N grein breskra vsindamanna spir kldum vetrum Bretlandseyjum...

hungurvofan.jpg

Hungurvofan?dag 5. jl birtist tmaritinu Environmental Research Letters grein sem vekur nokkurn hroll. Greinin nefnist "The solar influence on the probability of relatively cold UK winters in the future". Tamriti er gefi t af IOP-Institute of Physics www.iop.org

Greinin, sem er eftir prfessor Mike Lockwood hj Reading hskla o.fl., er agengileg hr: http://iopscience.iop.org/1748-9326/6/3/034004

N virist vera ljst a virkni slar verur llu minni nstu ratugina en hn hefur veri undanfarna ratugi. essari nju grein eru lkur kldum vetrum Bretlandseyjum nstu ratugina reiknaar t.

Sami hpur vsindamanna hj University of Reading tengdi sasta ri kalda vetur Bretlandi undanfrnum ldum vi litla slvirkni, og spi a nstunni gti minnkandi slvirkni leitt til kaldari vetra, jafnvel eins kaldra og voru mean Maunder lgmarkinu st fr um 1645 til 1715, en var verulega kalt Evrpu, svo kalt a ykkur s var iulega nni Thames.

essari nju rannskn hafa vsindamennirnir liti til virkni slar sastliin 9300 r. Vsindamnnunum reiknast til a lkurnar kuldaskeii Bretlandi sem er sambrilegt vi a sem var mean Maunder lgmarkinu st su 1:10 ea 10%.

Sj frtt fr v dag hr vefsu IOP - Institute of Physics: "...Over the next 50 years, the researchers show that the probability of the Sun returning to Maunder minimum conditions is about 10 per cent, raising the chances that the average winter temperature will fall below
2.5 oC to around 1 in 7, assuming all other factors, including man-made effects and El Nio remain constant. ..."


vsindagreininni er fjalla um hitafar nstu ratugina Bretlandi. Greinin fjallar ekki um hugsanleg hnattrn hrif og ekki um hrifin slandi. ar verum vi a lta myndunarafli duga... Vi getum rifja upp a mjg va heiminum var mjg kalt mean Maunder lgmarkinu st, og einnig slandi:

r Jakobsson fjallai um etta erindi snu Oddastefnu 1995 "Um hafs fyrir Suurlandi - fr landnmi til essa dags" og vitnai annla:

"1695. vanalega miklir hafsar. s rak um veturinn upp a Norurlandi og l hann fram um ing, noranveur rku sinn austur fyrir og svo suur, var hann kominn fyrir orlkshfn fyrir sumarml og sunnudaginn fyrstan sumri (14. aprl) rak hann fyrir Reykjanes og Gar og inn fiskileitir Seltirninga og a lokum a Hvalseyjum og Htars, fr hann inn hverja vk. Hafi s ei komi fyrir Suurnes innan 80 ra, tti v mrgum nstrlegt og undrum gegna um komu hans. mtti ganga sum af Akranesi Hlmakaupsta (Reykjavk) og var sinn Faxafla fram um vertarlok rmlega, braut hann skip undan 6 mnnum fyrir Gari, en eir gengu allir til lands".

N, hvernig skpunum stendur v a aeins er reikna me klnun Bretlandseyjum takt vi minnkandi virkni slar? Er blessari slinni svona illa vi Breta? Varla. Lklega er skringin s a hitaferillinn sem eir notuu nr eingngu til Englands, en a er hinn margfrgi Central England Temperature (CET) hitaferill sem nr aftur til rsins 1659, en hann snir lofthita mldan me mlitkjum samfellt allt aftur til rsins 1659, og er v s hitaferill hitamla sem sem nr yfir lengst tmabil. a er einfaldlega ekki kostur sambrilegum mlingum utan Bretlands.

-

Af essu mli hljta allir skynsamir menn a hafa nokkrar hyggjur. Arir brosa bara kampinn. Vi munum eftir hrifunum sem harir vetur t.d. Bretlandi hfu samgngur sastlina tvo vetur. a voru bara smmunir. Veri sumur einnig kld, er auvita htt vi uppskerubresti me hrra veri matvlum, annig a hinir efnaminni gtu lii skort og hungurvofan etv. ekki langt undan... Skynsamt flk hefur alltaf Plan-B og gerir r fyrir a mlin geti snist mnnum hag. Treystir ekki bara gu og lukkuna. Siglir ekki einhverri sluvmu a feigarsi... "etta reddast einhvernvegin", - er a n alveg vst? Vi skulum vona hi besta og ekki leggjast unglyndi alveg strax... Ekki er lklegt a bresk stjrnvld hafi ennan mguleika klnun huga, srstaklega eftir standi ar landi tvo undanfarna vetur.

samantekt greinarinnar stendur:


Recent research has suggested that relatively cold UK winters are more common when solar activity is low (Lockwood et al 2010 Environ. Res. Lett. 5 024001).

Solar activity during the current sunspot minimum has fallen to levels unknown since the start of the 20th century (Lockwood 2010 Proc. R. Soc. A 466 303–29) and records of past solar variations inferred from cosmogenic isotopes (Abreu et al 2008 Geophys. Res. Lett. 35 L20109) and geomagnetic activity data (Lockwood et al 2009 Astrophys. J. 700 937–44) suggest that the current grand solar maximum is coming to an end and hence that solar activity can be expected to continue to decline.

Combining cosmogenic isotope data with the long record of temperatures measured in central England, we estimate how solar change could influence the probability in the future of further UK winters that are cold, relative to the hemispheric mean temperature, if all other factors remain constant. Global warming is taken into account only through the detrending using mean hemispheric temperatures. We show that some predictive skill may be obtained by including the solar effect.

Nnar hr: http://iopscience.iop.org/1748-9326/6/3/034004
Greinin ll er ar agengileg sem pdf og html.

thames-5-b_527654_1096017.jpg
silg Thames London ri 1677


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

J, a eru aldeilis svartar horfur fyrir blessaa Bretana... Hungurvofur og anna slmt virist vofa yfir eim, ef marka m skrif n gst.

g tk mig n til og las eitthva af sjlfri grein Lockwood og flaga, sj hr. lokaorunum er n ekki hgt a lesa um slkar hrmungar sem gst boar hrna, sem dmi stendur:

By combining the results of these two probability analyses, we find that the solar effect on the probability of relatively cold winters is that they are likely to increase in frequency during the next century, if all other factors remained the same.

arna er n m.a. eitt mikilvgt atrii, .e. ef allir faktorar su eins og ur. Og svo:

However, as stressed above, this analysis assumes that all other factors which can modulate UK winter temperatures remain the same, which is unlikely to be a valid assumption. In addition to giving global-scale warming (e.g., [58]), anthropogenic climate change yields regional changes [20] rising from the dynamical response of the climate system[59], such as changes in ocean circulation [60], sea-ice loss [61, 62] or stratospheric circulation [63].

J a virist urfa a taka tillit til hkkandi hitastigs heimsvsu, sem eir koma a greininni:

We stress that we have studied the winter UK temperatures relative to the hemispheric means, δTDJF, rather than the absolute temperatures δTDJF. Thus our results show how the postulated solar effects might contribute to an increase in the number of anomalously cold UK winters in times when global mean temperatures are rising.

Anna mikilvgt atrii kemur fram arna, a er s.s. ekki veri a ra um altkt hitastig, heldur hitastig mia vi mealtal hvelsins (norurhveli), sem er aeins anna, fyrir forvitna m benda greinina. A lokum segir undir lok greinarinnar:

climate models predict that by 2050, (when figure 9 predicts that the probabilities of solarinduced relatively cold winters will peak), the global mean air surface temperature (GMAST) will have risen by about 1.3 0.4 ◦C.

J, a er mislegt hgt a lra me v a lesa svona greinar...ekki virast eir n boa au mgru r kulda, eymdar og volis, eins og gst virist telja lkleg, ef marka m or hans:

Veri sumur einnig kld, er auvita htt vi uppskerubresti me hrra veri matvlum, annig a hinir efnaminni gtu lii skort og hungurvofan etv. ekki langt undan...(tilvsun frslu gstar hr a ofan)

En a er gtt a hafa svona rannskn varandi mgulega kaldari vetur Bretlandseyjum (mia vi mealtali), annig a eir geti m.a. kannski keypt nokkra snjplga fyrir flugbrautirnar snar og veri tilbnir - bara hi besta m, enda lentu eir tmu tjni me vntun ess httar tkjum sasta vetur. En a fara a sp hrmungum og hungurvofum, er kannski full djpt rina teki, ef mia er vi sjlfa greinina.

Sveinn Atli Gunnarsson, 5.7.2011 kl. 23:07

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sll gst. a var gtis grein um minnkandi virkni slarinnar 1.tbl. Lifandi vsinda 2011 ar sem einmitt er vitna Michael Lockwood. ar kemur fram eftirfarandi um hrif minnkandi slvirkni:

" grundvelli umfangsmikilar tlfri hefur Lockwood komist a v a kaldir vetur Evrpu tengjast lgri virkni slar – sasta dmi er veturinn 2009-10.

Kaldir vetur eru einungis stabundi fyrirbri sem stafa af breytingum vindrstunum en r hindra heitt loft fr Atlantshafi a komast fram svo a sta ess fum vi kalda vinda fr Sberu. Loftslag jarar sem slkt breytist ekki. Reyndar virist 2010 vera afar hltt r heimsvsu. Lockwood telur einnig a virkni slar hafi minnka undanfarin 100 r og a hn kunni a vera leiinni inn langvarandi tmabil n slgosa."

Annarstaar kemur fram a etta eigi aallega vi veturinn v bast megi vi mildum sumrum fram. Vi hr slandi hfum sem betur fer sloppi vi vetrarkulda undanfarna vetur enda er veri hr gjarnan fugum fasa mia vi norur-Evrpu. Mr finnst sjlfum ekki lklegt a langvarandi vetrarkuldar Evrpu skili sr a lokum var um norurslir.

Emil Hannes Valgeirsson, 5.7.2011 kl. 23:38

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gleymdi vst a skrifa undir an, me fullu nafni, er hr me gert:

Me bestu kveju,
Sveinn Atli Gunnarsson

Sveinn Atli Gunnarsson, 6.7.2011 kl. 00:01

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir athugasemdir ykkar drengir. Auvita er g ekki anna en boberi vlegra tinda sem eir flagar Lockwood og flagar hans sendu okkur. g leyfi mr reyndar a lta hugann reika og velta fyrir mr hugsanlegum afleiingum., en vi vitum allir hve hrif lkkun hitastigs getur haft matvlaframleisluna.

Auvita getur auki magn kolsru loftinu ori mtvgi og a vri auvita mjg jkvtt. Vonandi vera etta bara stabundin hrif.

frttinni fr IOP sem g vsai stendur m.a. eftirfarandi ar sem fjalla er um Grnland": "It is stressed, however, that these results do not have any implications for global climate change, which is concerned with average temperatures for all parts of the world and all times of year. The reported changes only apply in winter and are regional – for example, when the winter is colder in Europe it tends to be warmer in Greenland so that there is almost no effect on the global mean".

Annars eru fleiri a velta fyrir sr nstu ratugum. Snski haffringurinn Nils-Axel Mrner var a skrifa ritger sem hann nefnir Arctic Environment at the Middle of this Century. Hef ekki lesi hana enn.

Vi vonum a besta fyrir okkar hnd og frndur okkar Bretlandseyjum.

gst H Bjarnason, 6.7.2011 kl. 06:52

5 Smmynd: gst H Bjarnason


a er full sta til a a komi fram a um hva nstu r og ratugir bera skauti sr hva vikemur veri og vindum veit enginn neitt um.

a hafa sst greinileg merki um hratt minnkandi virkni slar og hafa menn sp v a a stand muni vara nokkra ratugi.

Orsaksambandi milli virkni slar og hitafars er lti ekkt og v erfitt a fullyra nokku um afleiingar minnkandi virkni.

a er svo anna ml a undanfrnum ldum virist hafa veri tluver fylgni milli virkni slar og hitafars, a minnsta kosti norurslum. Dpsta lgin virkni slar (1650-1710) fellur nokkurn vegin saman vi kaldasta tmabil sustu 1000 ra. Arar lgir svo sem Dalton virast hafa skila sr, en ekki eins berandi .

Ef einhver meirihttar fylgni er milli virkni slar og veurfars tti a a koma ljs innan ratugar. Vonandi sleppum vi, en mr ykir full sta til ess a menn fylgist vel me. a er lka sta til a skoa hva vsindamenn eru a sp og speklera. Ekki bara sumir, heldur allir. Mr ykir lka full sta til a gera r fyrir nokkurri klnun og jafnvel hafsrum. Ekki taka v sem gefnum hlut a siglingaleiir sem n eru frar vegna sa fari a opnast nstu ratugum. Og svo framvegis ...

Vonandi vera vetur mildir fram me litlum snj og engum hafs nrri landinu okkar .

(Ath. g fylgist lti sem ekkert me essu bloggi vinnutma...).

gst H Bjarnason, 6.7.2011 kl. 07:24

6 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

etta innlegg itt er skynsamlegt og frlegt, eins og alltaf. Grein Mrners er einkar hugaver, en hann er einn eirra, sem ekki hlustar grurhsahjali, m.a. tali um yfirborshkkun sjvar, sem snist vera myndun ein a mestu ea llu leyti. etta tti lka a vera skyldulesning fyrir sem mynda sr a siglingaleiir til Asu muni opnast nstu rum. v miur bendir ftt til slks, en vissulega vri frbrt ef loftslag frist aftur til brealska tmans, egar sland var jklalaust og Sahara algrin eins og arar eyimerkur. a sem allt of sjaldan kemur fram essari umru er, a rtt fyrir allar sveifur og sveiflur innan rum sveiflum hefur loftslag fari hgt klnandi og ornandi sex- sj sund r. tt etta hafi veri vita og rkilega fullsanna meira en hundra r, virast flestir eir sem um loftslagaml fjalla „vsindalegan“ htt alls ekki vita etta. trlegt en satt.

Vilhjlmur Eyrsson, 6.7.2011 kl. 14:43

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Vi bum rlegir nokkur r Vilhjlmur. Kannski vitum vi eitthva meira .

anga til getum vi lesi vanagveltur og frleik eins og t.d. ennan eftir Nicola Scaffetta hj Duke hskla: http://www.fel.duke.edu/%7Escafetta/pdf/scafetta-JSTP2.pdf

Greinin nafnist "Empirical evidence for a celestial origin of the climate oscillations
and its implications". Scaffetta fjallar ar m.a. um 60-ra sveifluna velekktu og ltur til slarinnar.

Pll Bergrsson sendi mr um daginn hugavea grein sem hann nefnir "Northern Hemisphere Multidecadal Climate Oscillation" ar sem einnig er fjalla um essa sveiflu. Pll ltur aftur mti til hafssins.

etat er alla vega mjg hugavert ml :-)

gst H Bjarnason, 6.7.2011 kl. 17:35

8 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

gst, segir:

Auvita er g ekki anna en boberi vlegra tinda sem eir flagar Lockwood og flagar hans sendu okkur.

eir flagar Lockwood o.fl. hafa ekki boa au vlegu tindi sem boar (hungurvofur og ess httar), annig a etta er n undarleg nlgun hj r. Spurning hvort yrftir ekki a lta betur greinina og vsa hvar greininni essi meintu vlegu tindi sem Lockwood og flagar eru a boa a nu mati? g get ekki s a greininn innihaldi vlkar tilvsanir. En g benti mislegt r niurstum greinarinnar, athugasemd hr a ofan og ekki virist a styja ml itt gst...

Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson

Sveinn Atli Gunnarsson, 7.7.2011 kl. 10:55

9 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g tek undir a a grein Mrners er hugaver. g hef oft haft r grunnsemdir a hrifin af mismikilli virkni slarinnar felist a talsveru leyti v hvernig sjvarstraumar bregast vi. Ef golfstraumurinn fer sunnar vi minnkandi slvirkni hefur a augljs hrif hr hj okkur. Hafs mun aukast og jklar stkka.

Hinsvegar eftir a koma ljs hvaa hrif hlnun vegna aukinna grurhsahrifa mun hafa, s etta reyndin. Reyndar etta dmi auvita allt eftir a rtast.

Emil Hannes Valgeirsson, 7.7.2011 kl. 23:54

10 Smmynd: gst H Bjarnason

Sveinn Alli minn.

essi grein fjallar auvita um meira en grein Lockwood. A sjlfsgu reyna menn a gera sr grein fyrir afleiingum lkkas lofhita. Ef afleiing minnkandi virkni slar verur eitthva sambrileg vi Maunder minimum slar, eins og minnst er umrddri grein, finnst manni a meira en lklegt a strra svi en England veri fyrir barinu.

Um svipa leyti og Maunder lgin slinni st yfir runum um 1650-1710 var uppskerubrestur og hungur um stran hluta Evrpu, og jafnvel var. Flk beinlnis d beint og beint af eim skum. Ekki er elilegt a a geti endurteki sig veri klnunin mikil. Vi vitum vel, a tiltlulega ltil breyting hitafari getur haft veruleg hrif uppskeru.

Ekki arf nema litla hkkun matarveri til ess a a komi illa niur eim sem eiga varla til hnfs og skeiar. a vitum vi vel.

Reyndar er a ekki eingngu hagsttt veurfar sem hefur hrif til hkkunar matarveri, heldur er a lka hin trlega heimska a vera a breyta matvlum eldsneyti fyrir bifreiar eins og gert er strum stl, en a er ein af stum ess a matarver hefur hkka undanfrnum rum.

Svo er a anna. Lkkandi hitastig hefur fr me sr aukna eftirspurn eftir orku. Veri hkkar. Ftkt flk hefur ekki efni a hita hsakynni sn og og arf a ba vi kulda og trekk. Veikist og jafnvel krknar. Ekki btir r skk hin furulega rstfun undanfarinna mnua og ra a vera a loka orkuverum. Vi erum lnsm j a eiga nga orku, rafmagn og hita, en jafnvel hr er ekki vst a ftkt flk muni eiga auvelt me a greia orkureikninginn. A minnsta kosti eir sem urfa a standa lngum bir eftir matarthlutun.

g starfai um tma Afrku fyrr essu ri. ar kynntist g v hve hkkun matarvers heiminum undanfari kom illa niur essu blessaa flki ar em lfsbarttan snst um nstu mlt. Flki sem ar br mun ekki vera vart vi breytingu hitastigi, v hitinn er a jafnai svo mikill, en a mun skynja a annan htt. Me maganum. Svo megum vi ekki gleyma v a norurslum ba margir langt undir ftktrarmrkum...

pistlinum, sem fjallar um meira en grein Lockwood, skrifai g eftirfarandi. g vona a menn skilji n hvers vegna g hef hyggjur af hungurvofunni og setti mynd af henni efst suna:

"Af essu mli hljta allir skynsamir menn a hafa nokkrar hyggjur. Arir brosa bara kampinn. Vi munum eftir hrifunum sem harir vetur t.d. Bretlandi hfu samgngur sastlina tvo vetur. a voru bara smmunir. Veri sumur einnig kld, er auvita htt vi uppskerubresti me hrra veri matvlum, annig a hinir efnaminni gtu lii skort og hungurvofan etv. ekki langt undan... Skynsamt flk hefur alltaf Plan-B og gerir r fyrir a mlin geti snist mnnum hag. Treystir ekki bara gu og lukkuna. Siglir ekki einhverri sluvmu a feigarsi... "etta reddast einhvernvegin", - er a n alveg vst? Vi skulum vona hi besta og ekki leggjast unglyndi alveg strax... Ekki er lklegt a bresk stjrnvld hafi ennan mguleika klnun huga, srstaklega eftir standi ar landi tvo undanfarna vetur".

gst H Bjarnason, 8.7.2011 kl. 06:51

11 Smmynd: gst H Bjarnason

Emil.

g hef oft s etta nokkurn vegin annig fyrir mr:

nttrunni er mrg kerfi sem geta haft hrif veurfar, svo sem hafs, hafstraumar, vindar, slin, ...

Sum essara kerfa geta veri aeins sveiflukennd me peru sem talin er ratugum. Peran ea sveiflutminn arf ekki a vera s sama, en gti veri lk. annig geta kerfin haft tluver hrif hvert anna, .e. ef au eru nrri hvort ru resnans ea mun. Jafnvel getur sveiflutmi eins kerfis veri t.d. 1/2 ea 1/3 af sveiflutma annars kerfis og a samt haft hrif sveiflu hins kerfisins. etta ekkjum vi allt vel r elisfrinni, bi mekaniskum fyrbrum og rafrnum.

Tenging milli svona kerfa getur veri ljs ea ljs. Stundum rvar eitt kefi anna me beinni tengingu, eins og t.d. tveir lauslega samtengdir pendlar vinna saman. Stundum er rvunin ljsari, eins og svoklluum parametriskum mgnurum.

Eitt einfalt dmi um essi bi tilvik er rla ea pendll. Vi getum haldi sveiflunum vi me v a ta vi linu (ea barninu rlunni) anna slagi. Vi getum tt vi v t.d. rija hvert skipti, .e. me 1/3 sveifluma pendlsins. Ea anna vert skipti, .e. me helmingi lgri tni. Sveiflutni reitisins arf ekki a vera alveg taktvi pendlinn. a ngir a a s bara nokkurn vegin.

En, vi getum einnig vihaldi sveiflunni annan htt, sem er ekki eins ljs. Vi getum jafnvel gert a annig a menn taki vala eftir v. Vi getum breytt einum parameter taktbundi. Hva gerist ef vi styttum bandi reglulega skamma stund rttu augnabliki? Getum vi vihaldi sveiflunni annig? Er hgt a gera a annig a enginn taki eftir v? etta er auvelt a prfa.

Svona parametiska magnara notuu menn fyrir nokkrum ratugum til a magna upp htnimerki, t.d. svipari tni og rlaus tlvunet eru dag. a var ur en transistorar ru vi svona ha tni. sveiflurs magnarans ar sem a jafnai eru splur og ttar (resnansrs svipa og rlan) var komi fyrir svokallari varicap du, .e. a segja tti r hlfleiara ar sem hgt var a breyta rmdinni me rafspennu. ann htt var hgt me utanakomandi merki, jafnvel lgri tni, a magna upp merki sem fr gegn um ennan parametriska magnara. a er eftirtektarvert, a bum essum tilvikum, pendlnum/rlunni og rafeindamagnaranum erm vi a rva kerfi me v a breyta taktvst parameter sem hefur hrif resnantnina, .e. lengd pendlsins ea rmd ttisins.

mnum huga geta essi kerfi; hafstraumar, hafs, vindar, slin, ... veri samtengd sveiflukerfi sem eru lauslega tengd, mist beint ea beint eins og g reyndi a tskra hr fyrir ofan. Tengingin getur veri bein og augljs eins og egar tt er vi rlunni anna slagi, en hn getur einnig veri mjg ljs egar einhverjum parameter, eins og lengd pendlsins ea rlunnar er breytt.

Menn hafa samt mikla tilhneigingu til a skoa bara einn ttinn, n ess a lta til ess a ll essi samtengdu kerfi hafa hrif sem heild, og skila sr t.d. sem breyting hitafari. ess vegna verur umran svo einstaklega ruglingsleg og skemmtileg

gst H Bjarnason, 8.7.2011 kl. 07:30

12 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

gst segir:

Ef afleiing minnkandi virkni slar verur eitthva sambrileg vi Maunder minimum slar, eins og minnst er umrddri grein

En umrdd grein segir ekkert um a afleiingar veri sambrilegar vi r afleiingar sem voru Maunder tmanum, a er kannski kjarni mlsins hj mr, .e. a greinin styur ekki ennan mlflutning hj r, eins og g benti minni fyrstu athugasemd.

g hef ekki lesi grein Mrners aula, en skoanir hans virast n almennt vera all langt fr v sem rannsknir annarra smu mlum (t.d. varandi sjvarstubreytingar) benda til... Hann heldur v meal annars fram a sjvarstaa hafi ekki hkka undanfrnum ratugum, sem er hrplegu samrmi vi a sem t.d. mlingar gervihnatta segja okkur. g t.d. erfitt me a sj a fullyringar hans um sjvarstrauma og slvirkni hangi saman ann htt sem hann telur. Mr ykir margt essari ritger Mrner's vera nokku vafasamt, t.d. fullyringar hans um a a s ekkert undarlegt gangi me hafsinn Norurskautinu o.fl. Tilvsanir hans virast lka vera a miklu leiti arar vafasamar greinar sem ekki teljast meal bestu frigreina faginu, en OK, ef a a skoa jaarskoanir essum mlum, er etta sjlfsagt gtis byrjun...

g tek undir me gsti a a eru margir lkir ttir sem lta arf til essum frum og ekki m lta aeins einn tt, t.d. slar, sjvarstrauma, CO2 o.fl. til a sj samhengi, sem er j a sem vsindamenn faginu reyna a gera eftir fremsta megni. g tel a kerfin su ekki eins verkfrilega niurnjrvu perur ea sveiflutma eins og gst virst fra rk fyrir, svo a nttrulegar sveiflur eigi sr sta eins og ekkt er.

Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson

Sveinn Atli Gunnarsson, 8.7.2011 kl. 10:14

13 Smmynd: gst H Bjarnason


Breska veurstofan Met Office og slin:
24. jn 2011
"...Behind the scenes the Met Office has an intensive programme to make its seasonal and other long-range forecasts accurate enough for presentation to the public again in the future. Adrian Scaife, who is in charge of the research, points to several improvements in the pipeline..."

"...Third, scientists at the Met Office and elsewhere are beginning to understand the effect of the 11-year solar cycle on climate. When sunspots and other solar activity are at a minimum, the effect is similar to that of El Nio: more easterly winds and cold winter weather for Britain.

“We now believe that [the solar cycle] accounts for 50 per cent of the variability from year to year,” says Scaife. With solar physicists predicting a long-term reduction in the intensity of the solar cycle – and possibly its complete disappearance for a few decades, as happened during the so-called Maunder Minimum from 1645 to 1715 – this could be an ominous signal for icy winters ahead, despite global warming..."

gst H Bjarnason, 9.7.2011 kl. 09:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband