slenska birki Englandi...

birki-embla-lauf_edited-1.jpg

Myndin af birkinu er tekin 1. ma.

Hvernig skyldi slenska birki rfast Suur-Englandi? Hvenr tli a laufgist vorin og hvenr fr a haustliti?

gari einum sunnarlega Englandi eru nokkrar birkiplntur sem planta var tilraunaskyni vori 2007. Kannski ekki beinlnis tilraunaskyni, og ... Kvmi er Embla. Embla er birkistofn sem rktaur var af fallegum murtrjm hfuborgarsvinu. Frlegt verur a fylgjast me hvernig essum plntum reiir af nstu rum.

Vi skoun plntunum um mnaamtin aprl/ma leyndi sr ekki a eim lur afskaplega vel. Vxturinn hefur veri hraur, n ess a a plnturnar beri ess merki. Laufblin voru einstaklega falleg. r eru alls ekki mjg renglulegar. Lta t sem heilbrigar og fallegar plntur, sem arf a klippa til. Gaman verur a fylgjast me essum trjm nstu rum.

vor byrjuu plnturnar a laufgast um mijan mars, en sastlii haust voru haustlitirnir v sem nst um svipa leyti og slandi. Eiginlega ttu eir sem standa a essu fikti alveg eins von a birki fylgdi systkinum snum slandi vor og haust, en svo virist ekki vera. Birki laufgast fyrr en brur ess og systur Frni. Frlegt verur a fylgjast betur me essu nstu r.

Plnturnar voru ekki har loftinu vori 2007. Aeins um 10 sentmetrar ofan jarar. N, rttum tveim rum seinna, er strsta plantan orin um einn metri h. Hinar heldur minni, en gum vexti. Vaxa meira verveginn. Miklu betri vxtur en maur a venjast hrlendis.

Myndin efst sunni snir vel hve falleg laufblin voru, og myndin hr fyrir nean er af strstu plntunni. Nesta myndin er af birki hfuborgarsvinu 10. ma, ea tu dgum eftir a hinar myndirnar voru teknar...

Embla  Englandi

Plantan er um 100 cm h. Var 10 cm vori 2007.

essi einfalda tilraun snir okkur vel hve grur slandi erfitt uppdrttar og hve vel hann bregst vi hlnandi veurfari. a munar um hverja gru, en ar sem birkiplntunum var planta er hitinn oft um 10 grum hrri en hr. Sumari ar er sex mnuir, en ekki rmar sex vikur - ea annig... a er v engin fura a Emblunni li vel.

birki-_sl-10mai2010.jpg

Svona leit birki t slandi 10 ma.

Fyrir rsundi var landi okkar vii vaxi milli fjalls og fjru, enda var lka hltt og dag. Skgarmrk voru hrra og trjgrur x ar sem n eru aunir einar. N m sj ess merki a birki s aftur fari a nema land ltt grnum svum, jafnvel grnum melum. a getum vi meal annars akka hlnandi loftslagi undanfarna ratugi. Vonandi verur ekki lt ar . Minnka beitarlag hefur einnig haft miki a segja. Vntanlega hafa skgarplntunar litlu einnig kunna a meta vel burinn CO2 sem grri hefur borist auknum mli me loftinu...

--- --- ---


World Meterological Organization:

Climatological Information London
MonthMean Temperature oCMean Total Rainfall (mm) Mean Number of Rain Days
Daily
Minimum
Daily
Maximum
Jan2.47.25314.8
Feb2.57.63610.8
Mar3.810.34813.4
Apr5.613.04712.7
May8.717.05112.5
Jun11.620.35010.5
Jul13.722.34810.1
Aug13.421.95410.9
Sep11.419.15310.5
Oct8.915.25711.6
Nov5.110.45714.0
Dec3.48.25713.2

Climatological Information Reykjavk
MonthMean Temperature oCMean Total Precipitation (mm) Mean Number of Precipitation Days
Daily
Minimum
Daily
Maximum
Jan-3.01.975.613.3
Feb-2.12.871.812.5
Mar-2.03.281.814.4
Apr0.45.758.312.2
May3.69.443.89.8
Jun6.711.750.010.7
Jul8.313.351.810.0
Aug7.913.061.811.7
Sep5.010.166.512.4
Oct2.26.885.614.5
Nov-1.33.472.512.5
Dec-2.82.278.713.9

Mnuir ar sem meal daglegi hmarkshitinn er um og yfir 10 eru merktir me rum lit.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gu blessi gruhsahrifin

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.5.2010 kl. 08:59

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Gunnar. Pistillinn fjallar um slenskar birkiplntur, ekki grurhsa...

gst H Bjarnason, 14.5.2010 kl. 09:02

3 Smmynd: Haraldur Baldursson

Gur pistill. Mjg frlegt a fylgjast me essu.
a sem verur lka frlegt verur a fylgjast me grasvexti fyrir austan og skammtma og langtmahrif skufallsins. Vitanlega hrein skelfing fyrir bndur og bstofnin. Og vitanlega verum vi a styja bndur.
Fr nttrusjnarmium er a hins vegar hugavert a fylgjast me hrifunum nttruna.

Haraldur Baldursson, 14.5.2010 kl. 11:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.5.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 76
  • Fr upphafi: 762631

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband