sem ávallt hafa veriđ í hćsta gćđaflokki. Aldrei mátti vera neinn vafi á ađ mćligögn vćru eins rétt og nokkur kostur vćri á, og ef grunur var um ađ ţau vćru ţađ ekki, ţá var ekki hćtt ađ leita ađ skýringum fyrr en ţćr lágu fyrir. Ţarna kom ég ađ viđhaldi tćkjabúnađar, gagnaúrvinnslu og jafnvel framköllun á kvikmyndafilmu úr norđurljósamyndavél. Ţarna var međal annars veriđ ađ framkvćma óbeinar mćlingar á sólinni, ţ.e. breytingum á segulsviđi jarđar og jónahvolfinu. Ţarna voru notuđ mćlitćki sem voru einstök í heiminum, m.a róteinda-segulsviđsmćlirinn Móđi sem Ţorbjörn Sigurgeirsson prófessor smíđađi ásamt samstarfsmönnum sínum. Mörg tćkjanna í segulmćlingastöđinni, e.t.v. flest, voru smíđuđ á Íslandi. Ţorbjörn Sigurgeirsson prófessor í eđlisfrćđi viđ HÍ hóf stafrćkslu síritandi mćlistöđvar í Leirvogi á alţjóđa jarđeđlisfrćđiárinu 1957, ţannig ađ ţar hafa nú veriđ gerđar mćlingar samfellt í meira en hálfa öld. Um Ţorbjörn má lesa í einkar fróđlegri samantekt Leós Kristjánssonar sem finna má hér. Ţorbjörn var einstakur mađur, jafnvígur á frćđilega eđlisfrćđi, tilraunaeđlisfrćđi, rafeindatćkni, o.m.fl. Einstakt ljúfmenni og góđur kennari, en ég var svo heppinn ađ hafa hann sem kennara í rafsegulfrćđi á sínum tíma fyrir margt löngu.
Jćja, nóg komiđ af útúrdúrum, en skođum ađeins hver áhrif sólin hefur haft á segulflökt jarđar síđastliđna hálfa ađra öld, ţ.e. skammtímabreytingar af völdum rafagnastrauma frá sólu, sem minnst er á á vef Háloftadeildar. --- Ferillinn hér fyrir neđan uppfćrist sjálfkrafa og sýnir hann breytingar í Average Planetary Magnetic Index (Ap) síđan um síđustu aldamót, eđa í rúman áratug (2000 til janúar 2011). Athygli vekur hve lágt gildiđ hefur veriđ undanfarin tvö ár eđa svo, en Ap stuđullunn hefur veriđ ađ dóla kringum gildiđ 5, og jafnvel ađeins neđar.
![]() http://www.swpc.noaa.gov/SolarCycle/Ap.gif
En hvernig hefur Ap stuđullinn veriđ ţau síđastliđin 80 ár sem góđ gögn eru til um. Ţađ sýnir nćsta mynd sem nćr frá 1932 til 2008. Örvarnar neđst á myndinni merkja lágmörk í sólsveiflunni. Lárétta línan er viđ Ap=6. Kuldatímabiđiđ um 1970 ("hafísárin") hefur veriđ merkt inn. Ţađ er ljóst ađ undanfarin tvö ár hefur Ap stuđullinn veriđ sá lćgsti sem mćlst hefur síđan 1932.
Myndin hér fyrir neđan sýnir breytingar alla leiđ aftur til ársins 1884 til dagsins í dag, en myndin er fengin á vefsíđu Dr Leif Svalgaard. Sést nokkurs stađar lćgra gildi en mćlist um ţessar mundir? Ath ađ ferlarnir á ţessum myndum er ekki endilega alveg sambćrilegir. Međaltaliđ er ekki alls stađar tekiđ yfir jafn langan tíma, ţannig ađ smávćgilegur munur getur veriđ á útliti ţeirra..
Stćkka má mynd međ ţví ađ tvísmella á hana.
Niđurstađan er sú ađ skammtímatruflanir á segulsviđi jarđar eru óvenju litlar um ţessar mundir. Vćntanlega kemur ţađ líka fram á mćlunum í Leirvogi á svipađan hátt og hér.
---
NOAA: Geomagnetic Kp and ap indices. NOAA: Currrent solar data. NOAA: Solar Cycle Progression Vefsíđa međ fjölmörgum beintengdum upplýsingum um sólina:
|
Kvćđi um samlíking sólarinnar
Hvađ er betra en sólar sýn,
ţá sveimar hún yfir stjörnu rann?
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.
Ţegar ađ fögur heims um hlíđir
heilög sólin loftiđ prýđir,
lifnar hauđur, vötn og víđir,
voldug er hennar sýn.
Hún vermir, hún skín
Međ hćstu virđing herrans lýđir
horfi á lampa ţann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.
Á fjöllunum hennar geislar glóa,
gropnar ís í vötn og flóa,
drýpur vörm í dalina mjóa
dýrđar gufan eins og vín.
Hún vermir, hún skín
Allskyns fögur eplin gróa
út um veraldar rann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.
Öll náttúran brosandi breiđir
blíđan fađm og sig til reiđir,
ţegar ađ veldis hringinn heiđir
og hennar ljóma augnabrýn.
Hún vermir, hún skín
Elds brennandi lofts um leiđir
lýjast aldrei kann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.
Orđiđ herrans helgidóma
hreinferđugrar kvinnu blóma
samlíkir viđ sólarljóma,
ţá situr hún kyrr ađ verkum sín.
Hún vermir, hún skín
Um hennar dyggđir, hefđ og sóma
hljómurinn víđa rann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.
Bjarni Gissurarson 1621 1712, höfudur kvćđisins um samlíking sólarinnar, var skáld og prestur í Ţingmúla í Skriđdal, fćđingarstađ sínum. Bjarni var gáfumađur, gleđimađur og gamansamur. Hann er í tölu helstu skálda síns tíma og mjög mikilvirkur, orti trúarljóđ og veraldleg kvćđi af ýmsum toga, einkum ádeilur, skemmtibragi og ljóđabréf, einnig vikivakakvćđi.
Vísindi og frćđi | Breytt 3.2.2011 kl. 07:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 29. janúar 2011
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 766361
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði