Vindmyllur ea vindrafstvar...?

vindmyllur.jpg

egar rtt er um vindmyllur koma mr hug fallegar myllur sem notaar voru til a mala korn. Vindknnar kornmyllur. Eitthva fallegt og nstum rmantskt eins og myndinni hr fyrir ofan.

Vindrafstvar eru ekki vindmyllur mnum huga. r eru allt annars elis og ttu a kallast vindrafstvar, ea vindorkuver ef mnnum finnst ori rafst ekki ngu merkilegt.

energy_windmills_california_1121719.jpg

Vindrafstvar Banning Pass, nrri Palm Springs, Kalifornu.

Dagur slenskrar tungu 16. nvember.

Fingardagur Jnasar Hallgrmssonar.


mbl.is Vindmyllur slandi innan rs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ori "sammla" er ekki einu sinni vieigandi. etta er einfaldlega rtt.

g ver n a segja a "skgur" af v taginu sem er myndinni, er ekkert srlega alaandi. a arf a vanda stasetningar essum fyrirbrum. Reyndar ekki einvrungu vegna sjnmengunar, heldur einnig vegna fugla. Mr skilst a tluver affl veri eim kringum svona mannvirki.

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2011 kl. 00:47

2 identicon

J a er sjlfu sr rangnefni a kalla fyribri vindmyllu, v ekki malar etta neitt, nema kannski fugla sem htta sr of nlgt spunum. En ng um a. g get hinsvega ekki gert a v a g erfitt me a fatta hva etta upptki hj landsvirkjunarmnnum a a. Einhvers konar tilraunamennska geri g r fyrir, en g hef ekki mikla tr a essi httur raforkuframleislu geti stai undir sr fjrhagslega, reyndin hinga til fr tlndum virist mr vera s a til essa a standa undir byggingar , rekstrar og fjrmagnskostni , urfi vindorkuver a f etta sirka 40 kr per klvattstund kassann (vi stvarvegg) egar best ltur og allt upp 100 kallinn klwattatund egar illa rar. Og a ykir lka gott ef ekki fara meira en sj hektarar af landi undir hvert megatt af nafngetuafli ( sem kannski svarar til 300 klwtta raunafls afkastgetu), algengara er a 10 hektarar liggi undir. Og g s fyrir mr sr a essar tlur eigi eftir a skna miki framtinni, mean ekki er hgt a safna upp og geyma orkuna, sem essir don kkt-drekar skila egar eir eru anna bor gangi , einhvern smilega skynsamlegan og hagkvman mta. En hver veit kannski luma landsvirkjunarmenn einhverri endurbttri tegund af farsmabatter sem eir geta fyllt eins og 100 kw.stundir ( ea annig ).

Sigurbjrn lafsson (IP-tala skr) 16.11.2011 kl. 06:36

3 identicon

tli a urfi ekki ca. allt suurlandsundirlendi ttskipa af essum forljtu ferlkjum til a rttlta eina fluttningslnu til t.d. Reykjavkur. Vihaldi er geypilega drt essu og svokallaur "break-even" tmi er mjg langur og misjafn allt eftir vindi og verum stanum. Sast en ekki sst hefur sandur og jarvegur vindi srlega vond hrif. Mengunin er lka mikil, sjnmengun, hvaamengun og svo er htt vi a strt skar veri hoggi fuglastofna sem fljga gegnum slka skga myrkri og vindi. Sem sagt ef menn vilja raa ttum skgi af essu mefram jrsnni sta ess a vatnsaflsvirkja eru nttruverndarsinnar vitlausari en g hlt a eir gtu veri. a vita allir a hr er eingngu veri a tefja fyrir nausynlegum framkvmdum, hagkvmnissjnarmiin halda ekki vatni n vindi.

Sveinn lfarsson (IP-tala skr) 16.11.2011 kl. 10:45

4 identicon

Landsvirkjun nokkrar svona rafhlur; r kallast ln....

kv.

ls (IP-tala skr) 16.11.2011 kl. 15:30

5 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

eir Gunnar, Sigurbjrn og Sveinn hafa rauninni sagt flest a sem arf a segja um essi forljtu ferlki. v m bta vi a bar ngrenni eirra, t.d. Danmrku kvarta mjg, bi vegna hvins og hve glegt s a horfa etta snast og hvna allan slarhringin. Dmi munu vera um a menn hafi beinlnis geggjast.

En vkjum a ru. N virist vera fari a framleia blaeldsneyti r koldoxi hr landi. etta er strfrtt, sem fjlmilarnir lta lti me sem snir enn einu sinni dugleysi fjlmilamanna. etta kann a vera framtin fyrir okkur slendinga a.m.k. Betra a nta koldoxi en a lta a streyma t gufuhvolfi beint upp r jrinni eins og a hefur gert milljnir og milljara ra, (en er samt ekki nema 0.038% ess, jurtirnar ta mestallt). etta er rauninni heimsfrtt.

Vilhjlmur Eyrsson, 16.11.2011 kl. 15:37

6 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mr finnst reyndar svona ntma vindmillurafstvar dlti fallegar. Menn eru vntanlega ekki a tala um heilu skgana me afkst vi stra vatnsaflvikjun, en a mtti samt alveg prfa hvernig etta reynist og last sm ekkingu leiinni. Ng er allavega af vindorku hr landi. Danmrku eru vindmillur landi hjkvmilega oft ofan bygg ea bndablum - slandi tti hinsvegar enginn a urfa a geggjast.

Emil Hannes Valgeirsson, 16.11.2011 kl. 20:13

7 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hverju ertu sammla Gunnar? - g s ekki a gst s me neina srstaka skoun vindmyllunum ("vindrafstvunum"), en a er kannski misskilningur hj mr... Hann veltir upp orinu vindmylla og telur a rangnefni - sem getur alveg veri rtt hj honum...

En allavega, er hgt a velta v fyrir sr hvort "vindrafstvar" eru fallegar, ea hva..? En eir sem fullyra um mikinfjlda fugla sem eiga a til a fljga "vindrafstvar", ttu kannski a sp hversu miki af fuglum drepst borgum og bjum almennt og lka vegna umferar, g hugsa a a s n margfalt meira en a sem "vindrafstvar" hugsanlega gera...held a s strkostlegur munur ar ...

Hr eru svo tvr myndir sem menn geta velt fyrir sr:

Picture showing Horse Drawn Wagon

Fallegir fararskjtar sem ekki menga nokku a ri...var miki notaur fararskjtar egar alvru vindmyllur voru notaar sem mest...

Vandaml me mengun sem arf a taka , jafnvel me "vindrafstvum"...en r eru kannski of ljtar a einhverra mati..?

Hitt er svo anna ml a a m lka spyrja sig hvort au raforkuver sem vi erum me dag su n alltaf falleg, en a er nttrulega ekki til umru hr, en hfum samt eina mynd me:

Risastrt manngert vatn...og miklar breytingar lfrki, sem ekki er llum a skapi (g er ekki a taka nokkra afstu til vatnsorkuversins myndinni - tek a fram)...

PS. Er einhver me heimildir um a a vindorka s svo reianleg a hn teljist vart nothf slandi (Sveinn lfarsson), ar sem ng virist vera af vindinum...ea var a bara fullyring t lofti... Annars hefur engin veri a skoa a a "raa eim mefram jrsnni"... Kannski vri ljmandi hugmynd a hafa r einhvers staar hafi ti - eins og gert er va erlendis, sj mynd:

"Vindrafstvar" hafi

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.11.2011 kl. 20:17

8 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einhvern veginn kemur mr a ekkert vart Svatli, a skiljir ekki neitt neinu, Svatli.

Ver a hrsa r fyrir flottar myndir

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2011 kl. 22:34

9 identicon

Mr er sagt a mastur sem reist var sumar austan jrsr mts vi inntaksmannvirki Brfellsvirkjunar s fr Landsvirkjun til mlinga vindi . . Heyri nefnda fjra mla mismunandi h fr jr og verur frlegt a sj niurstur mlinganna.

Olgeir (IP-tala skr) 16.11.2011 kl. 22:35

10 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hva skildi g ekki Gunnar? - segist sammla gsti, en talar um hversu ljtar "vindrafstvarnar" eru og hversu mikil affll eru fuglum - hvorugt er innihald pistilsins hj gsti...veit v ekki hvort a hgt s a vera gsti sammla um a? Hitt er svo anna ml, a hann gti veri sammla r, ekki komi a fram pistlinum.

Reyndar verum vi n a henda fleiru fyrir ra ef vi eigum a sp affll fugla, eins og g bendi er mun meira sem drepst af fuglum borgum og bjum og umfer heiminum almennt - annig a ekki tel g a rk varandi mikin daua fugla vi "vindrafstvar" haldi - alla vega egar a er bori saman vi ara tti...sem vi verum a gera svona tilfellum, en ekki bara fullyra um mikin fugladaua sem ekki er meiri en gengur og gerist mia vi ara tti.

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.11.2011 kl. 08:10

11 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

g hlt a etta vri ekki svona flki, Svatli. Skoau bara hva gst segir pistlinum... g er sammla v sem hann segir ar. Ef g a mata etta ofan ig eins og ungabarn, er a einhvern veginn svona:

"Vindmyllur" er rangnefni frttinni.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.11.2011 kl. 14:58

12 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gott a f a hreint Gunnar, sem er samrmi vi asem kom fram hj mr minni fyrstu athugasemd.Ori vindmylla og notkun ess er einmitt a sem gst var a fjalla um, ekki daua fugla ea ljtleika vindmylla (ea"vindrafstva)...ess vegna nefndi g etta...

annig a n or um daua fugla og ljtleika "vindrafstva" eru bara nar vibtur, sem koma oraleikjum um "vindmyllur" ea "ekki vindmyllur" lti sem ekkert vi og heldur ekki v vi sem virist vera sammla gsti um (sem er orivindmylla og rng notkun ess a ykkar mati)- vildi bara hafa a hreinu Gunnar...enda varstu ekki mjg skr varandi essi atrii sem bttir vi...

Hitt er svo anna ml a vi ekkjum llori vindmylla (bi nt og fort) sem kvei fyrirbri me spaa sem er knni fram me vindi. a skiljaflestir, hva um er rtt egar tala er um vindmyllur...annig a hugsanlega eru oraleikir varandi svoleiis skilgreiningar lttvgar umrunni...og skipta kannski ekki hfumli sjlfu sr.

En hva um a, alltaf frlegt a velta hlutunum fyrir sr...

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.11.2011 kl. 16:06

13 Smmynd: gst H Bjarnasong var eingngu me orin vindmylla, vindrafst og vindorkuver huga egar g skrifai pistilinn. Ekki neitt um tknina, a geri g vinnunni ;-)

Vi tlum um t.d. sjvarfallavirkjun, vatnsaflsvirkjun, vatnsorkuver, jarvarmavirkjun, gufuvirkjun, raforkuver, rafst, slarorkuver, o.s.frv.

Meal annars ess vegna finnst mr ori vindmylla dlti skjn, en vindrafst ea vindorkuver betra.

Vi ekkjum vel myllustein, vitum hvernig hann ltur t og hvernig hann er notaur til a mala korn. Til a sna steininum var nota handafl, vatnsafl ea vindur, eins og t.d. var gert 19. ld kornmyllunni Bankastrti.

Sem sagt, ori mylla er nota fyrir hugtaki kvrn til a mala korn, h v hvort nota var handafl, vatnsafl ea vindafl.

ess vegna tengi g ori vindmylla frekar vi kornmyllu en rafst.

Gamla myllan ur grein Freyju Jonsdottur 2002

slensk vindmylla

gst H Bjarnason, 17.11.2011 kl. 17:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.5.): 6
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762634

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband