Hálf öld síðan Glenn fór fyrstur Bandaríkjamanna umhverfis jörðu í geimfari - Myndband...

 

 

 

john_glenn_1962.jpg

 

Á morgun mánudaginn 20. febrúar er rétt hálf öld liðin síðan John Glenn fór fyrstur Bandaríkjamanna umhverfis jörðina í örsmáu hylki Mercury Friendship 7. Á þessum tíma var kalda stríðið í hámarki og geimferðakapphlaupið milli Bandaríkjamanna og Rússa var að hefjast.  Þetta var 20. febrúar 1962.

NASA hefur gert myndband til að minnast aburðarins. 

Pistlahöfundi er minnisstætt þegar hann heimsótti Kennedy Space Center fyrir fimmtán árum og skoðaði þá meðal annars þetta Mercury hylki sem Glenn ferðaðist í.  Það kom á óvart hve lítið og léttbyggt það er.

 

 

 

 

 

John Glenn fór síðan aftur í geimferð árið 2008 þegar hann var orðinn 77 ára, eins og fram kemur í myndbandinu, 46 árum eftir fyrra flugið. 

 19981028-john-glen_1834347i.jpg

 

 

Sjá bloggpistla um svipað efni:

2011: Apollo-15: Ferðin til tunglsins fyrir 40 árum...

2007: Upphaf geimaldar 1957. Spútnik 50 ára í dag 4. október

 

--- --- ---

 

Norðurljós er erfitt að spá fyrir um með góðum fyrirvara, en þó er
ýmislegt hægt að gera til þess að minnka líkurnar á
að maður missi af þeim.

Á vefsíðu nokkurri er samansafn af beintengdum upplýsingum
frá ýmsum rannsóknarstofnunum víða um heim,
meðal annars á Íslandi.


Sjá vefsíðuna:

Norðurljósaspá

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 762049

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband