Spá NASA um virkni sólar fer lækkandi...

 

 

hathaway ssn blink2007 2010

 

 

Á hreyfimyndinni má sjá samanburð á spá NASA (Dr. David Hathaway)  árið 2007 og 5. október 2010.

NASA spáir nú sólblettatölu 64 sem er sú sama og fyrir 100 árum. Hámarkið spáir Hathaway að verði árið 2013. Sjá hér

Aðrir hafa spáð enn lægri sólblettatölu eða um 48, en svo lág tala hefur ekki sést í um 200 ár. Spár Dr. Hathaway hafa farið lækkandi þannig að ekki er hægt að útiloka að næsta spá hans verði enn lægri en sú sem var að birtast.

Hr. Hathaway má eiga það að hann hefur verið óragur við að breyta spám sínum og gerir ávallt góða grein fyrir forsendununum, óvissunni og því hve lítið við vitum í raun um eðli sólar.

Sumum finnst spá Hathaway vera enn of há. Þar á meðal er David Archibald. Sjá hér. Hann spáir sóllblettatölu 48 og hámarki 2015. Meðal annars vitnar hann í 210 ára De Vries/Suess sólsveifluna. Sjá hér. Fari svo að Archibald hafi rétt fyrir sér, þá verður þetta lægsta sólblettatala síðan um það bil 1810. Sjá hér.

 

Við lifum svo sannarlega á spennandi tímum...

 

 

 

maunderminimum.jpg


 Myndin af sólsveiflum í 400 ár er fengin að láni á vefsíðu NASA hér

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

 

The Year of the Solar System

 Oct. 7, 2010:  To mark an unprecedented flurry of exploration which is about to begin, NASA announced today that the coming year will be "The Year of the Solar System" (YSS).

"During YSS, we'll see triple the [usual] number of launches, flybys and orbital insertions," says Jim Green, Director of Planetary Science at NASA headquarters. "There hasn't been anything quite like it in the history of the Space Age.

Naturally, it's a Martian year.

"These events will unfold over the next 23 months, the length of a year on the Red Planet" explains Green. "History will remember the period Oct. 2010 through Aug. 2012 as a golden age of planetary exploration."

Sjá meira hér:  http://science.nasa.gov/science-news/science-at-nasa/2010/07oct_yss/

Og svo hér:   http://solarsystem.nasa.gov/yss/

 YSS (YSSweb, 550px)

Ágúst H Bjarnason, 7.10.2010 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 762103

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband