Aldingarur hlendinu me hjlp lifandi burarverksmiju...


blogg_litur_bakgrunnur_edited-2.jpg

Myndin hr a ofan er tekin 300 metra h Haukadalsheii. Efsti hluti Sandfells er baksn. Trn sem sjst lpnubreiunni vktu eftirtekt, en au eru yfir 3ja metra h og einstaklega lfvnleg, rtt fyrir a arna hafi fyrir nokkrum ratugum veri lti anna en ur og grjt.

stan fyrir essum mikla vexti trjnna er bururinn sem au njta samblinu vi lpnuna. rtum hennar eru nefnilega bakterur sem vinna kfnunarefnisbur r andrmsloftinu, sams konar bur og er aaluppistaan lfrnum buri og flestum tilbnum burarblndum. Auk ess er lklegt a lpnan losi bundinn fosfr r jarveginum, en fosfr styrkir rtarkerfi trjplantanna. Eldfjallajarvegur, eins og er va slandi, er oft mjg rr af fosfr.

Ekki veit g hvort essum trjm hafi veri planta arna, ea au hafi vaxi sjlf upp af fri sem borist hefur me vindi. Hi sarnefnda er lklegra. Hva sem v lur snir myndin okkur hvernig landi getur ori umhorfs eftir einhverja ratugi egar trjgrur fer a vaxa upp r lpnubreiunum. fer lpnan a hopa hratt v hn olir illa skugga. Skgurinn kemur stainn.

a var sannarlega ngjulegt a sj essi fallegu stru tr um 300 metra h Haukadalsheii, sta ar sem eingngu var ur og grjt fyrir feinum ratugum. Er arna vsir a aldingari hlendinu? Er hugsanlegt a Haukadalsheii veri aftur skgi vaxin eftir nokkra ratugi, eins og hn var fyrir nokkrum ldum?


img_3074_edited-2.jpg


Miklar andstur.

Hvernig stendur essum miklu andstum? Vinstra megin giringarinnar er lpnan miklum blma, en sst ekki hgra megin.

Feinar kindur hafa veri utan landgrslugiringarinnar og gtt sr lpnunni. Ekki eru r margar essu svi, raunar srafar, enda lti um grur. Ef grannt er skoa (stkka m mynd me v a tvsmella hana) m sj hvernig lpnan hefur reynt a s sr t feina metra utan giringar, en nr ekki a vaxa r grasi. Aeins glittir rsmr plntur.

Af einhverjum stum finnst mrgum aunin hgra megin fallegri en landi sem er a gra upp. Smekkur manna er vst misunandi og vi v er lti a gera.

Hve hratt breiist lpnan t?

Lpnan fer ekki a bera fr fyrr en 3 - 5 r eru liin fr sningu. Frin eru ungar litlar baunir sem berast ekki langt me vindi. Lpnan notar afer til a dreifa frjunum a lta frbelgina springa me sm smell. Vi a skjtast frin eins og litlar klur smvegis fr plntunni. Mikil hugkvmni hj plntunni a nota eins konar baunabyssu Smile. Lendi fri heppilegum sta vex ar upp planta ri sar, og eftir 3 r fer hn a bera fr og getur sent fr fr sr nokkurn spl. Lpnan breiist annig frekar hgt t slttlendi komi anna ekki til. Tveir metrar ri jafngilda 200 metrum ld. Ekki einu sinni hrai snigilsins. A sjlfsgu hjlpar a til ef stfur vindur er til staar mean lpnan er a skjta frjunum t lofti.

S lpnunni planta efst skriur kemur yngdarafli til hjlpar og frin n a falla mun lengra. Eins geta fr borist me lkjarsprnum og m. Hn nemur aeins land stum ar sem land er rofi, svo sem sandaurum.

img_3064.jpg

Lpnan ltur vel grin svi frii.

Sigvaldi sgeirsson skgfringur si lpnu meal annars efst skriurnar og vatnsrofafr Sandfelli runum umum 1985. Sj athugasemd #33 hr. Ekki er a sj a hn hafi fari inn grin svi ennan aldarfjrung sem liinn er, frekar heldur hn sig svum ar sem grurekjan var rofin.


Hve mikil er burarframleisla lpnunnar?

rlegt niturnm lpnunnar hefur mlst um 60 kg niturs (kfnunarefnis) hvern hektara (100 x 100 metrar). Lpnan var fremur gisin ar sem mlingin fr fram Gunnarsholti, annig a sums staar gti magni veri meira. etta jafngildir tplega 300 kg Fjlgris-6 sem er tilbinn burur og inniheldur 22% N, auk annarra efna. etta magn kostar um a bil 22.000 krnur. Auk ess er tluverur kostnaur vi a dreifa burinum, t.d. me flugvl, og bera arf nokkur r ef einhver rangur a nst. Svo arf sums staar einnig a s grasfri...

Menn eru yfirleitt a gra upp landspildur sem eru hundruir hektatar. ea llu heldur sundir. Hundra hektarar eru aeins 1 km kant. Land sem er 10 km kant er t.d. 10.000 hektarar. N geta menn byrja a reikna... Humm..., rlegur burarkostnaur uppgrsluland sem er 10 km kant er um 22.000 sinnum 10.000 ea 220 milljn krnur. etta er rlegur kostnaur mrg r fyrir utan vinnu og vlakostna....

Rannsknastofnun landbnaarins, Rala, hefur veri a gera tilraunir sandreitum. ljs hefur komi a sandreitum sem rlega hefur veri bori ratugi myndast aeins unn grasmotta, en sama tma hefur ori til tluvert ykkt jarvegslag undir lpnu.

a er v ekki lti sem sparast vi a nota lpnu til a gra upp rfoka mela og sanda. Hn er lifandi burarverksmija stanum. N er tilbinn burur eingngu framleiddur erlendis. a arf a flyja hann sjleiina til slands, me blum stai sem arf a gra upp, og san dreifa honum me flugvlum ea burardreifurum jru niri. r eftir r. hugasamir geta dunda sr vi a reikna t hva allur essi flutningur tilbna burarins ir losun koltvsringi. Svo ekki s minnst losun orkuveranna erlendu sem framleia nausynlega raforku fyrir burarverksmijurnar... Hvort ykir mnnum vistvnna? Hva me sjlfbrni?

Getur eitthva komi sta Alaskalpnunnar?

skograektarritid2010b.jpgSvari er bi j og nei. stum eins og Mrdalssandi og Haukadalsheii er lpnan grarlega flug landgrslujurt. ar kemur varla nnur planta til greina en lpnan. En lpnan sr fjarskyldar frnkur sem almennt ganga undir nafninu belgjurtir. Sumar eirra koma vel til greina sums staar ar sem mnnum finnst lpnan ekki eiga vi. njasta hefti Skgrktarritsins er mjg frleg grein sem nefnist „Belgjurtir skgrkt slandi: II. hluti", eftir Sigur Arnarson og Jn Gumundsson. fyrri hluta greinarinnar var fjalla um lpnuna, en essum hluta er fjalla um margar belgjurtir sem eru me niturframleiandi bakterur rtunum eins og lpnan. Flestir ekkja hvtsmra og jafnvel rausmra, en essi fjlskylda er mun strri. Margar gtu henta vel l t.d. skgrktarlndum og vi sumarbstai ar sem flk er a dunda sr vi landgrslu og skgrkt. Jafnvel var.

a vri mjg krkomi ef hgt vri a nlgast fr essara belgjurta hfilega strum umbum fyrir hugaflk. Vonandi sr einhver markastkifri hr Smile.

Svo m ekki gleyma elritegundunum frbru sem eru mjg falleg tr ea runnar. Elri ea lur (alnus) bindur kfnunarefni ea nitur me sambli vi rtarhnisbakteru og gerir a tegundirnar mjg hugaverar til rktunar ar sem jarvegur er rr. Grlur og sitkalur hafa reynst mjg vel.

a eru semsagt msir kostir stunni, en ekkert jafnast vi Alaskalpnuna ar sem land er mjg rrt.

img_3078.jpg
Mjr er mikils vsir.

essi lpna hafi fundi sr sta milli strra steina landi ar sem nnast enginn grur var. Lti anna en strgrti sem kom undan saldarjkli fyrir um 10.000 rum, en var sar huli me allt a 4 metra ykkum jarvegi, sem fauk upp vegna ofbeitar og skgarhggs fyrir nokkrum ldum. ykkt jarvegsins sem var eitt sinn m sj af h eirra fu rofabara sem enn standa upp r eyimrkinni, - eymrkinni sem n er a hopa.

N tlar essi litla fallega planta a breyta landinu aftur fallegt skglendi ar sem fuglar og nnur dr merkurinnar munu eiga sr griasta, okkur til yndis og ngju. Hn tlar sr a stva alveg moldryki fr Haukadalsheii sem enn ann dag dag herjar ba Blskgabyggar.

etta tlar fallega blmi a gera skemmri tma en a tk forfeur okkar a breyta vel grnu skglendi lflausa eyimrk.Sj umrur hr vefnum Vinir lpnunnar. ar hefur birst mikill frleikur sem g hef haft gagn og gaman af. g akka eim sem ar hafa frtt mig - bi beint og beint.

g vona a g fari nokkurn vegin me rtt ml varandi eli blessarar lpnunnar essum pistli. a er auvita htt vi a eitthva s missagt egar hugamaur a fjalla um flki ml sem hann hefur takmarkaa ekkingu .


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Aalsteinn Agnarsson

essi jurt getur vaxi upp nju hrauni.

Aalsteinn Agnarsson, 12.7.2010 kl. 20:25

2 Smmynd: Gsli Ingvarsson

Lpnan er arfajurt og mr lkar illa a herfer gegn henni s hafin gegn henni umhverfisruneytinu.

Gsli Ingvarsson, 12.7.2010 kl. 21:17

3 identicon

Sll gst.

Hafu kra kk fyrir essa frbru lpnupistla og ekki sst fyrir myndirnar, sem segja meira en sund rur. Lpnan er tfrajurt rfoka landi eins og lsir svo vel. Hn er a vsu innflutt en hvaa mli skiftir a mia vi notagildi? Hva m segja um barrtrn, sem hefur veri planta um allt land ratugi jafnvel ofan alslenska birkiskga. N er skgarhgg og rvinnsla grisjunarviar, m.a. r Haukadal og jrsrdal ornar atvinnugreinar a vsu byrjunarstigi en mjr er mikils vsir. Maur nokkur sagi, a vsu af ru tilefni a a vri sama hvaan gott kmi. g geri au or a mnum af essu tilefni.

Kr kveja. orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 12.7.2010 kl. 22:41

4 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Svo er bara a vona a a veri dlti myndarleg grurhsahrif, svo aftur hlni landinu og a veri a lokum algri eins og a var fyrir ekki svo mjg lngu san.

Vilhjlmur Eyrsson, 12.7.2010 kl. 23:43

5 Smmynd: Heimir Tmasson

Frbr pistill, takk fyrir hann.

Heimir Tmasson, 13.7.2010 kl. 03:29

6 identicon

a er lklega tknrnt fyrir jareli slendinga a menn skuli skipa sr flokka varandi eina, tiltekna jurt eins og Alaskalpnuna og reka sjnarmi sn me trarhita me ea mti eftir v hvoru megin hryggjar skoanir eirra hafa lagst. Manni finnst morgunljst a lpnuna megi og eigi a nota til a gra upp grurvana land, eftir v sem hgt er vegna veurfars og annarra astna. Haukadalsheiin er nttrulega talandi dmi um ann ga rangur, sem nst getur uppgrslu me notkun hennar. Hinsvegar hefur mnnum htt til a ofnota lpnuna og nota hana til a trma rum grursamflgum og a er miur. Hinn dmigeri, slenski magrur, .e. lyng af msum gerum, mosar og flttur samt me fjalldrapa, virist fljtt lta lgra haldi fyrir lpnunni, enda eru essar tegundir me nnur vibrg gagnvart niturburi en margar arar. Mrgum er hinsvegar np vi magrurinn, m.a. vegna ess a hann er heldur magur sem beitarland. Hr einu "kommentinu" var geti um grursetningu innfluttra trjtegunda fu og ftklegu birkiskgarleifa, sem fyrir voru landinu. a hefur mr alltaf fundist mjg misri vegna ess a birki verur yfirleitt a lta lgra haldi fyrir barrtrjnum fyrr ea sar. Manni hefi fundist a ngilegt vri af trjlausum svum, sem nota hefi mtt undir rktun innfluttu tegundanna sta ess a trma innlendu skgarleifunum. Lklega hefur arna ri sjnarmi bndanna, sem tldu kjarri spilla beitarlndum og a land vri "ntt hvort sem var" og v lagi a planta barrplntum ar. Allt etta segir manni, a horfa urfi uppgrslu og skgrkt fr sjnarhli almennrar landntingar og skipulags, svo allt fari ekki enn frekar r bndum en ori er.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 13.7.2010 kl. 10:02

7 Smmynd: sds Sigurardttir

Magna

sds Sigurardttir, 13.7.2010 kl. 10:59

8 Smmynd: gst H Bjarnason

Stundum veltir maur fyrir sr hvort margar eirra trjtegunda sem fluttar hafa veri inn undanfari su raun tlenskar. Hafa r ekki bara veri orlofi erlendis? Eigum vi ekki a bja essar tegundir velkomnar heim?

Fyrir langa lngu uxu hr tr sem kallast tlend dag. Fundist hafa steingervingar af um 50 ttkvslum plantna, einkum trja. Af lauftrjm hafa hr m.a. veri magnolutr, rviur, valhnota, lmur, eik, hlynur, beyki, hesli, lur, vir og birki. Einnig hafa veri hr barrtr eins og lerki, inur, greni og fura.

Sj frlegan pistil sem nefnist Skgur slandi vefnum Ferlir: http://ferlir.is/?id=3232

gst H Bjarnason, 13.7.2010 kl. 11:19

9 Smmynd: Aalsteinn Sigurgeirsson

Sammla gsti: Margar ttkvslir trja urrkuust t slandi kuldaskeium saldar sustu 3 milljnum ra og hafa ekki tt hinga afturkvmt vegna ess a vanta hefur "landbr" til meginlandanna austri og vestri. En samgngutki mannanna og markviss rktun geta virka sem slk landbrfyrir bferlaflutninga trjtegunda.

Me hlnun undanfarinna rahefur slenskt skgrktar- og trjrktarflkgeta rkta t.a.m. lm, hlyn, beyki, hesli, eik og fleiri lauftrjtegundir me sknandi gum rangri va um land. Og ekkert bendir til annars en a s gi rangur muni enn batna me eirri hlnun sem sp er nstu ldina. Nema amtu veri plitsk stefna uma "nju og hlrra slandi" skulieinungis f avaxa r "svalviristegundir" sem borist hafa yfir djpa slands la nastoar mannsins (ea eins og a er gjarnan ora "a lfrki landsins fi a rast eigin forsendum" ea "a nttran slandifi a rast eftir eigin lgmlum n hlutunar mannsins")- hver veit?

g vsa a ru leyti til langrargreinar sem birtist Skgrktarritinu ri 2005. ar rddig m.a. essiml t hrgul (og margar arar hliar mlefnum"framandi tegunda plantna").

Aalsteinn Sigurgeirsson, 13.7.2010 kl. 11:54

10 identicon

orkell Gubrandssongagnrnir grursetningu barrtrja birkiskga og skrifar svo: "Lklega hefur arna ri sjnarmi bndanna, sem tldu kjarri spilla beitarlndum og a land vri "ntt hvort sem var" og v lagi a planta barrplntum ar. Allt etta segir manni, a horfa urfi uppgrslu og skgrkt fr sjnarhli almennrar landntingar og skipulags, svo allt fari ekki enn frekar r bndum en ori er."

a er eins gott a sumir hugsi eins og bndur v annars hefu ttblisbar lti a bora. Bndur nytja landi gu jarinnar allrar og v er a jin ll en ekkiaeins bndur sem kveur ntingu og hvernig hn fer fram. Me v a kaupa kindakjt, mjlkurvrur og reihross gerir jin krfur til grurs landsins um kvena framleislu. thagagrur arf a framleia X tonn af kindakjti, tn og akrar landsins urfa a framleia svo og svo mikla mjlk og hrosshagar urfa a framleia X sundhross tilnotkunar innanlands og til tflutnings.jin gerir me kaupum snum einnig krfu um framleislu hundruum sunda tonna af vii rlega, en ar semskgaraulindin hr er ltilerviurinn nrallur framleiddur skgum bnda rum lndum.

r krfur framleislu vistkerfa sem jin gerir me neyslu sinni vega yngra en nokku anna varandikvaranir um landntingu og hafa alltaf gert. Birkiskgarnir stust ekki framleislukrfurnar sem gerar voru til eirra og eir hurfu. thagagrur stst ekki framleislukrfurnar sem gerar voru til hans og af hljst strfellt jarvegsrof og eyimerkurmyndun. Skgrkt me framleislumeiri trjtegundum en hr uxu fyrir landnm er vileitni til a mta krfunum um framleislu skga. Uppgrsla, m.a.me lpnu, er smuleiis vileitni til a mta krfum um framleislu, sem lyng og melaplntur megna ekki a mta.

Krfur sem flk gerirum verndsndar lands, um vernd einstakra plntu- og drategunda, um vistkerfisvernd og um skipulag landntingareru hjm eitt mia vi r krfur um framleislu sem sama flki gerir me neyslu sinni.

Um 30 r eru san a almennt var htt a grursetja barrtr birkiskga, tt vissulega su til einstaka undantekningar ar . Hins vegar koma alltaf af og til upp krfur um a breyta birkikjarri framleislumeiri skg. tt bndur komi orum a eim krfum, eru r raun krfur jarinnar um aukna framleislu.

rstur Eysteinsson (IP-tala skr) 17.7.2010 kl. 10:28

11 Smmynd: Marta B Helgadttir

Sll gst.

Takk fyrir frbr skrif um lpnuna!!

Alltaf er jafn frlegt og skemmtilegt a lta vi sunni inni.

g er hjartanlega sammla. Vi urfum lpnunnia halda til a gra upp landi okkar sem miskunnarlaust hefur urft a la fyrir ofbeit saukindarinnar og uppbltur lands kjlfari. Auk ess kann g vel vi litina hennar umhverfinu.

Mr finnst mjg athyglisvert a sem segir okkur fr arna, a steingervingar svo margra trjtegunda hafi fundist hr landi.

g leyfi mr a tengja inn tvr frslur hj r um mlefniog vona a a s lagi?

Marta B Helgadttir, 23.7.2010 kl. 22:23

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Sl Marta

akka r fyrir a tengja inn pistilinn minn fr num pistli um lpnuna.

g hef fylgst me lpnunni um hlfa ld, ea fr v a g vann vi a nokkra daga a safna lpnufrjum landskika vi Hvaleyrarvatn. ar hef g san fylgst me lpnunni vinna sitt verk af dugnai og teki eftir v a hn hefur lti sem ekkert fari inn grin svi allan ennan tma, heldur haldi sig eim svum sem voru a blsa upp. Hn hefur sem sagt haldi sig utan rofabaranna sem voru vel grin, en haldi sig vi svin milli eirra ar sem a mestu var ur og grjt.

gst H Bjarnason, 23.7.2010 kl. 23:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband