Halastjarnan Hartley 2 sést núna...

 

 

rolando-ligustri1.jpg

 

Í kvöld sá ég  halastjörnuna 103P/Hartley 2 Smile


Ţar sem ég var staddur utanbćjar var himininn međ allra fallegasta móti og tindruđu stjörnur um alla hvelfinguna. Vetrarbrautin skartađi sínu fegursta og var engin "ljósmengun" frá mánanum eđa norđurljósum.

Halastjarnan er skammt frá stjörnumerkinu Kassíopeia, sem er eins og stórt W mjög hátt á himninum. Um halastjörnuna er fjallađ í góđri grein á Stjörnufrćđivefnum www.stjornuskodun.is.

Halastjarnan er mjög dauf og ekki auđvelt ađ koma auga á hana. Stundum ţóttist ég sjá móta fyrir henni međ berum augum, en var ekki viss. Líklega var ţađ bara ímyndun :-).   Ég var međ góđan handsjónauka, Canon 15x50 međ hristivörn,  en halastjarnan ćtti ađ sjást međ öllum sćmilega góđum sjónaukum ef ljósmengun er mjög lítil. Hún er ţó frekar ógreinileg, eiginlega eins og óskarpur hnođri.

Líklega verđur halastjarnan  björtust 20. október og ćtti ţá ađ sjást vel, jafnvel međ berum augum. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ henni. Halastjörnur eiga til ađ koma á óvart. Stundum verđa ţćr skyndilega bjartar og fallegar.

Sjá umfjöllun um halastjörnuna hér á Stjörnufrćđivefnum. Ţar er m.a. stjörnukort sem sýnir hvar halastjörnuna er ađ finna nćstu kvöld.

Myndina tók Rolando Ligustri 2. október og er hún fengin ađ láni á spaceweather.com. Grćni liturinn sést ekki í sjónauka, en kemur fram á myndum sem teknar eru af halastjörnunni. (Smella nokkrum sinnum á myndina til ađ stćkka hana).

-

Í kvöld sá ég einnig fjöldan allan af gervihnöttum. Ţar á međa var einn Iridium sem blossađi upp um leiđ og hann fór fram hjá Kassíópeiu merkinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 764438

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband