Flrperur ea sparperur - hver er munurinn...? --- Hversvegna er veri a banna blessaar glperurnar hans Edisons...?

edison_600w.jpg


Flrperur eru sparperur og sparperur eru flrperur. Munurinn er v raun enginn annar en s, a a sem vi kllum daglegu tali sparperur er minna um sig og me innbygga svokallaa straumfestu ea ballest. Svo er auvita skrftengi rum endanum eins og glperum.

egar g st v a koma aki yfir hfui fyrir rmum rem ratugum geri g strax r fyrir sparperum og hef v nota r jafn lengi. g kom eim yfirleitt fyrir annig a r veittu milda beina lsingu. g var ekki a hugsa um orkusparnainn, heldur var gilegt a koma sparperunum fyrir til dmis bak vi gardnukappa og undir skpum eldhsinu. Lausleg talning huganum segir mr a g hafi nota "sparperur" 15 stum essi 33 r.

Auvita g vi essar aflngu perur sem ganga undir nafninu flrperur. a sem vi kllum sparperur dag er nnast sama fyrirbri, aeins minna. a er jafn rtt a tala um smflrperur ea Compact Fluorecent Lamp (CFL) eins og sagt er og skrifa tlndum.

Avita hef g einnig tluvert nota essar nju litlu flrperur. reynd hafa venjulegar glperur veri minnihluta heimilinu undanfari, en samt haft sinn tilgang. Stundum hef g blva essum nju perum sand og sku, en kannski oftar hrsa eim.

Mr er illskiljanlegt hvers vegna veri er a banna hinar sgildu glperur me lgum. Hvers vegna ekki a leyfa flki a ra. Ef smflrperurnar eru betri og hagkvmari, mun almenningur smm saman skipta yfir r. Eingin rf skipunum fr misvitrum sjlfvitum.

Menn tala um a flrperum fylgi minni mengun e glperum. Er a n alveg vst? Ekki er g viss um a. essum ntsku smflrperum er bi flkinn rafeindabnaur og kvikasilfur. glperunum er bara vr sem hitnar lofttmdri glerklu. Ekkert anna. Minni koltvsringur myndast egar rafmagn er framleitt fyrir flrperur, segja menn. En slandi ar sem kolakynnt orkuver ekkjast ekki? Hve mikil orka fer a framleia eina smflrperu me flknum rafeindabnai? Hve mikil losun koltvsringi fylgir v ferli? Svo er a allt annar handleggur, er koltvsringur, sem er undirstaa alls lfs jrinni, mengun? Kannski huga sumra, en ekki allra. Kvikasilfur fr essum perum er auvita hrein mengun ef a sleppur t. hrein mengun er vst rttara hugtak.

sumar hef g keypt alls fimm sparperur og nota til ess i marga sundkalla. umbunum var lofa tu ra endingu. - Ein eirra lsti ekkert fr byrjun nema me daufu flkatndi skini og enn ein dugi um 10 klukkustundir ar til hn gaf upp ndina me ltum og sl t ryggi rafmagnstflunni. Affllin voru tvr perur af fimm ea 40%.
Sussum svei...

Eftirfarandi upptalning er bygg reynslu bloggarans af hinum gmlu gu glperum og flrperum af msum gerum. etta er ekki v nein vsindaleg greining...

Kostir glpera

 • Mild og notaleg birta
 • Ljs "hreint" og laust vi birtutoppa sem einkenna flrperur.
 • drar
 • Auvelt a farga
 • Ltil mengun
 • Notalegur hiti fr glperum
 • Einfaldar framleislu.

kostir glpera

 • Mikil orkunotkun
 • Tiltlulega stuttur lftmi (Lengja m lftma verulega me v a nota dimmir)

Kostir smflrpera ("sparpera")

 • Langur lftmi
 • Ltil orkunotkun
 • Minni breyting ljsstyrk vi breytingar veituspennu

kostir smflrpera ("sparpera")

 • Drar
 • Ljs "hreint"sem gerir m.a myndatku erfia. Lsmyndir oft me grnleita slikju.
 • Nokkur tgeislun tfjlubla sviinu.
 • Flkin smi me drum innbyggum rafeindabnai
 • Kvikasilfur inni perunum
 • Erfitt a farga vistvnan htt
 • Radtruflanir stafa fr perunum, srstaklega langbylgju og stuttbylgjusvium.
 • Ljsi fr flrperum dofnar verulega me aldrinum
 • Tiltlulega lengi a n fullri birtu eftir a kveikt hefur veri eim
 • Illmgulegt a nota dimmi
 • Flkt ljsi stundum snilegt.
 • Flrperur henta illa ar sem oft arf a brega upp ljsi skamma stund, t.d. salernum.

Sem sagt, mnum huga er aalkosturinn vi flrperur langur lftmi og minni orkunotkun. kostirnir eru allnokkrir.


sparpera.jpg

Flkinn rafeindabnaur er skkli perunnar

naturalwhite fluorecent lamp


Ljsi fr flrperum er miklu "hreinna" en ljsi fr hefbundnum glperum. Taki eftir toppunum efri ferlinum og hvernig ljsi er mun bjartara (neri myndin) ar sem topparnir eru. Jafnvel er um nokkra tgeislun tfjlubla sviinu a ra. a gerir a a verkum a erfitt getur veri a taka myndir innanhss ar sem lsingin kemur fr flrperum, hvort sem r eru strar ea litlar. Margir kannast vi grnleita slikju annig myndum. Konur vera a gta sn egar r eru a fara sig ljsi fr flrperum - tkoman getur komi vart Wink.

Nnar um litrfi fr flrperum ar sem sj m m.a. toppana fr kvikasilfri (mercury) hr.
halogen.pngnstu rum verur bi a banna allar glperur, ar metali halgenperur sem vinslar eru m.a. baherbergisinnrttingum. Thomas Alva Edison, fair lsaperunnar, sem myndin er af efst sunni, mun rugglega sna sr vi grfinni.

Til umhugsunar: etta er skrifa a kvldi dags vi ljs fr hefbundnum vistvnum glperum sumarhsi sem er hita me raforku og hitanum fr glperunum. Hr er nkvmlega sama hvaan hitinn kemur og rafmagnsreikningurinn nkvmlega hinn sami hvort sem notaar eru flrperur ea glperur.

Ef skipt vri yfir flrperur ea "sparperur" hkka hitastillirinn ofnunum rafmagnsnotkun eirra nkvmlega jafn miki og flrperurnar spruu! Er a ekki makalaust? Hr myndi g v tvrtt menga nttruna mun meira me v a skipta yfir flrperur ea smflrperur. a er mr mjg mti skapi.

Der Spiegel:
'Dictatorship of the Bureaucrats' - Light-Bulb Ban Casts Shadow over EU Democracy

Nokkur byrgarlaus or lokin:

N hafa evrpskir sjlfvitar banna gmlu gu garperuna me lgum og auvita apa slenskir hlfvitar a eftir og gleyma v a hr landi tkast ekki a framleia raforku me jarefnaeldsneyti. ykjast vera a bjarga heiminum, en a er vst bara byggt misskilningi eins og margt anna landi hr.

Hvers vegna mtti ekki leyfa markainum einfaldlega a ra. Hvers vegna urftum vi slendingar a apa essa vitleysu eftir, erum vi bara svona miklir hugsunarlausir aftanossar? Ef smflrperurnar eru miklu betri og hagkvmari en glperur mun flk auvita nota r. Sjlfur notar bloggarinn r va. stku tilvikum ks maur a nota hinar umhverfisvnu kvikasilfurslausu glperur. a m ekki lengur.

Jja, kannski var etta skrifa f eintmu byrgarleysi hita leiksins...


edison_patent.jpg
Umhverfisvn upphitun:
Heatballs ea hitaklur me 95% ntni fst hr
!
A HEATBALL is not a light bulb, but fits into the same socket!
Og svo bllokin:
Samsriskenning fr Norska Sjnvarpinu NRK2:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Leifur orsteinsson

Smvglegar athugasemdir: Glperureru eru fyltar inaktivri lofttegund n til dags, eingin hvellur egar r brotna.

a sem vegur yngra er a glperur hafa samhangandi litrf sem er margfallt betra fyrir sjnina og til annara hluta.

Sparperur eru me band, jafnvel lnu litrf og v nothfar til margra hluta.

Leifur orsteinsson, 2.9.2012 kl. 13:21

2 Smmynd: Hrlfur Hraundal

etta var alveg gtt akka r fyrir.

Hrlfur Hraundal, 2.9.2012 kl. 16:36

3 identicon

Sll!

g held a eftir veri markai EU glrar hitaperur, 75 og 100 W, me eirri aukagetu a gefa fr sr milt glperuljs. Kvejur orgeir

orgeir orsteinsson (IP-tala skr) 2.9.2012 kl. 17:07

4 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

essi afbragsgattekt segir rauninni allt sem segja arf um etta ml, sem er enn eitt dmi um a sambland af ofstki og heimsku, sem gtir svo oft mlflutningi svonefndra „umhverfisverndarsinna“. Eins og segir: Leyfi mnnum a ra v sjlfir hvaa perur eir nota!

Vilhjlmur Eyrsson, 2.9.2012 kl. 23:48

5 Smmynd: Marta B Helgadttir

Mjg frlegt. Takk.

Var einmitt a f mr fallegan borlampa, fkk mr sparperu me sem var svo bara nt egar heim var komi.

Marta B Helgadttir, 3.9.2012 kl. 00:15

6 Smmynd: Magns skar Ingvarsson

a er trlega algengt a sparperur su ntar pkkunum. g hef lent slkum perum oftar en einu sinni. g fkk lka sparperu sem var beinlnis brotin pakkanum. Endingartmi sparperanna er hvergi nrri v au sex r ( mti einu ri glperanna) sem framleiendur hafa haldi fram. a arf a taka me dmi r perur, sem eru ntar egar r eru keyptar, eirra endingartmi er nll. ar me lkkar mealtali strax verulega.

Magns skar Ingvarsson, 3.9.2012 kl. 17:21

7 identicon

Hr er sagt fr stu essara mla almennt jrinni nna:

http://en.wikipedia.org/wiki/Phase-out_of_incandescent_light_bulbs

orsteinn Vilhjlmsson (IP-tala skr) 4.9.2012 kl. 23:42

8 Smmynd: gst H Bjarnason

g gekk um bina og blskrinn morgun og taldi 38 flrperur af msum strum. Nennti ekki a telja glperurnar.

gst H Bjarnason, 5.9.2012 kl. 07:50

9 identicon

g hef bi strri gamalli b me mrgum skrfgangsljsastum. Fyrstu rin kostuu sfelld peruskipti talsvera fyrirhfn en smm saman skipti g yfir flrperur og a var allt anna lf. Nna b g nrri b ar sem lsingin er bygg upp me svonefndum 'halopin' smperum sem ola deyfingu umyralaust og virast njta vaxandi vinslda hj kaupmnnum og neytendum. r eru a vsu bara ntniflokki C sta A hj flrperunum. En etta er afar gilegt og enginn hefur enn kvarta um litrfi.

Edison snr sr sjlfsagt vi grfinni, en tli framleiendur olulampa og gaslsingar hafi ekki lka gert eitthva lka egar ljsaperan kom fram?

g lka sumarbsta sem hefur hinga til veri rafhitaur og kannast vi a sem segir um a. En n erum vi a f (jar)hitaveitu bstainn og snst a dmi vi eins og a gerir raunar n egar hj yfir 90% af ljsanotendum landinu.

g held ekki a rt essara breytinga s hj einhverjum stjrnvldum, hvorki einstkum rkjum eins og Bandarkjunum n hj ESB. etta er einfaldlega tknirun eins og vi hfum upplifa oft ur. Rkin me og mti banni sem afer eru flkin en svo miki er vst a vi "veljum" ekki lengur a setja blbensn blana okkar ea nota asbest hs. ar sem slendingar geta ekki framleitt glperur sjlfir munu eir urfa a fylgja heimsmarkanum essu, enda getum vi vel ntt orkuna sem sparast margt anna, sem betur fer!

orsteinn Vilhjlmsson (IP-tala skr) 5.9.2012 kl. 10:55

10 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll orsteinn

Sjlfum er mr ekki illa vi essar perur og hefur eim sfellt fjlga hj mr. upphafi fyrir um 30 rum notai g um 15 langar perur heima, san bttist vi slatti egar g komst yfir nokkra flrlampa sem g setti blskrinn, og smm saman fjldi af smflrperum sem g hef sett ar sem plss hefur veri. Sum ljsastin eru annig a ekki hefur veri plss fyrir essar nju perur sem hinga til hafa veri heldur fyrirferameiri en smflrperur. Stundum hef g haft stu til a nldra yfir eim, en a ristir ekki djpt. Ver spldur egar r endast illa. a er mikill kostur hve vel r endast a jafnai. g get ekki anna en viurkennt a g mun sakna ess a geta ekki keypt fainar glperur framtinni, en g til allnokkrar notaar geymslunni.

gst H Bjarnason, 5.9.2012 kl. 11:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 4
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 59
 • Fr upphafi: 762950

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband