Undarleg fylgni milli kolsrunnar og hitastigs. Hva er a gerast...?

hadcrut3_globalmonthlytempsince1958_versusco2-b.jpg

essi merkilega mynd er vef prfessors Ole Humlum vi Oslarhskla.

myndinni m sj sambandi milli hitastigs lofthjpsins og styrks CO2 san reglubundnar mlingar CO2 hfust 1958.

Eitthva merkilegt er a gerast.

Ferillinn tti a vera svaxandi fr vinstri til hgri, en a er hann alls ekki. sustu rum fellur hitastigi me vaxandi styrk koldoxs, CO2. Reyndar sst sama fyrirbri einnig byrjun ferilsins, .e. runum eftir 1958 egar styrkur CO2 var miklu lgri en dag.

Hva segir Prfessor Ole Humlum um etta fyrirbri? Sj nest sunni hr.

Diagram showing HadCRUT3 monthly global surface temperature estimate plotted against the monthly atmospheric CO2 content according to the Mauna Loa Observatory, Hawaii, back to March 1958. The red line is a polynomial fit with key statistics listed in the upper left part of the diagram. Last month incorporated in the analysis: October 2010 (inside red circle). Last diagram update: 22 December 2010.

The diagram above shows all HadCRUT3 monthly temperatures plotted against the monthly Mauna Loa CO2 values, since the initiation of these measurements in 1958. As the amount of atmospheric CO2 have risen steadily since 1958, although with annual variations, the oldest values of temperature and CO2 are plotted close to the left side of the diagram, and more recent values are progressively plotted towards the right side of the diagram.

By this, the diagram illustrates that the overall relation between atmospheric CO2 and global temperature apparently has changed several times since 1958.

In the early part of the period, with CO2 concentrations close to 315 ppm, an increase of CO2 was associated with decreasing global air temperatures. When the CO2 concentration around 1975 reached 325 ppm this association changed, and increasing atmospheric CO2 was now associated with rising global temperatures. However, when the CO2 concentration at the turn of the century reached about 378 ppm, the association changed back to that characterizing the period before 1975. Thus, since 2000, increasing concentration of atmospheric CO2 has again been associated with decreasing global temperature.

The diagram above thereby demonstrates that CO2 can not have been the dominant control on global temperatures since 1958. Had CO2 been the dominant control, periods of decreasing temperature (longer than 2-5 years) with increasing CO2 values should not occur. It might be argued (IPCC 2007) that the CO2 dominance first emerged around 1975, but if so, the recent breakdown of the association around 2000 should not occur, either.

Consequently, the complex nature of the relation between global temperature and atmospheric CO2 since at least 1958 therefore represents an example of empirical falsification of the hypothesis ascribing dominance on the global temperature by the amount of atmospheric CO2. Clearly, the potential influence of CO2 must be subordinate to one or several other phenomena influencing global temperature. Presumably, it is more correct to characterize CO2 as a contributing factor for global temperature changes, rather than a dominant factor.

The breakdown of the positive temperature-CO2 relation since about 2000 (diagram above) have now lasted 10-11 years. This suggests that the recent global temperature development might deviate significantly from previous short-lived (2-5 years) periods of cooling derived from oceanic and volcanic activity as seen several times between 1975 and 2000. There are two possibilities: 1) Global air temperatures may again begin to increase in a short while. 2) The recent development may represent the beginning of a more thorough and long-lasting cooling, perhaps similar to the cooling period after 1940. As usual, time will show what is correct.

Ekki vil g reyna a bta nokkru vi essi or prfessorsins og ekki er vi bloggarann a eiga ef einhverjum mislkar hegun nttrunnar ea skrif Dr. Ole Humlum.

Hitamliggn eru fr hinni virtu stofnun Climate Research Unit. CO2 ggn eru fr NOAA.

Sj nnar suna Climate Reflections sem er einn kafli vefsunnar Climate4You.com
vef prfessors Ole Humlum er fjlmargt frlegt. M.a. er myndin sem er hr fyrir nean aan.

hadcrut3_globalmonthlytempsince1940_andco2.jpg

Smella m tvisvar myndir til a stkka

Um prfessor Ole Humlum

Smella hr til a sj greinasafn prfessorsins


"Margt er skrti krhausnum"


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

a er margt skrti krhausnum, mr finnst t.d. merkilegt nesta grafi hj Humlum, hvernig fkk hann leitnilnurnar t - tli hann hafi nota reglustiku vi a?

Jja, getur kannski tskrt essar "beinu" lnur hj honum og af hverju r eru a, gst? Er notkun reglustiku alment viurkennd afer vi framsetningu gagna gst? Bara a velta essu fyrir mr...

Sveinn Atli Gunnarsson, 8.1.2011 kl. 11:50

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Svatli

Myndin er han: http://www.climate4you.com/ClimateReflections.htm

Hvort hann hefur nota reglustiku ea Chebyshev veit g auvita ekki, mr finnist hi sarnefnda lklegra.

Best a spyrja hfundinn beint: Ole.Humlum (at) geo.uio.no

essari mynd gefur hann lnunum ekkert tlugildi, heldur er a leggja herslu mismunandi hegun essi rj tmabil. Efst sunni sem g vsai fjallar hann einmitt um svona strik, en efstu myndinni ar eru strikin gefin upp me hallatlum sem eru me 3 aukastafi, svo eir su tpast allir markverir.

Undir myndina sem vsar skrifar Ole:

Diagram showing the HadCRUT3 monthly global surface air temperature estimate (blue) and the monthly atmospheric CO2 content (red) according to the Mauna Loa Observatory, Hawaii. The Mauna Loa data series begins in March 1958, and 1958 has therefore been chosen as starting year for the diagram. Reconstructions of past atmospheric CO2 concentrations (before 1958) are not incorporated in this diagram, as such past CO2 values are derived by other means (ice cores, stomata, or older measurements using different methodology), and therefore are not directly comparable with modern atmospheric measurements. The dotted grey line indicates the approximate linear temperature trend, and the boxes in the lower part of the diagram indicate the relation between atmospheric CO2 and global surface air temperature, negative or positive. The annotation "IPCC" indicate the establishment of the Intergovernmental Panel on Climate Change in 1988. Last month shown: November 2010. Last diagram update: 22 December 2010.

A ru leyti minni g a sem stendur pistlinum "Ekki vil g reyna a bta nokkru vi essi or prfessorsins og ekki er vi bloggarann a eiga ef einhverjum mislkar hegun nttrunnar ea skrif Dr. Ole Humlum".

gst H Bjarnason, 8.1.2011 kl. 12:23

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Leitnilnurnar virast ekki frleytar nestu myndinni. Aalatrii er kannski a lnan uppvi psitva tmabilinu er mun brattari en r sem liggja niurvi negatvu tmabilunum. Lklegast spila nttrulegu sveflurnar arna inn en aukning CO2 fr 1958 getur vel tskrt heildarhkkunina.

Emil Hannes Valgeirsson, 8.1.2011 kl. 15:28

4 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

gst:

J, hann Ole Humlum m svo sem hafa snar skoanir mlinu, ekki mli (enda virist etta n bara vera bloggsa me skounum hans um mli ar sem er safna msum upplsingum saman og dregnar lyktanir af eim). En a er merkilegt hvernig hann velur a gera etta (a er vali runum ar sem "reglustikan" er lg). g geri lka athugasemd vi polynomial treikningin efra grafinu, niursveiflan undir lokin virist vera ansi kt (mia vi mgulega hljasta r san mlingar hfust ri 2010)..? En etta er nttrulega bara g a setja spurningar vi aferafrina hj honum Ole...maur verur n a skoa etta me gagnrnum augum gst ;)

Nttran mun halda fram snum ntum me bi heitari og kaldari rum skipt (n sem fyrr) eftir eim nttrulegu sveiflum sem stjrnast af fjlda tta (t.d. verur frlegt a vita hvort a 2010 verur a heitasta og hvaa gagnarum), rtt fyrir hina undirliggjandi hlnun sem hefur veri a undanfrnum rum og ratugum af vldum aukina grurhsahrifa. Hva sem lur tskringum Ole Humlum essum frum, eru lang flestir loftslagsvsindamenn sammla um a aukin grurhsahrif af mannavldum hafi hrif hitastig til hkkunar og mlingar stafesta a.

Sveinn Atli Gunnarsson, 8.1.2011 kl. 18:50

5 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Horfum aeins lengra aftur tman, notum smu ggn - nema a btt eru vi ggn fr skjrnum og fst essar myndir fr 1850 til dagsins dag:

CO2

Svo skulum vi skoa hvort einhver fylgni er milli CO2 og hitastigs:

HAD-co2

Tluver fylgni ea hva?

Hskuldur Bi Jnsson, 8.1.2011 kl. 19:33

6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Einmitt Hskuldur. .e. svo miki af skammtmasveiflum. Hitastig getur sveiflast mti heildar trendinu einn ratuginn, ef maur notar sem dmi samanbur vi hagrun slands san 1918 hefur mealtrendi veri hkkun lfskjara en innan heildartrendsins, hafa komi r .s. hagkerfiskuldi hefur rkt um nokkurra ra skei.

Innan slkrar kreppu, virist allt niurlei. a sama vi um skammtma hitafars sveiflur, a ef menn skoa ekki langtmarun, gti allt virst vera a rast hina ttina, egar mealrun lengra yfir liti er upp--vi.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 8.1.2011 kl. 20:04

7 identicon

Er ekki best a spyrja sem eru me mikla yfirburi langtmaveurspu, Weather Action.com, um veurhorfur nstunni, mnaarsprnar eirra ganga yfirleitt eftir og hefbundnar veurstofur lta freka illa t samanburinum, eir spu kldum vetri Bretlandseyjum vert flesta ara sem hafa bouu mildan vetur, eir spu strhrinni austurstrnd Bandarkjanna me mnaar fyrirvara vert arar spr...og a stst upp dag, en hinar veurstofurnar vruu vi hrinni um slarhring ur en hann skall . Piers Corbyn vitali Fox News um etta. Gagn a svona ranlegum spm og getur bjarga mannslfum, eir lta veurfringastttina lta ansi lla t hva eftir anna og greinilega gar og afar gagnlegar aferir brkaar hj Weather Action sem skila alvru spm sem geta skipt skpum.

Inside Bilderberg (IP-tala skr) 9.1.2011 kl. 02:32

8 Smmynd: gst H Bjarnason

Varandi efri myndina pistlinum sem snir samband milli frviks lofthita og styrks koltvsrings:


Fyrir nean myndina vefsu Ole Humlum, kaflanum Climate Reflections, stendur:

Diagram showing HadCRUT3 monthly global surface temperature estimate plotted against the monthly atmospheric CO2 content according to the Mauna Loa Observatory, Hawaii, back to March 1958. The red line is a polynomial fit with key statistics listed in the upper left part of the diagram. Last month incorporated in the analysis: October 2010 (inside red circle). Last diagram update: 22 December 2010.

myndinn stendur etta sem vsa er til:

Polynomial Fit
Degree=5
Number og data points used=633
Coef of determiation, R-squared=0.736684


Chebyshev fjlliur (polynomials) ekkja flestir sem lrt hafa tlfri ea nmerska analsu og notagildi eirra til a leggja besta nlgunarferil gegnum safn gagnapunkta. (http://en.wikipedia.org/wiki/Chebyshev_polynomials). Bloggarinn ekkir etta vel r snu nmi.


---

g taldi punktana neri myndinni athugasemd #5. eir eru aeins tplega 130 eir ni yfir tluvert lengra tmabil en punktarnir 633 sem eru ll mnaagildi fr v reianlegar og samfelldar mlingar styrk CO2 hfust. ferli Ole Humlum eru notair 633 punktar fyrir um 50 r, en myndinni athugasemd #5 virast um 130 punktar fyrir 160 r.

a getur auvita veri a tveir ea fleiri punktar myndinni falli nkvmlega saman svo eir lti t eins og einn, vi skulum v leyfa okkur a reikna me a eirri mynd geti veri 160 punktar, .e. einn fyrir hvert r, mean a ggnunum fr Mauna Loa sem Ole Humlum notar er einn punktur fyrir hvern mnu, .e. 12 sinnum ttar.

stan fyrir v a tmabili fr 1958 er vali er tilgreind sunni Climate Reflections:

Diagram showing the HadCRUT3 monthly global surface air temperature estimate (blue) and the monthly atmospheric CO2 content (red) according to the Mauna Loa Observatory, Hawaii. The Mauna Loa data series begins in March 1958, and 1958 has therefore been chosen as starting year for the diagram. Reconstructions of past atmospheric CO2 concentrations (before 1958) are not incorporated in this diagram, as such past CO2 values are derived by other means (ice cores, stomata, or older measurements using different methodology), and therefore are not directly comparable with modern atmospheric measurements.

-

Svo er rtt a rtta a, a kaflinn Climate Reflections er aeins einn af 23 kflum vefsunnar Climate4You sem Ole Humlum heldur ti. essi kafli er lkur hinum 22, ar sem essum kafla eru, eins og nafni bendir til, hugleiingar Ole Humlum um loftslagsml. hinum kflunum 22 eru mliggn miskonar birt sem myndir og ferlar samt tilvsunum heimildir.

-gst H Bjarnason, 9.1.2011 kl. 07:32

9 Smmynd: Gumundur Jnsson

g tla ekki a sl neinu fstu um hver orsk essa fylgnilos s.

En hi augljsa er a a er ekki jafna sterkt samhengi milli aukningu CO2 og hkkunar hita jrinni og margir tra.

a er vel lsilegt r co2/ hita grfum sem n yfir lengri tmabil a samhengi virist frekar vera fugum fasa vi trinn , a er a hitinn, hkkar fyrst og svo eltir co2 ratugum ea jafnvel hundruum ra eftir. N ef a er raunin er nkvmlega ekkert skrti vi etta graf Ole Humlum. Hkkun CO2 undanfarin 50 r hefur veri drifin af bi hitahkkun undanfarinn 100 r og CO2 tblstri og n egar httir a hlna heldur vitanlega CO2 aukningin fram v i hlnunarinnar tti ekki a gta CO2 mlingum fyrr en fyrsta lagi eftir nokkra ratugi.

Gumundur Jnsson, 9.1.2011 kl. 10:30

10 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

gst;

essi afer me polynomial (fjllium) er vel ekkt r tlfri, g hef ekkert vi essa tlfrilegu afer a athuga ea a hn geti veri gagnleg msum tlfrilegum greiningum, en g tel eitthva rangt vi a nota hana nkvmlega arna, ar sem a virist kja ea ba til fall hitastiginu undir lokin sem ekki er raunin ef ggnin eru skou. g tel a s gti maur Ole Humlum hafi gert vitleysu me v a nota 5 gru fjlliu vi essa greiningu. a er ekki ng a benda a aferin s til sem slk, heldur arf lka a rkstyja vel hvers vegna hn er notu, jafnvel f ara til a skoa a lka (ritrni?).

g set allavega strt spurningamerki vi essa notkun Ole Humlum essari tlfrilegu afer sem hann velur a nota arna, .e. g hef mnar efasemdir gst, sem er hollt og gott og ber vitni um gagnrna hugsun ;)

a ttu kannski einhverjir a skoa essa aferafri nnar og hvort hn gangi upp essu tilfelli, enda auvelt a "velja" aferafri sem a sna fram kvena niurstu sem virist vera a sem Ole Humlum hefur gert essu tilfelli, me tilliti til aferafri og vinnslu gagnanna.

En hva um a, g er bara a koma me gagnrni bygga mnum efasemdum essari niurstu Ole Humlum, sem g tel a s rng, enda snir t.d. grafi sem Hski bendir a fylgni hitastigs og aukningar grurhsalofttegunda er tluver, yfir lengra tmabil (hva sem lur talningu punkta) ar sem hitafrvik milli ra er nota.

Sveinn Atli Gunnarsson, 9.1.2011 kl. 11:38

11 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Svatli

g er sammla a a a nota polynomial segir ekkert um framtina. a er frekar hjlpartki til a reyna a meta hva s a gerast. Hefur ekkert spdmsgildi sjlfu sr. Einnig getur vel veri a heppilegra s a nota 3ju gru fjlliu essu tilviki til a f mkri feril, en a er lka matsatrii. a gti veri frlegt ef einhver nennti a skja ggnin til CRU og NOAA og prfa hva kemur t me mismunandi aferum. a vri frlegt, en segir kannski ekkert meira. Svona mat og vangaveltur um framtina eru auvita ekkert anna en vangaveltur ar til hi rtta kemur ljs.

Ole Humlum er bara a velta vngum arna vegna ess hiks hlnun sustu rin sem sst einnig neri myndinni, og lokin tekur hann fram a etta geti anna hvort veri vsbending um a etta s aeins tmabundi hik, ea a hugsanlega s etta byrjunin langtma klnun. Aeins tminn skeri r um a.

Ea eins og stendur pistinum hr a ofan (me sm umrun texta):

The breakdown of the positive temperature-CO2 relation since about 2000 (diagram above) have now lasted 10-11 years. This suggests that the recent global temperature development might deviate significantly from previous short-lived (2-5 years) periods of cooling derived from oceanic and volcanic activity as seen several times between 1975 and 2000.

There are two possibilities:

1) Global air temperatures may again begin to increase in a short while.

2) The recent development may represent the beginning of a more thorough and long-lasting cooling, perhaps similar to the cooling period after 1940.

As usual, time will show what is correct.

innganginum a essum kafla Climate4You , .e. Climate Reflections skrifar hann:


* The planet have entered a period of more stable temperatures
* The planet are just now passing a temperature peak and temperatures will begin to drop in the near future
* Temperatures will begin to increase again

annig a a fer ekki milli mla a etta eru bara saklausar vangaveltur. r eru samt hugaverar sem slkar a mnu mati.

gst H Bjarnason, 9.1.2011 kl. 12:29

12 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

gst:

a er ekkert a v a velta hlutunum fyrir sr gst, sem er n einmitt a sem g var einnig a gera mnum vangaveltum og efasemdum um aferafri hans Ole Humlum - a er bara hollt og gott. Hitt er svo anna ml a mr ykir a frekar undarlegt a tala um klnun og lta lta t fyrir klnun sustu rin, egar s er ekki raunin... t.d. er mjg lklegt a 2010 veri hljasta r fr v mlingar hfust einhverjum gagnarum (kannski ekki HadCRUT3), jafnvel samkvmt bi gagnarum NASA og NCDC og ef ri verur ekki a hljast er nokku ljst a a verur meal eirra 5 hljustu (ekki er hgt a kalla a klnun). Nnar m lesa um vangaveltur gestapistli eftir Halldr Bjrnsson loftslag.is, fr v byrjun nvember, Og ri verur… um hvar ri muni enda r hljustu ra samkvmt tlum NCDC, sinni sustu athugasemd (20. desember 2010) segir hann eftirfarandi:

Mealhitafrvik nvember var 0.69 C og er ori verulega lklegt a etta veri hljasta ri. Benda m a til a ri veri kaldara en ri 2005 arf mealhitafrvik desember a vera undir 0.34C. Slkt hefur gerst einusinni essari ld (.e. fr og me janar 2001) en a var ri 2008.

En llu falli lt g essa "sp" um hugsanlega byrjun langtma klnun sem nokku vafasama bygg nverandi ggnum og eirri aferafri sem Ole Humlum notar, en a er nttrulega bara mn skoun bygg eirri ekkingu sem g hef afla mr um essi ml.

Sveinn Atli Gunnarsson, 9.1.2011 kl. 12:49

13 Smmynd: gst H Bjarnason

etta er allt saman gott og blessa. "As usual, time will show what is correct" skrifa Ole, og setur fram rj mguleika ar sem allir kostir eru innifaldir. Opnara getur a ekki veri.

g held lka llum mguleikum opnum, en lst verst klnun af eim rem sem Ole telur upp. a er bara mn aumjka skoun.

gst H Bjarnason, 9.1.2011 kl. 12:56

14 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

J, etta er allt gott og blessa, lka a a setja fram gagnrni gagnavinnslu Ole Humlum og lyktanir, sem g vildi bara koma a. Enda virist svo sem ekkert "undarlegt" gangi fylgni hitastigs og CO2 eins og gefi er skyn yfirskrift bloggfrslu innar gst - nema ef vera skyldi a aukin grurhsahrif af mannavldum eru mlanleg og hafa hrif hitastig eins og mlingar vsindamanna hafa snt fram me rannknum og mlingum sambandi vi fylgni aukina grurhsahrifa og hkkandi hitastigs sustu rum og ratugum.

Mn skoun er a sa eins og climate4you.com (bloggsa Ole Humlum) gefi ekki raunhfa mynd af v sem loftslagsvsindamenn telja a s a gerast vegna aukins styrk grurhsaloftegunda andrmsloftinu og ess vegna set g mnar aumjku skoanir og vangaveltur fram hr, takk fyrir a leyfa mr a gst.

Sveinn Atli Gunnarsson, 9.1.2011 kl. 16:22

15 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Gumundur Jnsson, 9.1.2011 kl. 10:30

Gumundur, en .e. einmitt minn skilningur a v s einmitt fugt fari, a a sni sterka fylgni. En, a skaar me engu kenninguna, a hitun hefjist fyrir einhverja ara orsk, .s. ggnin sna a loks egar CO2 magn eykst fylgir v frekari hkkun hita.

En, a grefur ekki undan grunnkenningunni, a arir ttir su einnig a verki. Enda, er einungis haldi fram, a CO2 valdi hitun egar aukning ess sr sta, og a sna ggnin einmitt. Samverkandi hrif me rum orum.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 9.1.2011 kl. 22:33

16 Smmynd: Gumundur Jnsson

@Einar Bjrn.

""loks egar CO2 magn eykst fylgir v frekari hkkun hita. ""

CO2 hefur aukist me vaxandi hraa 100 r. Ef ragnaraka spr fyrstu spmannanna hefu tt vi rk a styjast vri allur sinn brnaur og vi undir vatni nna.

Svo koma mlingar sem eins og essi fr Humlum ar sem hitastig fellur jrinni 8 r rtt fyrir a CO2 aukist enn hraar.

Og samt tekst r a tlka r mlingar ann veg a r samrmist trnni um hlnun vegna aukningar CO2.

verur a lta ggnin sem slk, ekki tlka au mia vi a eitthva anna sem ekki er eim (virkni slar) hafi hrif au annig a au samrmist "rttri " niurstu

g tek a fram a g veit ekki hva veldur og hef engar kenningar reium hndum um a, en essi ggn fr Humlum samrmast EKKI kenningum um hlnun af vldum CO2 vel kunni a vera a esshttar kenningar standist rtt fyrir au.

Gumundur Jnsson, 10.1.2011 kl. 09:16

17 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gumundur:

1) Hitastig jarar hefur ekki fari fallandi sustu 8 r, a er rangt, verur a skoa ggnin betur. Sj t.d. 20 heitustu rin heiminum fr 1880, fyrir utan svo a 2010 verur vntanlega ofarlega lista arna (hugsanlega hljasta ri, tlur hafi ekki enn komi hs varandi desember).

2) Hvaa ragnarksspr ertu eiginlega a tala um? - Vsindamenn hafa tala um a aukning grurhsalofttegunda hafi hrif hitastig, g man ekki eftir a hafa heyrt spr sem gera r fyrir v a allur s tti a vera brnaur nna (ea nstunni) og vi ll undir vatni, a er engin ftur fyrir essum fullyringum inum.

3) Vsindalegar rannsknir, eins og t.d. varandi rannsknir og mlingar loftslagsvsindum hafa ekkert me tr a gera teljir svo vera, sj t.d. Mtan um trarbrg loftslagsvsindum.

4) Humlum stundar ekki mlingar, heldur tlkar mlingar hitastigi jarar eigin htt og g set strt spurningamerki vi hans aferafri eim efnum, eins og g hef komi inn. a er ekki eins og hann hafi gert hitastigsmlingar sjlfur sem sna fram a hitastig hafi lkka, heldur notar hann aferafri til a tlka ggnin, sem br til fall hitastigi sem virist ekki eiga vi rk a styjast (eins og g hef komi inn hr a ofan).

5) a eru og hafa alltaf veri nttrulegar sveiflur hitastigi, svo hin undirliggjandi hlnun af vldum aukina grurhsalofttegunda sjist mlingum og rannsknir styja kenninguna.

Sveinn Atli Gunnarsson, 10.1.2011 kl. 10:39

18 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Gumundur.

Ef fer 3 r aftur tmann fru hitastigshkkun.

Ef fer 8 r aftur tmann fru dlitla lkkun

Ef fer 10 r aftur tmann fru hkkun

Ef fer 12 r aftur tmann fru dlitla lkkun

Ef fer 13-100 r aftur tmann fru hkkun.

a er me rum orum hgt a velja nokkur rtl stutt aftur tmann og finna a sem hentar umrunni. Nokkur r skipta hinsvegar ekki mli v hitastigshkkun vegna aukins CO2 er langtmaml mean skammtma nttrulegar sveiflur geta yfirgnft tmabundi hitaukningu vegna aukins CO2. essar nttrulegu sveiflur gera a lka a verkum a jafnvel tt muni hlna um 2 grur essari ld er ekki einu sinni vst a nsti ratugur veri heitari jrinni en s nlini.

Emil Hannes Valgeirsson, 10.1.2011 kl. 11:13

19 Smmynd: Geir gstsson

gst,

Vissiru ekki a "lang flestir loftslagsvsindamenn sammla um a aukin grurhsahrif af mannavldum hafi hrif hitastig til hkkunar og mlingar stafesta a" og v arfi a velta fyrir sr njum ggnum ea teikna fleiri ferla? :-)

Geir gstsson, 10.1.2011 kl. 11:54

20 Smmynd: gst H Bjarnason

Emil, svo m lengja listann:

Ef fer 3 r aftur tmann fru hitastigshkkun.

Ef fer 8 r aftur tmann fru dlitla lkkun

Ef fer 10 r aftur tmann fru hkkun

Ef fer 12 r aftur tmann fru dlitla lkkun

Ef fer 13-100 r aftur tmann fru hkkun.

Ef fer 1000 r aftur tmann, fru breytt stand, ea v sem nst. Kannski lkkun eins og sumir vilja meina, en arir ekki.

Ef fer 2000 r aftur tmann fru dlitla hkkun

Ef fer 5000 r aftur tmann fru dlitla lkkun

Ef fer 7000 r aftur tmann fru tluvera lkkun

Og s videre...

(Tkum ekki rtlin allt of bkstaflega, leyfum svo sem 20% frvik).

-

a er svo anna ml, a su a nttrulegar sveiflur sem koma essum ratug veg fyrir a hitastig hkki af vldum CO2, er milegt ljst:

1) Nttrulegar sveiflur hafa tt allnokkurn tt hkkun hitastigs fram a sustu aldamtum, og essar nttrulegu sveiflur eru n a gagna til baka... Nttrulegu sveiflurnar kla nefnilega ekki sem slkar, heldur valda mismikilli hlnun.

2) Afli essum nttrulegu sveiflum hltur a vera tluvert fyrst a getur svo gott sem nkvmlega balansera t hitunarhrif CO2 sastliinn ratug. Ef svo er, hafa r haft afl til a valda allnokkrum hluta hkkunarinnar lok sustu aldar.

3) Afli essum nttrulegu sveiflum hltur a vera grarlegt ef r munu megna a balancera t hlnun af vldum CO2 allnokkra ratugi til vibtar. (Sem auvita er ekker vst).

En, EF a n gerist a ekki hlnar, ea jafnvel klnar, nstu ratugum, rtt fyrir mikla og stigvaxandi aukningu losun manna CO2, hljta menn, eftir nokkra ratugi, a lykta sem svo, a hitasveifla uppvi sari hluta 20. aldar, og niursveifla nliinna ratuga (a er j um mija essa ld sem menn eru a velta vngum, ea um 2050), hafi raun og veru a mestu leyti, veri sveiflur eins og alekktar eru fr sustu sld. Auvita er a bara EF. A mnu mati vri etta ekki skynsamlega lykta, ef staan yri essi eftir nokkra ratugi.

Einhverjir munu rugglega malda minn og tala um a klingarhrif nttrulegu sveiflanna sem vinni alveg mti hitunarhrifum CO2, og jafnvel gott betur, og etta s bara tmabundi stand. N s bara ri 2050, og hlf ld eftir til 2100 og muni hrif CO2 birtast me tvfldum unga...

Gott og vel...

En segi mr vsu menn sem eru vel a ykkur varmafrinni (a eru j orin allnokkur r san g lri thermdynamics): Hvaa nttrulegu sveiflur eru beinlnis klandi?

Stafar ekki klnun af minna hitainnstreymi, ea er um einhverja neikva varmaorku a ra, ea annig? Eins kona kuldaorku ea kuldabola?

- Ea me rum orum, ef um margra ratuga klnun ea skort hlnun verur a ra nstu ratugum, hver er lklegasta skringin a s orsakavaldurinn?

(Ath, a um vri a ra ratuga langa niursveiflu, en ekki nokkurra ra dfu sem auvelt er a skra me breyttum hafstraumum).

(Auvita htta hugsandi menn ekki a hugsa svo a langflestir vsindamenn kiunni a vera annarri skoun en eir... Sem betur fer segi g n bara, en mnnum er frjlst a hugsa ea hugsa ekki... Mrgum lur best me v a hvla hugann og hugsa ekki... )

N er g vst kominn hlann s og best a fora sr hdegismatinn...Er etta ekki nokkurn vegin svona strum drttum?

Loftslagi hefur nefnilega alltaf veri a breytast, en minni okkar er stutt.

gst H Bjarnason, 10.1.2011 kl. 12:11

21 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Vibrg vi athugasemd gstar klukkan 12:11

Hr er besta myndin til a skoa 1000 r aftur tman, 2000 r aftur tman o.sv.frv. (sj run hitastigs fr sasta kuldaskeii saldar):

http://www.loftslag.is/wp-content/uploads/2010/06/Thumb_Holocene_Temperature_Variations.png

Hn snir fyrsta lagi grarlegar sveiflur stabundi - sem er elilegt (meal annars er hitastig Grnladsjkli arna ljsbl lna). Svarta lnan snir hnattrnan hita. Samkvmt essari mynd hefur hitastig ntma ekki veri jafnhtt og a er n.

annig a

Ef fer 1000 r aftur tmann, fru breytt stand, ea v sem nst. Kannski lkkun eins og sumir vilja meina, en arir ekki. Rangt - nokkur hkkun.

Ef fer 2000 r aftur tmann fru dlitla hkku - Rtt, dltil hkkun

Ef fer 5000 r aftur tmann fru dlitla lkkun- Rang, dltil hkkun

Ef fer 7000 r aftur tmann fru tluvera lkkun - Rangt dltil hkkun

Svar vi li 1 -3 athugasemd inni:

Hvernig er hgt a segja etta eftir r sem er eitt af heitustu runum fr upphafi mlinga? sama tma og slvirkni er sgulegu lgmarki og einungis milungs El Nino var til a ta tt til hlnunar (a gleymdu La Nina sem hefur klandi hrif).

Hef fleiri athugasemdir, en lt etta duga bili vegna tmaleysis.

Hskuldur Bi Jnsson, 10.1.2011 kl. 12:37

22 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

gst:

Ljmandi a hugsa gst og velta fyrir sr hlutunum jafnvel reyna a koma me einhverjar tskringar eins og hann Ole Humlum, aferafri hans virist ekki ganga upp, enda ekki klnun gangi eins og hans greining virist ganga t fr.

Varandi nttrulegar sveiflur hitastigi, eru msir ttir sem geta haft hrif, t.d. hafstraumar, styrkur slar (til lengri og skemmri tma), grurhsalofttegundir (sem halda jrinni j um 30C hlrri en vri n eirra), sveiflur Milankovitch (sem taka sundir ra) og fleiri ttir. En ert vntanlega a ja a v a etta s slin, en a er full snemmt a sp klnun til lengri tma egar a eru ekki ggn sem styja a (enda hefur styrkur slar veri lgur a undanfrnum rum og fari minnkandi allavega 2 ratugi nna).

gst, getur kannski bent einhverja alvru rannskn/ir ea grein/ar (ekki bloggsur ea frttir fr fjlmilum) sem "sp" v a mikil klnun s farvatninu, sem muni hafa au hrif a hitastig muni lkka rtt fyrir aukin grurhsahrif (sem eru j gangi, eins og ekkir sjlfur gst)?

g hef ekki enn s ggn sem hafa sannfrt mig um a klnun s nnd, sem muni vera svo mikil a a muni til lengri tma gera lti r auknum grurhsahrifum af mannavldum. a eru msar tskringar og ljsar "spr" sem hafa liti dagsins ljs, en ftt, ef eitthva, hefur komi fram vsindaheiminum sem styur essar ljsu "spr" um klnun nstunni.

Til a koma aeins inn a, eru orsakir fyrri loftslagsbreytinga nokku vel ekktar og vi vitum a a hefur veri hlrra ur, en a tilokar alls ekki per se a hkkandi hitastig geti veri vegna aukina grurhsalofttegunda af mannavldum nna, eins og vsindamenn eru almennt sammla um...

a er s.s. engin sta til a ba til 2050 (einhverntma talairu um nokkur r - er eitthva a lengjast biin hj r..?) til a byrja a gera eitthva til a minnka losun CO2, ekki vri nema vegna srnunar sjvar, sem er alvarlegt ml sem vi urfum a huga a, hva sem lur klnun af slarvldum (sem ekki er mlanleg enn allavega) ea hlnun af mannavldum sem er vel rkstutt og stutt vsindalegum ggnum formi mlinga og rannskna.

Sveinn Atli Gunnarsson, 10.1.2011 kl. 12:43

23 Smmynd: gst H Bjarnason

V, ...ll loftslagsherdeildin mtt mean g var a bora krsingarnar! g ttist vita a g hefi htt mr hlan s og vissast vri a skreppa fr smstund. En vibragstminn ykkar er til mikillar fyrirmyndar flagar gir.

Rsitmi 12:11

Hski Bi: 12:37 (26 mntur)

Svatli: 12:43 (32 mntur)

Svatli hltur vinninginn etta sinn.

Keep cool

P.S. Jn Magnsson var rtt essu a fjalla um kuldabola nstu ratuga:
http://jonmagnusson.blog.is/blog/jonmagnusson/entry/1132305/

og svo ver g lti vi tlvuna fram kvld...

gst H Bjarnason, 10.1.2011 kl. 12:55

24 Smmynd: gst H Bjarnason

Leirtting:

Auvita var a Hski Bi sem sigrai. Afsaki mistkin. Svona getur manni skjtlast hrapallega...

gst H Bjarnason, 10.1.2011 kl. 12:57

25 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

J g hefi geta fari lengra aftur tmann og fundi hlrri tmabil og lka miklu kaldari. Ef vi frum hundru ea sundir ra aftur tmann erum vi bi komnir t fyrir mlt tmabil og lka a tmabil sem CO2 hefur veri a aukast af mannavldum. En sem a sem g vildi koma a, er a a ir ekkert a fara bara rf r aftur tmann til a finna t hrif aukins CO2.

g hef oft veri talsmaur hitasveiflna og srstaklega eirra sem hfin valda ratugaskala. ar g aallega vi hversu miki af kldum djpsj kemur upp yfirbor Kyrrahafinu og lka hversu miki af yfirborshlsj leitar til norurs Atlantshafinu.

g er lka dlti eirri skoun a hlnunin hafi veri komin dlti fram r sjlfri sr um sustu aldamt, en s smm saman a jafnast t me essari „stnun“ hitafari sustu ra. Vona a g s skiljanlegur.

etta er annars ng bili. Hdegsmat er loki og best a fara a vinna.

Emil Hannes Valgeirsson, 10.1.2011 kl. 13:04

26 Smmynd: Gumundur Jnsson

rasara dauans.

g:

2+2 eru 4

Svatli:

etta er rangt vegna ess a 2+3 eru 5

Emil:

2+2 eru a vsu 4 en a skiptir ekki mli vegna ess a 3+3 eru 6.

Gumundur Jnsson, 10.1.2011 kl. 13:30

27 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

gst: a var algjr tilviljun a g var fer essum tma, en vlkur sigur

En j, a er elilegt a menn fi vibrg egar eir psta misvsandi upplsingum.

Hskuldur Bi Jnsson, 10.1.2011 kl. 13:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 13
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Fr upphafi: 762051

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband