Íslenska birkiplantan á Englandi vex hratt...

 

 

 

birki-ebbla-uk-sept-2012.jpg

 

Vorið 2010 birtist hér pistill sem nefndist    Íslenska birkið á Englandi...

Pistillinn fjallaði um birkiplöntu eina í á suður Englandi sem var 10 cm vorið 2007 en var orðin 100 cm þrem árum seinna eða vorið 2010. Hvernig skyldi henni hafa vegnað? Plantan rekur ættir sínar til Íslands og er kynbætt afbrigði sem kallast Embla.

Myndin hér fyrir ofan var tekin nú í haust eða 22. september. Nú er birkið orðið 300 cm hátt og varla hægt tala um birkiplöntu, heldur  birkitré.  Óneitanlega hefur birkið vaxið hratt, miklu hraðar en maður á að venjast hér á landi.

Hvað skyldi 10 cm birki sem plantað var á Íslandi vorið 2007 vera orðið hátt?  

 

Meira hér.


 





birkid-2010.jpg
Vorið 2010 var birkið um 100 cm.
 
 


birkid-2007.jpg

Vorið 2007 var birkið aðeins um 10 cm. Ætli það sé ekki ársgamalt á myndinni.

 

 

 


Bloggfærslur 18. nóvember 2012

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband