Styrkur koltvsrings (CO2) lofthjpnum n og fyrr tmum...

co2-scotese.gif

Ftt er meira hressandi en skalt vatn blanda kolsru, sdavatn ea lkelduvatn. N ea bjr og kampavn?

Jja, ekki var tilgangurinn a fjalla um essar veigar sem ekki vru til n kolsrunnar ea CO2. Hugmyndin er a fjalla um essa lofttegund ea gas sem vi kllum msum nfnum; kolsru, koltvsring, koldox ea einfaldlega CO2, .e. hvernig styrkur hennar hefur breyst undanfarin 600 milljn r. Sjlfum er mr tamast a tala um kolsruna en skrifa CO2. Sjlfsagt er rttara a tala um koltvsring.

Kolsran verur til t.d. vi bruna, hvort sem a er bruni jarefnaeldsneytis, timburs ea fu lkama okkar. Einnig verur a til irum jarar og kemur upp m.a. me eldgosum, jargufu og lkelduvatni.

Kolsran, CO2, er missandi llu lfi jrinni. Me asto slarljssins umbreyta grnar plntur efninu srefni sem er okkur lfsnausyn, og misskonar fu. Kolsran er v ekki beinlnis eitur og drepur ekki nema of miki s af henni loftinu sem vi ndum a okkur, en getur hn kft, en a getur reyndar H2O einnig gert, en H20 er j vatn.

Plntur elska CO2 og vaxa yfirleitt mun betur ar sem styrkur kolsrunnar er tiltlulega mikill. etta nta garyrkjubndur sr egar eir losa kolsru inn grurhsin til a rva vxtinn.

Styrkur CO2 andrmsloftinu er um a bil 0,04%, ea 400 ppm (parts per milljon). Styrkurinn hefur veri a aukast sustu ratugum og hafa menn haft af v nokkrar hyggjur. Fyrir inbyltinguna var styrkurinn um 280 ppm, ea 0,028%. Eins og flestir vita tti aukinn styrkur CO2 lofthjpnum a valda nokkurri hkkun hitastigs, en ekki eru menn sammla hve miki. Einnig m bast vi a srustig (pH) sjvar lkki nokku og a hann veri minna basiskur.

En, hefur styrkur CO2 aldrei veri meiri en dag? J vissulega! Og a miklu meiri...

bernerhead.jpgSvarti ferillinn myndinni sem er efst sunni er teiknu samkvmt niurstum rannskna prfessors R.A. Berner vi Yale hskla. Svarti ferillinn snir styrk CO2 lofthjpnum 600 milljn r. Taki eftir a a er aeins tiltlulega stuttu tmabili undanfari og einnig tmabili fyrir um 300 milljn rum sem styrkurinn er mta og n, en rum tmaskeium tluvert ea miklu meiri. Taki eftir lrtta snum vinstra megin og hve htt svarti ferillinn nr, ea 7000 ppm, .e. 17 sinnum hrra en dag! (Taki eftir vissunni sem afmarkast af „Estimate of uncertainity).

Sj grein R.A.Berner American Jounal of Science, Vol 301, Feb. 2001: http://www.geocraft.com/WVFossils/Reference_Docs/Geocarb_III-Berner.pdf

Myndin efst er fengin a lni hr: http://www.geocraft.com/WVFossils/Carboniferous_climate.html

Sj einnig hr: http://www.scotese.com/climate.htm

Tnlist eftir prfessor Robert Berner vi Yale hskla. Hlusta hr: http://people.earth.yale.edu/profile/robert-berner/about/music.html.

Hr fyrir nean er nnur mynd fr Wikipedia: Carbon Dioxide in Earth's Atmosphere.

Eldraui (orange) ferillinn GEOCARB III er hlistur eim svarta efst sunni.

phanerozoic_carbon_dioxide.png


This figures shows estimates of the changes in carbon dioxide concentrations during the Phanerozoic. Three estimates are based on geochemical modeling: GEOCARB III (Berner and Kothavala 2001), COPSE (Bergmann et al. 2004) and Rothman (2001). These are compared to the carbon dioxide measurement database of Royer et al. (2004) and a 30 Myr filtered average of those data. Error envelopes are shown when they were available. The right hand scale shows the ratio of these measurements to the estimated average for the last several million years (the Quaternary). Customary labels for the periods of geologic time appear at the bottom.

Direct determination of past carbon dioxide levels relies primarily on the interpretation of carbon isotopic ratios in fossilized soils (paleosols) or the shells of phytoplankton and through interpretation of stomatal density in fossil plants. Each of these is subject to substantial systematic uncertainty.

Estimates of carbon dioxide changes through geochemical modeling instead rely on quantifying the geological sources and sinks for carbon dioxide over long time scales particularly: volcanic inputs, erosion and carbonate deposition. As such, these models are largely independent of direct measurements of carbon dioxide.

Both measurements and models show considerable uncertainty and variation; however, all point to carbon dioxide levels in the past that have been signifcantly higher than they are at present. While the GEOCARB Carbon dioxide levels in the most part of the Phanerzoic Eon shows a fit and resultng climate sensitivity similar to todays values, the early Phanerozoic includes a global ice age during the Ordovician age combined with high atmospheric carbon contents based on the same project. There have been different speculations about the reasons but no acknowledged mechanism so far.


mbl.is Koltvsringur sgulegu hmarki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Koldox hefur veri,kt srefni, undirstulofttegund gufuhvolfinu fr upphafi.g vil aeins endurtaka a semg sagi jmlagrein minni um etta efni:„a er, samt vatni, undirstaa alls lfs jrinni. egar jrin var ung, fyrir um fjrum milljrum ra, ur en lfs var vart, virist koldox hafa veri yfir 20% gufuhvolfsins. a hefur streymt r irum jarar san og ef lfsins nyti ekki vi vri a n rugglega meginuppistaa gufuhvolfsins eins og systurplnetu jarar, Venusi. En Venusi er ekki fljtandi vatn, svo lf getur ekki rifist. Hr hefur koldoxi, samt vatni og me v a tengjast msum frumefnum mynda r gfurlega flknu kejur kolvetnissambanda sem eru lfi sjlft. a er frleitt og beinlnis frnlegt a tala um essa undirstulofttegund gufuhvolfinu fr upphafi og byggingarefni sjlfs lfsins sem “mengun”, eins og grurhsamenn gera ofstki snu og heimsku. Rttara vri a tala um bundi srefni og hi rgilda afbrigi ess, sn, sem “mengun”, v bundi srefni er ekki upprunalegt gufuhvolfinu heldur rgangsefni fr jurtalfinu sem drin (og maurinn) nta sr. essi “saur jurtanna” myndar n 20,9% gufuhvolfsins en koldoxi, sjlf undirstaa lfsins, er n einungis ori 0.038%. a hallar me rum orum mjg koldoxi essari hringrs.“

Menn gleyma oft, hva tmabili er langt, sem jurtrinar hafa veri a „ta“ koldoxir gufuhvolfinu og ba til srefn. en allan ennan tma hefur lka ntt koldox streymt upp. Ekki milljnir, heldur sundir milljnara. Miki af essu srefni hefur fari til a metta (oxdera) jrn og fleiri frumefni, auk ess sem dr og sveppir hafa ntt sr. nefnir rttilega uppstreymir irum jarar en flestir (nemag) hafa alveg gleymt sveppagrrinum. Htt tvr milljnir tegunda rsmrra sveppa eru lofti landi og legi og eru t.d. eitt helst lfi dpt hfunum. eir, eins og dr og menn,ta srefni og gefa fr sr koldox. Vel hugsanlega alveg jafn miki ea miklu meira en a sem kemur fr mnnunum, en bkstaflega enginn sem fjallar um essir ml hefur bent etta nemag, a v erg f s.

a vill lka gleymast a bkstaflega allur lfmassi jarar, dauur (t.d. kalsteinn r fornum kalkrungum) ea lifandi kemur upphaflega r koldoxi gegnum jurtir ea bakterur, sem sumar vinna a, lka kolefni frumum umhverfissinnanna sjflra, sem blsa koldoxit gufuhvolfi hvert skipti sem eir hefja upp raust sna um vonsku essa undraefnis.

N virist helsta prblemi vera a a hafi aukist um tu hluti af hverri milljn san upphafi inbyltingar fyrri ca. 250rum. Tu krnur af hverri milljn 250rum ttu ekki miklir vextir. Banki sem tki slka vexti fri fljtt hausinn.

Vilhjlmur Eyrsson, 12.5.2013 kl. 21:02

2 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

v m bta vi a ef meiri nring, (koldox) er fyrir jurtir og r bakterur sem nta a, hltur lfrki allt a lifna og grnka.ar a auki, eins og g hef margoft bent, mun rkoma aukast og eyimerkur gra upp me hkkandi hitastigi (ef hitastig vri a hkka til lengri tma). Sem sagt segig enn einu sinni: Grurhsahrif vru g!

Vilhjlmur Eyrsson, 12.5.2013 kl. 21:18

3 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

Af essum grfum m lesa a nokku rruggt er a ttni koltvsrings lofthjpnum er me minna mti n mia vi fyrr. Hva var um ann koltvsinrg? var hann allur bundinn lfrnum jarlgum eas oluforanum???.

Var a velta einu fyrir mr. CO2 hefur srstu meal lofttegunda a leysanleiki ess vatni minnkar me hkkandi hitastigi. Prfi bara a bera saman skalt vatn og hlandvolgt SodaStream tkinu. a skalda "kolsrist" miklu betur.

v kaldara sem hafi er, v meira koldox getur a bundi (og gerir). Maur hefi haldi a me hlnandi sj, minnkai uppleyst koltvox. Ea er g a rugla?

Allavega spyr maur sig: Er ekki ein (a minnsta kosti hluta-) skringin vaxandi koldoxttni andrmslofti s a hn er afleiing af hlnandi vatns-massa jarar?? Sem sagt eggi kemur undan hnunni, ea annig.

Svo, eins og Viljhjlmur bendir veldur aukin ttni koltvsrings aukinni grsku rtt eins og grushsunum ar sem kolsruinnblstur er notaur til a auka grandann. ar me hltur binding CO2 lfmassanum a aukast. Hefur einhver meti hversu str ttur a verru essu jafnvgi?

Bjrn Geir Leifsson, 12.5.2013 kl. 22:45

4 identicon

Bjrn Geir. Hafi er a grarlega strt a a myndi taka a einhverja tugi jafnvel hundrui ra a taka vi sr og byrja a losa sig koltvsring.

Til ess a sj hvaan uppsprettan kemur hafa vsindamenn rannsaka breytingar samstuhlutfllum kolefnisatma andrmsloftinu. Niurstaan er s a breytingarnar samstuhlutfllunum styja kenningu a aukning koltvsrings andrmslofti s tilkomin vegna bruna jarefnaeldsneytis (plntuleifa)

Kristinn Jakob Steindrsson (IP-tala skr) 13.5.2013 kl. 09:32

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Ernst Georg Beck Dipl. Biol. hefur velt essum mlum nokku fyrir sr og leita a eldri mlingum CO2, .e. mlingum sem gerar hafa veri ur en reglubundnar mlingar hfust. (Historical CO2 measurements). (Hann efast ekki um a bruni jarefnaeldsneyti hafi valdi auknu magni CO2 andrmsloftinu, en er mli svo einfalt?).

Nokkrar krkjur:

http://www.ferdinand-engelbeen.be/klimaat/beck_data.html

http://www.biomind.de/nogreenhouse/daten/EE%2018-2_Beck.pdf

http://www.biomind.de/realCO2/

http://www.anenglishmanscastle.com/180_years_accurate_Co2_Chemical_Methods.pdf

gst H Bjarnason, 13.5.2013 kl. 10:58

6 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

gst, g hlt n satt a segja a etta vissu allir sem eitthva vissu um lofstlag. Kolatmabili grf grarlegt magn koltvsrings jru (plntuleifar) og krtartmabili grf grarlegt magn koltvsrins skeljum sjvardra.

a er h strum vissuttum a reyna a meta magn koltvsrings andrmslofti jarsgulegum tma. er tali a koltvsringur hafi aukist jafnt og tt vegna eldgosa allt fram kolatmabili, hitastig var miklu hrra en nna - eins og g hlt reyndar a allir vissu. Nverandi hitastig er mjg lgt jarsgulegum skilningi (ef sldum er sleppt). Sast egar koltvsringsmagn var jafn htt og nna var mealhiti norurslum 8 grum hrri en nna.

a efast enginn um a rkoma muni aukast vegna hlnunar andrmsloft. Vandamli er a dreifing hennar mun einnig breytast, urrkabeltin vntanlega frast norur og n yfir suur-Evrpu og kornrktarsvi Bandarkjanna. nnur svi, einkum Sbera og Kanada, munu hins vegar f aukna rkomu og mun lfvnlegri grurskilyri.

Brynjlfur orvarsson, 13.5.2013 kl. 16:03

7 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Af grafinu m einnig ra a mealhiti jarar a til a haldast 25 sem er langt fyrir ofan a sem nokkur svartsnismaur orir a sp a stefni . Ea hva? Mun aukinn koltvrsringur kannski koma af sta ahlnun sem endar a lokum essu fornloftslagi sem risaelurnar spkuu sig .

Emil Hannes Valgeirsson, 13.5.2013 kl. 16:22

8 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

loftslag.is m finna gtt myndband sem m.a. skoar grafi sem vsar til efst pistlinum gst - sj Loftslagsbreytingar, n tlvulkana og IPCC.

Mbk.

Sveinn Atli

Sveinn Atli Gunnarsson, 13.5.2013 kl. 18:46

9 Smmynd: Hrur rarson

Fyrir sem hafa huga styrk koltvsrings "fyrr tmum".

http://www.nsf.gov/news/news_summ.jsp?org=NSF&cntn_id=127897&preview=false

"The Arctic was very warm during a period roughly 3.5 to 2 million years ago--a time when research suggests that the level of carbon dioxide in the atmosphere was roughly comparable to today's--leading to the conclusion that relatively small fluctuations in carbon dioxide levels can have a major influence on Arctic climate, according to a new analysis of the longest terrestrial sediment core ever collected in the Arctic.

"One of our major findings is that the Arctic was very warm in the middle Pliocene and Early Pleistocene--roughly 3.6 to 2.2 million years ago--when others have suggested atmospheric carbon dioxide was not much higher than levels we see today," said Julie Brigham-Grette, of the University of Massachusetts Amherst."

"Another significant finding is documentation of sustained warmth in the Middle Pliocene, with summer temperatures of about 15 to 16 degrees Celsius (59 to 61 degrees Fahrenheit), about 8 degrees Celsius (14.4 degrees Fahrenheit) warmer than today, and regional precipitation three times higher."

Hrur rarson, 14.5.2013 kl. 23:48

10 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Bryjlfur segir a urrkabeltin muni frast norur, ef aftur hlnar. etta heyrst stundum og er mjg undarlegt ljsi sgunnar. egarsland var jklalaust fyrir feinumrsundum (ekkirmilljnum) voru eyimerkur hvarvetna miklu grnari en n og mjg miklar mannvistarleifar Sahara, Mi- Asu, Sd- Arabu og var stafesta etta afdrttarlaust. A sjlfsgu munu essar og arar eymerkur gra aftur upp ef aftur hlnar.

En anna mtti nefna. Menn virast almennt alls ekki gera sr grein fyrir v hva tmabili er langt, sem fyrst bakterur og san jurtir voru a „ta“ koldoxir gufuhvolfinuur en eiginlegt dralf kom til. Vart styttra en 2,500- 3000 milljn (ekki sund)r. samanburi vi ettara-ralanga tmabil er kolatminn mjg nlgt okkur. v var koldoxii, sem upphaflega hefur veri 20-30% gufuhvolfsins komi vel niur fyrir 1% dgum risaelanna. Yfirleitt virast menn vanmeta strkostlega hve miki jurtalfi tekur af koldoxi. Um etta eru settar fram getgtur og stundum lti svo sem r byggi einhvers konar „vsindalegum“ grunni, en stareyndin er a rauninni er ekkert vita af neinu viti um essa undirstustareynd allri prblematkinni um koldox.

Vilhjlmur Eyrsson, 15.5.2013 kl. 14:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband