Sólvirknin og norðurljósin...

 

 

 

nordurljos.jpg

 

 

 

Nú fer í hönd sá tími sem best er að stunda stjörnuskoðun og njóta norðurljósanna. Myrkur á kvöldin þegar hausta tekur, en ekki nístingskuldi vetrarins.

Norðurljósin virðast oft birtast fyrirvaralítið og eru jafnvel horfin þegar manni loks kemur til hugar að líta til himins. Þetta á sérstaklega við þegar maður býr þar sem ljósmengun er mikil.

Leynivopnið mitt er lítil vefsíða sem ég kalla einfaldlega Norðurljósaspá.  Þar er fjöldi beintendra mynda sem gefa upplýsingar um hvað er að gerast í háloftunum. Þó þessi síða sé fyrst og fremst ætluð sjálfum mér, þá er auðvitað öllum frjálst að nota hana. Þessi vefsíða er vistuð á litlum vefþjóni á heimanetinu þannig að ekki er víst að svartíminn sé eins stuttur og menn eiga að venjast.


 

Smella hér:  Norðurljósaspá.

 

 Smella tvisvar á mynd efst til að stækka hana

 


mbl.is Sólvirkni í hámarki 2013
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Takk fyrir að deila þessu, Ágúst.  Alger snilld.

Þórir Kjartansson, 28.8.2012 kl. 12:51

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Stórkostleg síða hjá þér frændi. Takk fyrir

Halldór Jónsson, 29.8.2012 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 765212

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband