Sraeinfld httugreining vegna ICESAVE...

swot-3-drop-bevel.jpg


Ftt er eins mikilvgt essa dagana og a velja "rtt" ICESAVE kosningunni. Hva er rtt er svo auvita mat hvers og eins, en vandamli er a etta er flkin millirkjadeila og afleiingarnar af rngu vali geta ori afdrifarkar fyrir land og j.

v miur er mli a flki a fstir hafa yfirsn. Sj ekki skginn fyrir trjnum.

Fyrir nokkrum dgum var kynnt afer sem miki er notu vi httugreiningu og httumat. Sj pistilinn Icesave og httugreining - Ea rssnesk rletta...?

Hr kynnt sraeinfld afer sem oft er mjg mikil hjlp egar meta skal hva ljs framtin ber skauti sr, til dmis egar kvaranir eru teknar fjrmlum, svo sem vi kaup fyrirtki, b ea jafnvel bara bl. Auvita er ICESAVE enn strra og flknara ml, en vali er sett hendur almennings svo nausynlegt a hver og einn s sttur vi hvort vali s J ea Nei, og taki san yfirvegaa afstu.

essi afer kallast Ensku SWOT analysis. (Strength, Weakness, Opportunity, Threat).

slensku nefnist aferin SVT greining. (Styrkur, Veikleiki, gnun, Tkifri).

SVT greiningu er hgt a nota mismunandi htt. Hr er tlunin a beita henni ICESAVE vandamli annig a vi fum yfirsn. Sjum skginn fyrir trjnum. a vntanlega eftir a koma vart hve auvelt a er.

Hugmyndin er a greina nverandi stand og standi framtinni me v a fylla t einfalt eyubla. ar sem mguleikarnir eru strum drttum tveir, hentar vel a nota tv eyubl, anna fyrir vali ICESAVE: J og hitt fyrir ICESAVE: NEI. Eyublin m skja near sunni.

egar eyublin hafa veri fyllt t er myndin orin mun skrari og vali auveldara. Margt sem byrjun virtist ljst og okukennt blasir n vi. Ekkert brjstvit ea "af v bara" stjrnar okkur lengur. Vali er yfirvega og vi erum stt vi kvrun okkar.

---

rstuttar leibeiningar:

Vi byrjum a fylla t efri hluta blasins sem lsir nverandi standi, .e. styrkleikum og veikleikum samflagsins eins og a kemur okkur fyrir sjnir nna.

San fyllum vi t neri hluta eyublasins sem lsir standi samflagsins nokkrum mnuum ea rum eftir a rslitin liggja fyrir. Vi reynum a sj fyrir tkifri sem bjast og gnir sem kunna a ba okkar.

ar sem framtin rst af v hvort niurstaa kosninganna verur J ea Nei notum vi tv eyubl, anna fyrir J og hitt fyrir Nei. Efri hlutinn verur eins, en neri hlutinn mismunandi.

Mikilvgt er a nota stuttar lsandi setningar, jafnvel stikkor ea upptalningu. Engar langlokur. Gott er a hafa hvert atrii sinni lnu, v annig verur yfirsnin betri.

a m til dmis geyma skjali skjbori tlvunnar og fylla a t ar, ea einfaldlega prenta a t og nota blant....

Um er a ra sfnun hugmynda til a setja reitina. Myndin efst sunni snir hvernig gott er a vinna verkefni hp, en er beitt hugarflugsaferinni (brain storm) og byrja a skrifa hugmyndir lmmia sem settir eru strt SVT bla.

Vi verum a skoa mli fr msum sjrnarhornum og jafnvel klfa upp sjnarhla til a f yfirsn. Fyrr sjum vi ekki skginn fyrir trjnum.

Dmi um atrii sem mtti hafa huga vi vinnsluna:
Atvinnustandi heilbrigiskerfi, sklakerfi, menningin, launakerfi mia vi ngrannalnd, run gengis krnunnar, innista rotabi Landsbankans, staa meal ngrannaja, agengi a lnamrkuum, fjrfestingar erlendra aila hrlendis, ESA og EFTA dmstllinn, almenn hagsld ea vansld, o.s.frv. …
Hvernig viljum vi a samflagi veri eftir fein r?
Hverjar eru htturnar?
Getur glannaskapur ori drkeyptur?

etta er ekki flki, en kostar sm umhugsun. egar vi hfum loki vi a fylla t eyublin, sjum vi framtina mun betur fyrir okkur og urfum ekki a velta lengur fyrir okkur hvernig vi kjsum.

Vonandi hefur essi pistill komi einhverjum a gagni vi a rata um refilstigu Icesave mlsins. Okkur hefur veri fali a skera r um a me atkvagreislu hvor leiin s ruggari og httuminni fyrir samflagi, J=samningsleiin ea NEI=dmstlaleiin. a er v eins gott a hugsa mli gaumgfilega og kjsa "rtt".

Eyubla fyrir SVT greiningu er hr sem Word skjal

og hr sem PDF skjal.

Pistillinn Icesave og httugreining - Ea rssnesk rletta...?

Upplsingasa Fjrmlaruneytisins

Vilhjlmur orsteinsson: Icesave sett fram myndrnt

Framt slands og fjregg jarinnar er okkar hndum
Ltum skynsemina ra


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Valur Jensson

Sll. Af hverju vsaru bara vefsur runeytis Steingrms J. (Icesave-I-, Icesave-II- og Icesave-III-manns) og Vilhjlms orsteinssonar (Icesave-I-, Icesave-II- og Icesave-III-manns)?

Hr er mtvgi: vefsa jarheiurs – samtaka gegn Icesave (grarmiki efni ar, allt fr marz linu ri);

og hr: vefsa Samstu jar gegn Icesave (Kjsum.is).

Jn Valur Jensson, 30.3.2011 kl. 02:12

2 Smmynd: Halldr Jnsson

Maur gerir httugreiningu og vejar samkvmt henni. En maur tapar lka v a greiningin skilai ekki endilega rttri niurstu.

Mr er sagt a api sem var ltinn henda plum skfu hafi haft lka hundrashluta af rttum svrum og aspurir spekingar.

Skyldi httugreining duga vi makaval?

Fri maur framr ef maur httugreindi daginn framundan?

Halldr Jnsson, 3.4.2011 kl. 09:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 14
  • Sl. slarhring: 17
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762117

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband