Nskpun: Andblr, nstrlegt orkusparandi loftrsikerfi...

andblaer-2.png

Starfsmaur Verks, Jhannes Loftsson verkfringur, verur vitali kvld klukkan 20:00 ttinum Frumkvlar NN.

Hann er a ra loftrstikerfi Andbl, sem er nokku einstakt.
a lkkar orkukostna hsa me v a endurnta megni af varmanum v lofti sem lofta er t og getur annig borga sig upp skmmum tma. Ferskt hreinsa loft btir einnig innilofti og ar me lfsgi allra eirra sem inni dvelja.
runn hnnun Andbls (4-6 cm), gerir kerfi ltt berandi og fellur a vel inn umhverfi n ess a srstaklega urfi a fela a. etta mun t.d. gera Andbl a einstakri loftrsilausn fyrir vihald og endurbtur eldri hsum, ar sem loftrmi er oft takmarka.

Myndin efst sunni er af frumger tkisins.

Lesa m meira um Andbl heimasu Breather Ventilation.
(www.breatherventilation.com (Opnast njum vafraglugga) )

Frtt vefsu Verks: http://www.verkis.is/frodleikur/frettir/nr/4185Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jsef Smri smundsson

hugavert. Hr Noregi ( og sennilega lka slandi) hafa varmadlur rutt sr til rms undanfarin r. Me eim er hgt a fjrfalda orkuntingu raforkunnar til hshitunar. Spuri eitt sinn a v hvort ekki vri hgt a nta heita lofti egar um loftvarmadlu vri a ra til loftrstingar sta ess a dla inn kldu lofti til ess ru kerfi. Fkk n bara vert nei fr Normnnunum-eir eru n bara svona. Snist n a etta s vel hgt samkvmt essu. En eitt sem mig langar a spyrja verkfringinn ig a sem g byggingarmeistarinn er ekki me hreinu. Mr hefur nefnilega dotti hug a sama htt a nota m raforkuna til a vinna enn meiri orku me varmadlu(ar sem orkan kemur irum jarar ea stuvtnum) mtti nota hana til a vinna (rafgreina) vetnisorkuna r hreinu vatni og auka me v endingu rafgeimisins rafmagnsblnum.Fletti upp vsindavefnum og fann ar a 13200 joule urfi til a rafgreina 1 gramm af vatninu en 16000 joule sem kemur vi brunann. Ef etta er rtt skili hj mr vri a kannski tilefni til rannsknar hj Verks.

Jsef Smri smundsson, 19.11.2013 kl. 09:28

2 Smmynd: Jhannes Loftsson

Sll Jsef, Andblr er jafnvgis-loftrstikerfi, (balanced ventilation system), og bls v lofti bi inn og t r hsinu. Me v a leia loftstrauminn gegnum varmaskipti, endurntum vi hitan r loftinu sem vi loftum t, .a. a kemur raun kalt t. Me essu minnkum vi orkutapi vi loftrstinguna ogdrgum r orkunotkun byggingarinnar.

Kerfi okkargetur annig unni vel me varmadlum, sem vegna orkusparnaarins vi loftskiptin urfa ekki a nota eins mikla orku.

Jhannes Loftsson, 19.11.2013 kl. 13:25

3 identicon

Bara sm athugasemd vegna ess a Jsef byggingameistari Noregi, virist hafa fengi a t a vsindavefnum a orkunotkun vi rafgreiningu einu grammi af vatni s 13200 joule og t komi ngilega miki vetni til a gefa fr sr 16000 joule vi bruna , .e.a.s yfir 20% meiri orka en fr inn feri, g vildi a a vri satt, v vri ar kominn undirstaa alvru fra orku eilfarvl. En a sem er ferinn hr er a a er veri a rugla saman tveimur mlistikum svoklluu lgra og hrra varmagildi vetnis,etta veldur stundum ruglingi , en frilegt varmahgildi vetnis er 144 Kljoule /gramm og ar e a yngdarhlutfllin vetni og srefni eru 1:8 hreinu , arf a rafgreina 9 gr af vatni til a f 1 gramm af vetni hefur einhver deilt 9 14400 og fengi t 16000 joule, sem er sjlfu sr rtt , en svo fari og fundi t a lgmarksspenna sem arf rafgreiningu er 1.23 volt og einhverja tleiingu um a fist a hgt s frilega s hgt a komast af me 13200 joule til a rafgrein eitt gramm vatns , etta er sjlfu sr lka rtt a vissu leiti, en er hortf fram hj hlutum sem gera a verkum a a arf sm yfirspennu , sem gerir a verkum a voltin hkka 1.48, en a aftur kemur t me 16000 joule per gramm H20, m..orum sama orkumagn inn og t r dminu, og TANSTAFL-lgmli fullu gildi ( TANSTAFL = "There Aint No Suchh Thing As Free Lunch" ) orkubransanum, sem og annarstaar.

Ng um a , essi loftrstigrja ltur t fyrir a vera hi mesta arfaing, og g vona a eim sem a standa gangi vel me framhaldi essu , og veri fokrkir af . En g var a velta fyrir mr er nokku miki ml a vxla heita og og kalda loftstraumnum. .e.a.s kla lofti sem fer inn hsi ef a a er hlrra utanhss en flki ykir bolegt innandyra og nta samt orkuna sem til fellur. a er sennilega ekki minni rf fyrir a sulgari breiddargrum en okkar a.m.k einhver hluta rsins.

Sigurbjrn lafsson (IP-tala skr) 21.11.2013 kl. 07:22

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Slir Jsef og Sigurbjrn.

akka ykkur bum fyrir pstinn. g var ekkert farinn a hugleia spurningu Jsefs varandi vetni, en var svo ljnheppinn a Sigurbjrn kom me greinarga skringu. a m segja a gagn hafi veri hvoru tveggja, spurningunni og svarinu, v n spurningarinnar hefum vi ekki fengi svona hugavert svar.

Varandi sulgari breiddargrur, vri hugavert a f svar fr Jhannesi Loftssyni.

gst H Bjarnason, 21.11.2013 kl. 08:09

5 Smmynd: Jhannes Loftsson

Sll Sigurbjrn, og takk fyrir athugasemdirnar.

Bnaurinn okkar er me varmaskipti sem viheldur varmastandinu innandyra, hann endur ntir v jafnt hita sem kulda r v lofti sem lofta er t. etta ir prinsippinu a vi 0 hitastig skilar hann loftinu inn um 16 og vi 30C tihita skilar hann loftinu inn 22C heitu. (m.v. 80% hitaendurvinnslu, 20C innihita). Ekki arf a breyta bnainum neitt til fyrir etta.

v til vibtar, er hgt a tfra varmaskiptinn .a. hann endurnti raka, sem er mjg mikilvgt sulgum slum. Til a n klingu niur fyrir 20Carf a a bta vi klibnai.

Vegna ess a kliorka byggist oft raforku og va jafnai tluvert drari en hitaorka er essi sulgi markaur a sjlfsgu mjg hugaverur.Klingin krefst aeins flknari bnaar og ar sem a skiptir okkurmiklu mli akoma tkinu sem fyrst marka, er herslan okkar n a a ra fyrst einfalda lausn semhentar t.d. norurlndunum.

Jhannes Loftsson, 21.11.2013 kl. 10:28

6 Smmynd: Jsef Smri smundsson

akka r fyrir svari Sigurbjrn og tskringuna Jhannes.

Jsef Smri smundsson, 23.11.2013 kl. 17:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband