Miðvikudagur, 29. september 2010
Nýr áhugaverður hitaferill sýnir hlýskeið og kuldaskeið á norðurhveli síðastliðin 2000 ár...
Í sænska tímaritinu Geografiska Annaler 92A(3):339-351) birtist fyrir skömmu áhugaverð grein eftir Fredrik Charpentier Ljungquist. Höfundur starfar við Háskólann í Stokkhólmi.
Greinina má nálgast með því að smella hér.
Trausti Jónsson fjallaði um greinina hér.
Hitaferillinn sem er efst á síðunni er úr greininni, en ég bætti inn rauðu línunni sem sýnir meðalhita áranna 1961-1990. Hitaferillinn sýnir sem sagt frávik frá þessu meðaltali. Strikaði hluti ferilsins lengst til hægri er áratugameðaltal yfir tímabilið 1850-1999, þ.e. hitamælingar gerðar með mælitækjum, en grái hlykkjótti ferillinn er auðvitað niðurstöður óbeinna mælinga.
Smella má tvisvar á myndina til að opna stærri mynd og lesa skýringarnar sem eru fyrir neðan hana.
Í greininni er kort sem sýnir á hvaða rannsóknum ferillinn er byggður, og þar er einnig listi með tilvísunum í rannsóknirnar.
Það er áhugavert að á ferlinum, sem er efst á síðunni, kemur fram að álíka hlýtt hefur verið á norðurhveli jarðar, þ.e. á þeim svæðum sem rannsóknirnar sem ferillinn byggir á ná yfir, fyrir 2000 árum, aftur fyrir um 1000 árum, og einnig á undanförnum áratugum.
Kuldaskeiðin á hinum myrku miðöldum um 300-800, og aftur á litlu ísöldinni frá um 1300-1900 leyna sér ekki.
Hitasveiflurnar fyrr á öldum eru yfir 0,6°C, eða svipað og á síðustu öld eins og allir vita.
Úrdráttur:
ABSTRACT. A new temperature reconstruction with decadal resolution, covering the last two millennia, is presented for the extratropical Northern Hemisphere (9030°N), utilizing many palaeotemperature proxy records never previously included in any largescale temperature reconstruction. The amplitude of the reconstructed temperature variability on centennial time-scales exceeds 0.6°C. This reconstruction is the first to show a distinct Roman Warm Period c. AD 1300, reaching up to the 19611990 mean temperature level, followed by the Dark Age Cold Period c. AD 300800. The Medieval Warm Period is seen c. AD 8001300 and the Little Ice Age is clearly visible c. AD 13001900, followed by a rapid temperature increase in the twentieth century. The highest average temperatures in the reconstruction are encountered in the mid to late tenth century and the lowest in the late seventeenth century. Decadal mean temperatures seem to have reached or exceeded the 19611990 mean temperature level during substantial parts of the Roman Warm Period and the Medieval Warm Period. The temperature of the last two decades, however, is possibly higher than during any previous time in the past two millennia, although this is only seen in the instrumental temperature data and not in the multi-proxy reconstruction itself. Our temperature reconstruction agrees well with the reconstructions by Moberg et al. (2005) and Mann et al. (2008) with regard to the amplitude of the variability as well as the timing of warm and cold periods, except for the period c. AD 300800, despite significant differences in both data coverage and methodology.
Sjálfsagt er að sækja alla greinina með því að smella hér:
A new reconstruction of temperature variability in the extra-tropical northern hemisphere during the last two millenia.
Önnur áhugaverð grein frá 2009 eftir sama höfund er hér:
Temperature proxy records covering the last two millenni: A tabular and visual overview.
Þetta er vissulega nokkuð löng grein, en yfirfull af fróðleik.
Ú T Ú R D Ú R A R:
Ferillinn nær einnig yfir síðastliðin 2000 ár.
Síðastliðin 5000 ár. Koma svona hlý og notaleg tímabil á um þúsaldar fresti?
Frá síðustu ísöld fyrir 11.000 árum nánast til dagsins í dag.
Þetta virðast vera gríðarmiklar sveiflur eins og þær birtast á ferlunum, en hve miklar eru þær í raun? Meðalhiti jarðar er um 15°C. Heimasmíðaði hitamælirinn hér fyrir neðan sveiflast um því sem næst 0,7 gráður. Er þetta mikið eða lítið? Það fer auðvitað eftir ýmsu.
En þá er það auðvitað spurningin stóra: Mun framtíðin verða svipuð og fortíðin? Notalega hlýtt á Fróni með 1000 ára millibili, en leiðinda kuldi í nokkur hundruð ár þess á milli. Hvenær megum við búast við næstu ísöld sem færir Frón á kaf undir ís? Erum við ekki einstaklega heppin að það skuli vera svona milt og gott þessa áartugina, eða er það bara eigingirni?
Ef einhver er ekki búinn að fá nóg:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt 30.9.2010 kl. 07:17 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 764725
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hér er ágætis umfjöllun um nýju greinina: New temperature reconstruction vindicates ...
Þar er meðal annars búið að bæta við hitastig undanfarna áratugi og þá lítur þetta aðeins öðru vísi út (spurning hvort þú þurfir ekki að endurskrifa pistilinn).
Þar er einnig áhugaverður samanburður á ýmsum hitaferlum, meðal annars Ljungquist og Loehle sem þú minnist á og fleiri frægir ferlar:
Útúrdúr: Þú birtir Loehle ferilinn eins og hann var fyrir leiðréttingu (2007 útgáfan) - sjá hér fyrir neðan Loehle 2008 (samkvæmt hans eigin leiðréttingu) + hitastig síðustu áratuga (ath, það vantar nokkra áratugi vegna þess að þetta er vegið meðaltal):
Sjá einnig umfjöllun á loftslag.is um Loehle: Miðaldir og Loehle
P.S. eins og þú sérð, þá er ekki það sama í gangi núna og hefur verið í náttúrunni undanfarin árþúsund - og engin hætta á að Lítil ísöld eða kuldaskeið sé á næsta leiti - aftur á móti allt til þess að hiti haldi áfram að hækka næstu áratugi og aldirnar - með alvarlegum afleiðingum.
Höskuldur Búi Jónsson, 29.9.2010 kl. 21:57
Mig langar að bæta við smá um þetta aukaefni sem þú bendir á Ágúst, Medieval Warm Period Project (hluti af CO2 Science),við skrifuðum gagnrýna grein um þá síðu í maí, sem má lesa hér, þar kemur eftirfarandi m.a. farm:
Annars tek ég bara undir gagnrýni Höska.
Sveinn Atli Gunnarsson, 29.9.2010 kl. 22:23
Höski
Ég held að Lohle ferillinn hafi verið sá nýjasti sem ég fann þegar ég snaraði honum yfir á Íslensku í júní 2008 , en hér er nýr úr smiðju Craig Lohle. Mjög svipaður þeim sem þú birtir hér að ofan, en smá munur lengst til hægri sýnist mér:
Ágúst H Bjarnason, 29.9.2010 kl. 22:26
Gústi: Kannast við þessa mynd líka, minnst á hana í færslunni um Loehle sem ég benti á. Punktalínan er skálduð af Spencer og teygð til að ná til ársins 2000 - Mér skilst að Spencer sé hættur að nota þessa mynd, enda er hún röng.
Höskuldur Búi Jónsson, 29.9.2010 kl. 22:37
Hér eru báðar greinarnar eftir Loehle frá 2007 og 2008 í einu skjali.
Smella hér.
Ágúst H Bjarnason, 29.9.2010 kl. 22:37
Ég hef grun um að ferillinn sem pistillinn fjallar um og er efst á síðunni (Ljungquist) gefi réttari mynd en ferill Loehle sem var í útúrdúrnum. Það er fróðlegt að skoða í greininni hvaða heimildir Ljungquist notar. Þar kemur m.a. Ísland við sögu.
Ágúst H Bjarnason, 29.9.2010 kl. 22:48
Þ.s. þetta virðist beinast að hitun lofthjúpsins, þ.e. þessi stöðuga um "man-made vs natural" þá eins og ég skil þetta, er hvorttveggja í gangi á sama tíma.
-------------------
Ég sé ekkert að því, að líta svo á að allt sé í gangi í einu þ.e. hinar náttúrulegu - en að maðurinn hafi sett "túrbó" á hitun núverandi náttúrusveiflu.
Þ.e. "man made" bætist ofan á "natural" sveiflu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.9.2010 kl. 17:24
Ef við skoðum hvað framtíðin ber í skauti sér, þá má sjá að þessar náttúrulegu sveiflur verða heldur léttvægar:
Á þessari mynd má t.d. sjá feril Mobergs sem var gulur á mynd númer tvö í athugasemd 1 (hér er ferill hans fjólublár). Hér sést að sveiflurnar sem sjást í ferli hans eru hverfandi miðað við hvað má búast við. Gula svæðið (C3) sýnir okkur hvað myndi gerast ef hægt yrði að halda CO2 stöðugu eins og það var árið 2000 (mjög óraunhæft nú þegar). Bláa, græna og rauða svæðið er eitthvað sem búast má við ef það heldur áfram að ganga illa að draga úr losun CO2.
Höskuldur Búi Jónsson, 1.10.2010 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.