Að vera engill í eigin tré...

 

 

 

plontubakkar_edited-1.jpg

 

Hvers vegna er maður að eyða tíma og þreki í að pota litlum trjáplöntum í jörð og gefa ungviðinu áburð? 

Fyrir skömmu var ég kominn snemma út í móann til að lífga aðeins upp á hann dágóðan spöl frá kofanum, vopnaður plöntustaf, bökkum með skógarplöntum og áburðarfötu. Hitinn var mátulegur fyrir útivinnu, um 13 gráður en nokkuð stífur norðanvindur sem náði að þeyta nokkrum regndropum yfir hálendið og væta mig aðeins. Hálf hryssingslegt veður um tíma, en nokkru síðar kom sólin með sína heitu geisla. 

Hvers vegna var ég að standa í þessu, spurði ég sjálfan mig. Þetta verður varla skógur fyrr en ég er löngu dauður... Í mínum hugskotssjónum sá ég þó fyrir mér fallegan skógarlund, og kannski var það þessi sýn sem dreif mig út snemma morguns.

 

hakonadalsteinssonHákon Aðalsteinsson orti snilldarlega um þessa framtíðarsýn skógræktarmannsins. Kvæði hans hljómaði í eyrum mínum meðan vindurinn gnauðaði og spóinn í móanum söng af hjartans lyst. Í kvæðinu er skógarbóndinn horfinn yfir móðuna miklu, en nýtur fegurðar skógarins sem hann skóp með eigin hendi.


Það hlýtur að vera í lagi að láta sig dreyma, meðan maður er að skapa skóg, að verða einhvern tíman engill í eigin tré, eins og segir í kvæðinu.

 



 

engill_i_eigin_tre.jpg
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hákon Aðalsteinsson skáld og skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal lést árið 2009.
Hann var landsþekktur hagyrðingur.

Bloggfærslur 10. ágúst 2013

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband