Verkfringar vi Harvard hskla sma bflugur me gervigreind...

harvard_robobee.jpg

a er ekki anna hgt a segja en a essi tkni sem notu er til a sma essi vlrnu skordr s strmerkileg... En egar grannt er skoa hn margt sameiginlegt me barnabkum sem vi ekkjum flest, .e bkur ar sem vintri bkstaflega sprettur upp egar vi opnum bkina, en annig bk er stundum kllu sprettibk, ea pop-up book tlensku.

Lsa  UndralandiMyndin hr til hliar snir svona bk um Lsu Undarandi. Ekki er laust vi a manni li eins og Lsu egar maur skoar essa tkni. Er heimurinn a breytast raunverulegt Undraland, ea er hann egar orinn a?

essum pistli er meiningin a litast um Verkfrideild Harvard hskla, en eins og margir vita, er Harvard meal allra ekktustu hskla. Reyndar er Harvard gngufri fr hinum ekkta verkfrihskla, MIT - Massachusettes Institute of Technology.

Um er a ra rsmtt flygildi sem er nnast vlbfluga, ea RoboBee eins og fyrribri er kalla. Framleisluferli er einstaklega sniugt og verur v lst me hjlp myndanna hr fyrir nean. Kvikindi vegur aeins 0,09 grmm, ea tplega 1/10 r grammi. Smin flygildinu er aeins fyrsti fanginn, sar verur vntanlega btt vi litlum heila til a gefa flugunni sm vit, vde myndavl fyrir augu, o.s.frv. Hvar endar etta?


harvard_flugan3-600w.jpg

Hr er vl-bflugan nkomin r "ppunni" sem framleiddi hana. Hn er greinilega ekki str, eins og sst samanbori vi peninginn (1 cent).harvard_flugan2-600w.jpg

Hr sjum vi bna sem lkja m vi ppu sem flugan skrur fullskpu r. essi 18 laga vl er me sveigjanlegum lmum sem setur saman rva afurina, sem aeins er 2,4 mm ykkt, einni svipan, svipa og sprettibk.

harvard_flugan4-600w.jpg

Litli rbotinn, hin 2,4 mm ykka vlbfluga, er settur saman me rum rbota. Kannski m segja a strri rbotinn s vlppa.


harvard_flugan5.jpg

Hr sjum vi rvia teikningu af ppunni og flugunni. Hnnuurnir segja a auvelt s a bta vi mtorum og skynjurum.

harvard_flugan6.jpg

Svona vl getur auveldlega fjldaframleitt vlbflugur. Markmii er a fjldaframleia svarm af svona vlbflugum.

harvard_flugan7-600w.jpg

Rannsknarstofan hefur unni a frumgerum vlskordra mrg r, fyrst var etta mikil handavinna, en n er framleisla nnast orin sjlfvirk.harvard_flugan_10-600w.jpg

Nrmynd af bnainum. Hver runnur fltur er myndaur r 18 lgum.

harvard_flugan_8-600w.jpg

Efri myndin snir ltinn hluta af verkfriteikningu af "Harvard Monolithic Bee" sem samkvmt oranna hljan ir nnast "Harvard einsteinungs bflugan".

Neri myndin snir ll 18 lgin sem myndar ynnuna sem san er skorin me leysigeisla, og arnst brotin eins og pappr sprettibk.

harvar-flugan-liffraedi.jpg

Nsta kynsl Harvard flugunnar. Hr er bi a bta vi skynjurum, taugakerfi, heila og mtorum. Flugan verur fljgandi vitvl...

Tv frleg myndbnd sem sna hvernig smin fer fram:

robobees.png

Lesa meira: http://robobees.seas.harvard.edu

VF
Verkfringaflag slands er ori 100 ra Wizard
www.vfi.is
afmaelismerki_upphleypt_liggjandi_verkfraedistofa_1137821.jpg
...og verkfristofan Verks 80 ra Wizard

Ef g vri orin ltil fluga,
g inn um gluggann reytti flugi mitt,
og g ei til annars mtti duga,
g eflaust gti kitla nefi itt.

lisaundralandi-dyr-300w.jpg


Lklega hfum vi aeins fengi a ggjast rlti inn um dyrnar a Undralandi.
Handan eirra er rugglega mislegt enn furulegra en a sem vi vorum a kynnast.
Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 13
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Fr upphafi: 762051

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband