Nýjasta myndin af smástirninu sem þýtur nú fram hjá jörðinni...

 

2005-yu55.jpg

 

Þessi ratsjármynd var tekin í gær 7. nóvember af smástirninu
2005 YU55 sem nú þýtur fram hjá jörðinni.  Það er um 400 metrar í þvermál og æðir fram hjá okkur í aðeins 325.000 km fjarlægð, eða nokkuð nær en nemur fjarlægðinni til tunglsins.

Myndbandið hér fyrir neðan sýnir vel hve nærri okkur það er.  Blái depillinn er jörðin, en sá hvíti sem kemur æðandi er smástirnið.

Sjá nýjustu fréttir á síðu NASA Asteroid and Comet Watch.

 

(Hægt er að stækka myndflötinn með því að smella fyrst á gluggann. Þá opnast gluggi hjá YouTube. Smella síðan á táknið sem er þar neðst til hægri).

 

 

 

 

 

dsn20100308-640.jpg

 

                     Ratsjármyndin var tekin með þessu loftneti í Goldstone Kaliforniu.

                                        Loftnetið er heilir 70m í þvermál.

 

 Animation of the trajectory for asteroid 2005 YU55

 

       Hér má sjá hve nálægt smástirnið er miðað við braut tunglsins umhverfis jörðu.

                                            Smella á mynd til að stækka.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 764772

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband