Norrnir menn Grnlandi rktuu bygg og brugguu l fyrir rsundi...

graenland-korn.jpg

danska vefritinu Videnskab.dk var 26. janar hugaver grein sem nefnist Vikingerne dyrkede korn p Grnland.

Rannsknir danskra vsindamanna fr danska jminjasafninu hafa snt fram anorrnir menn, sem settust a Grnlandi ri 985 me Eirk raua orvaldsson fararbroddi, stunduu kornrkt. Hafa fundist leifar af byggi vi Brattahl Suur-Grnlandi.

Rannskninni stjrnai Peter Steen Henriksen srfringur jminjasafninu, ea Nationalmuseet.

"Nu viser det sig alts, at de tidlige nordboere har kunnet dyrke korn, hvilket har haft stor betydning for deres ernring og overlevelse", er haft eftir Peter Steen Henriksen.

Loftslag hefur greinilega veri mjg milt Grnlandi essum rum, a milt a hgt hefur veri a stunda kornrkt, a minnsta kosti ngilega miki til a brugga l, baka brau og elda graut. Hver veit nema Grnland hafi stai undir nafni og veri grnt og bsldarlegt sumum svum sama tma og land okkar var vii vaxi milli fjalls og fjru. fjrtndu ld fr a klna og bygg norrnna manna lagist af. a var ekki fyrr en sustu ld sem aftur fr a hlna. Ekki fara frttir af kornrkt n Grnlandi, en getur veri a fyrir rsundi hafi veurfar veri mildara en dag?

a er stulaust a endurtaka greinina Videnskab.dk, v ll erum vi vel ls Dnsku. Lesi v greinina me v a smella nafn hennar: Vikingerne dyrkede korn p Grnland. Greinin er einstaklega hugaver..

graenland-byggkorn.jpg

Byggaxi brunna sem fannst er ekki strt,

en hver reitur er millimetri kant.

Eirkur raui
Eirkur hinn raui
stendur skrifa myndinni.
Varla hefur hann liti svona t...
Myndin er eftir Arngrm Jnsson lra og birtist Grnlandia 1688.

r Hvamlum

tpileg ldrykkja

12.

Er-a sv gtt

sem gtt kvea

l alda sona,

v at fra veit,

er fleira drekkr

sns til ges gumi.

13.

minnishegri heitir

s er yfir lrum rumir,

hann stelr gei guma;

ess fugls fjrum

ek fjtrar vark

gari Gunnlaar.

14.

lr ek var,

var ofrlvi

at ins fra Fjalars;

v er lr bazt,

at aftr of heimtir

hverr sitt ge gumi.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Magns skar Ingvarsson

mnum huga er ekki minnsti vafi v a bi Grnlandi og slandi hefur veri mildara veurfar rin 1000 - 1100 heldur en veri hefur hr sustu 100 r ea svo. essi fundur byggs Grnlandi er bara eitt af mrgu sem styur a.

Magns skar Ingvarsson, 29.1.2012 kl. 18:42

2 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

a skrtna er a einhverjum skuli ykja merkilegt egar enn einu sinni er sanna a veur varur miklu hlrra en n. etta hefur veri vita raun ldum saman og var endanlega fullsanna af eim Blytt og Sernander um aldamtin 1900, en san hafaskjarnarannsknir o.fl. enn stafest niurstur eirra.g hef vita etta fr barnsku, en einmitt ess vegna finnst mr ll essi „umra“ svo undarleg.hangendur grurhsakenninganna, „vsinda“- menn sem skreyta margir nfn sn fjlmrgum akademskum titlum og bkstfum, vita greinilega ekki ennan sjlfsaga hlut, nefnilega a s smvgilega hlnun sem gtt hefur undanfarna ld, er aeins „endurhlnun“ og fjarri v a n v loftslagi, sem var fyrir aeins rfumrsundum (ekkirmilljnum). Veur jrinni hefur nefnilega veri a klna og orna jafnt og tt, rtt fyrir sveiflur ca. sj sundr. etta er stareynd, ekki einhver fullyringt lofti. nnur stareynd: Jafnvel tt allra „svrtustu“ spdmar grurhsamanna rttust og hiti mundi hkka um rj- fjgur stig mundi a varla duga til a n v loftslagi sem rkti egar pramdar Forn- Egypta voru reistir , en var Sahara enn a miklu leyti grin. Endurhlnun ir nefnilega auknarkomu og uppgrslu eyimarka, auk ess a gfurleg landflmi norurslum vera vel byggileg. Mealsjvarml var lti sem ekkert hrra en n egar loftslag var etta miklu hrra, s teki tillit til landriss og landsigs, sem san hefur ori. stuttu mli: Grurhsahrif, ef einhver eru, vru g!

Vilhjlmur Eyrsson, 29.1.2012 kl. 21:19

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

a geta vel hafa komi hlrri tmabil um tma Grnlandi ur fyrr og a a hafi jafnvel veri hlrra en dag, en a er ekki tali hafa veri tengt hnattrnni hlnun au skipti.

Mr ykir a "efasemdamenn" su farnir a grpa til hlmstra essu tilfelli...a er svo sem alveg eins lklegt a eitthva bygg hafi veri rkta stabundi Grnlandi vi landnm ess...en maur arf vntanlega a spyrja sig nokkura spurninga ur en maur afneitar loftslagsvsindunum sem slkum (eins og Vilhjlmur virist tla a gera t fr essari rannskn - reyndar hefur a komi fram hj honum ur) - a er t.d. vert a vita vi hvaa hitastig hgt er a rkta bygg - ekki vri nema litlu magni stabundi? Svo vri gott a vita hvort a vri hgt vi nverandi hitastig Grnlandi? Svo er nttrulega spurningin hvort a grurhsahrifin su ekki alveg jafn hrifa mikil, hvort sem bygg hefur veri rkta einhverju magni Grnlandi mildum? Grnlandsjkull hefur veri til staar a minnsta kosti 400.000 r og mun vntanlega eftir a standa af sr nokkra hlnun, a hann s sannanlega a minnka vi nverandi hlnun...sem hefur arar skringar en mialdahlnunin.

Sveinn Atli Gunnarsson, 29.1.2012 kl. 22:21

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Aalatrii greinarinnar Videnskab.dk er auvita a hinir norrnu menn skuli hafa rkta korn, en til ess arf veurfar auvita a hafa veri milt. Um a hvernig landi tk mti landnmsmnnum er fjalla greininni og stendur ar:

Den lille istid gjorde korndyrkning umulig

Fundet af de to sm kornaks dokumenterer alts, at de tidlige nordboere dyrkede korn, og det passer som fod i hose med forskernes forestilling om, at nordboerne forsgte at fortstte deres levevis fra deres oprindelige hjemstavn.

De vikingerne ankom til Grnland, fandt de landet helt tomt for mennesker og mtte dermed selv finde sig til rette, og her var det oplagt at forsge at fortstte den levevis, som de var vant til.

Klimaet var lidt varmere end i dag. Grnlands sydspids var frodig og grn og har uden tvivl virket indbydende p Erik den Rde og hans folk. Det har opmuntret dem til at forsge sig med at dyrke noget af det ssd, som de har medbragt fra Island.

De fundne kornaks fortller, at de tidlige nordboere har forsgt at opretholde den fulde landbrugspakke hjemmefra, uagtet at Grnland, selv da de ankom, ikke var det mest velegnede sted.

Der gik dog ikke ret lang tid, fr ethvert forsg p korndyrkning er mislykkedes. I lbet af de frste rhundreder efter deres ankomst blev klimaet koldere og koldere indtil den lille istid satte ind i 1300-tallet.

Nordboerne har ikke kunnet dyrke i de sidste rhundreder af den tid, de var p Grnland, fordi klimaet var for drligt. Korn skulle nemlig have en rum tid til at vokse i, og bliver vkstssonen for kort, fr man ikke hstet ny sd til nste sson. P et eller andet tidspunkt har vikingerne derfor ikke kunnet opretholde ssd til ager, som de har kunnet spise og dyrke l af, og det har gjort det svrere for dem at overleve, siger Peter Steen Henriksen.

gst H Bjarnason, 30.1.2012 kl. 06:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.5.): 6
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762634

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband