Sólsveiflan líklega búin að ná (óttalega slöppu) hámarki...


 

 

ssn_predict_l1--sept2013.gif

Það fer ekki á milli mála að sólvirknin hefur verið að minnka undanfarinn áratug. Vefsíða NASA þar sem myndina efst á síðunni var uppfærð 5. september síðastliðinn. Samkvæmt myndinni gæti ferillinn verið staddur í hámarki þessa dagana, en það verður þó ekki öruggt fyrr en eftir nokkrar vikur eða mánuði.

Nú er spáð sólblettatölunni 66 sem er sú lægsta síðan 1906, en þá var talan 64,2 eins og fram kemur á vefsíðu NASA sem DR. David Hathaway sér um.

 


Sólsveiflan

 http://sidc.oma.be/images/wolfmms.png

 Sólblettasveiflan frá um 1955

 

 

Sólblettasveiflan frá árinu 1700

 

 http://www.climate4you.com/images/SIDC%20AnnualSunspotNumberSince1700.gif

 Sólblettasveiflan frá árinu 1700

Takið eftir sólsveiflunni sem var í hámarki árið 1906 og er ámóta og nú.  Lágmarkið skömmu eftir 1800 er kallað Dalton lágmarkið.

 

 

 

Geislun sólar frá 1610

http://www.climate4you.com/images/SolarIrradianceReconstructedSince1610%20LeanUntil2000%20From2001dataFromPMOD.gif

 Útgeislun sólar frá 1610 samkvæmt rannsóknum Dr. Judith Lean

Takið eftir Maunder lágmarkinu um það bil 1650-1710 á kaldasta tímabili Litlu ísaldarinnar og Daltom lágmarkinu um 1810, en þá var einnig svalt.

http://www.geo.fu-berlin.de/en/met/ag/strat/forschung/SOLARIS/Input_data/Lean2001.pdf

http://www.geo.umass.edu/faculty/bradley/lean1995.pdf

http://www.agci.org/docs/lean.pdf

 

 

regions_sep14

 http://www.solarham.net/pictures/regions.jpg

 Sólin í dag

Að sólin skuli nánast vera án sólbletta í hámarki sólsveiflunnar er furðulegt.

 

 

 

 

           Áhugavert fyrir áhugasama.  Myndbandið og útdráttur (abstract) er hér.

 

Solar Activity and Climate - Hiroko Miyahara, The University of Tokyo from Kavli Frontiers of Science on Vimeo.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 764772

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband