Brrr - Enn klnar heimi hr...

rss-msu-nov2011_600w.jpg

Hitaferillinn hr a ofan er splunkunr, nnast glvolgur beint r gervihnettinum sem hringslar umhverfis jrina og mlir sfellu hita lofthjps jarar.

Eins og sj m, er hitinn me lgra mti um essar mundir. Raui depillinn er aeins 0,033 grur Celcus fyrir ofan meallag, ea 33 millgrur. Eiginlega bara agnargn.

Granni ferillinn sem hlykkjast tt og ttt snir mnaagildi, dkki rlegi ferillinn snir 3ja ra mealtal, og grna beina lnan snir mealgildi tmabilsins 1979-1998, en lrttu sarnir sna einmitt frvik fr v mealtali. Raui depillinn lengst til hgri er svo mealtal nvembermnaar sem nliinn er.

Er etta eitthva sem sta er til a hafa hyggjur af? Varla. Nttran er bara sm vi sig. Stundum reikar lofthitinn upp vi og stundum sgur hann aftur. a er bara annig og annig hefur a alltaf veri og annig mun a alltaf vera.

Gleymi ekki tunglmyrkvanum morgun, laugardag. G grein um hann bloggi Stjrnufrivefsins hr.


Hitaferilinn m sj betri upplausn hr, en mliggnin eru hr og upplsingar um mliaferina eru hr.

Ga helgi ...


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Best a endurnta bara athugasemdina vi frslu na san jn um svipa efni, og hafi veri endurntt fr annarri svipari frslu ar undan - etta er fari a vera nokku fyrirsjanlegt:

---

Eins og flestum tti a vera ljst gerist etta "flkt" reglulega, eins og kemur inn gst, og er etta, eins og rttilega kemur inn , vegna nttrulegs breytileika, m.a. vegna El Nino og La Nina. Hitt er svo anna ml a hkkun hitastigs sst vel essum ferlum, rtt fyrir hi nttrulega flkt, bara til a benda stareynd. Bendi einnig a svipa gerist samkvmt essu gagnasafni (UAH) ri 2008, ekkert frttnmt sjlfu sr vi etta eins og kemur rttilega inn gst. Mliggn hitastig vi jru sveiflast ekki eins miki og essi gervihnattaggn sem ert a skoa hrna gst, en hva um a, frlegt er etta engu a sur, ekki sur a skoa hvernig hitastig hefur hkka ekki styttra tma en eim san a gervihnattamlingar hfust ri 1979...og leitnin virist a mestu leiti halda snu striki upp vi, rtt fyrir nttrulega flkt.

---

Ga helgi :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 9.12.2011 kl. 21:26

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Er a bara g sem s kmikina vi athugasemdir Svatla?a er eins og honum veri rtt egar klnar

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2011 kl. 12:38

3 Smmynd: gst H Bjarnason

a getur ekki veri Gunnar a Sveini s rtt egar klnar. Auvita er a vert mti. Hann hefur j hyggjur af hlnun.

a er frekar a mr s rtt egar klnar, enda lkar mr betur vi hita en kulda

En svona er lfi. a er erfitt a gera llum til ges...

gst H Bjarnason, 10.12.2011 kl. 12:47

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g hj aallega eftir v textanum hj r gst a segir a hitinn s me lgra mti um essar mundir sama tma og hann er rtt yfir meallagi. etta snir kannski best hversu hltt hefur veri jrinni undanfarin r.

En hvar eru annars tlurnar hans Roy Spencer? a blar ekkert nvemberuppgjri UAH.

Emil Hannes Valgeirsson, 10.12.2011 kl. 13:07

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Mliggn hans Roys lentu hremmingum egar sstrengur slitnai lok nvember. Hann skrir fr essu vefsu sinni:

"An undersea telecommunications cable used to transmit about half of the huge volume of data coming from the Aqua satellite was cut in late November off the coast of the Netherlands, delaying receipt of that data. While there were redundant data transmission capabilities, apparently both failed...."

Svo var hann lka a vera afi fyrsta sinn, eins og hann ltur fljta me tilkynningunni

Sj:

November Global Temperature Update Delayed

gst H Bjarnason, 10.12.2011 kl. 13:15

6 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

etta er rtt gst, mtsgnin er kmsk

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2011 kl. 14:04

7 identicon

Hlnun jarar er hlykkjtt en ekki bein lna. Nttrulegar sveiflur eins og El Nino og slvirkni valda v a hlnunin er ekki bein lna. La Nina er n hmarki og slin nttrulegri lg. Um lei og El Nino tekur vi sr hefst nsta skref hlnun jarar. Loftslagsspr sp v a lkt og plsen(egar a jrin var svipari stu gagnvart slu og n, og CO2 var um 450ppm) veri framtinni vivarandi El Nino og er hlnunin komin fullt skri.

Hermundur Sigursson (IP-tala skr) 10.12.2011 kl. 15:43

8 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Annars er hugavert til ess a vita a ri r stefnir a vera heitasta La Nina r san mlingar hfust, rtt fyrir a La Nina r s tali me eim sterkari sastliin 60 r - sj 2011 – hi heita La Nina r

Hskuldur Bi Jnsson, 10.12.2011 kl. 15:48

9 Smmynd: gst H Bjarnason

g held a UAH og RSS notist vi mismunandi mealtl egar eir birta ferla sna.

UAH: 1981-2010 og RSS: 1979-1998. ess vegna ber eim ekki alveg saman.

etta er held g alla vega nokkurn vegin, g s ekki nkvmlega viss um rtlin.

g geri tilraun til a reikna mealtl ranna 1981-2010 r RSS ggnunum og setja inn myndina sem bla strikaa lnu.
(Lnan hefi tt a vera agnargn hrra ea nnast vi +0,1 en ekki ca +0,95 eins og myndinni. Vona a etta s nrri lagi).

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/rss-msu-nov2011.jpg

gst H Bjarnason, 10.12.2011 kl. 17:16

10 Smmynd: gst H Bjarnason

Hr fyrir ofan tti a standa:

(Lnan hefi tt a vera agnargn hrra ea nnast vi +0,1 en ekki ca +0,095 eins og myndinni. Vona a etta s nrri lagi).

gst H Bjarnason, 10.12.2011 kl. 17:27

11 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Me essu framahaldi fer senn a frjsa helvti!

Sigurur r Gujnsson, 10.12.2011 kl. 18:01

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Hver veit nema a fari a frjsa helvti Sigurur.

hefur kannski gaman af a glugga grein sem var a koma t blai knversku vsindaakademunnar.

ar stendur samantektinni: http://csb.scichina.com:8080/kxtbe/EN/abstract/abstract504775.shtml

Abstract:

Amplitudes, rates, periodicities, causes and future trends of temperature variations based on tree rings for the past 2485 years on the central-eastern Tibetan Plateau were analyzed. The results showed that extreme climatic events on the Plateau, such as the Medieval Warm Period, Little Ice Age and 20th Century Warming appeared synchronously with those in other places worldwide. The largest amplitude and rate of temperature change occurred during the Eastern Jin Event (343-425 AD), and not in the late 20th century. There were significant cycles of 1324 a, 800 a, 199 a, 110 a and 2-3 a in the 2485-year temperature series. The 1324 a, 800 a, 199 a and 110 a cycles are associated with solar activity, which greatly affects the Earth surface temperature. The long-term trends (>1000 a) of temperature were controlled by the millennium-scale cycle, and amplitudes were dominated by multi-century cycles. Moreover, cold intervals corresponded to sunspot minimums. The prediction indicated that the temperature will decrease in the future until to 2068 AD and then increase again.

Greinina alla m skja me v a smella hr.

Knverjarnir lta sr ekki ngja a skoa hitafari Tbet sastliin 2485 r, heldur skoa eir kaffibolla og sp fyrir um nstu ratugi/aldir.

g veit ekki hvort slandsvinurinn sem var a sp Grmsstai Fjllum hafi kynnt sr efni greinarinnar...

gst H Bjarnason, 10.12.2011 kl. 18:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband