Dr. Baldur Elasson, fyrrverandi yfirmaur orku- og umhverfismla hj orkurisanum ABB, segir vitali vi Morgunblai a hugmyndir um a selja raforku r landi gegnum sstreng gangi ekki upp --- En mli er ekki alveg einfalt...

submarine_cable_routes.jpg

(Uppfrt 25/6, sj near).

a er fyllsta sta til a leia hugann a v er Dr. Baldur Elasson segir vitali vi Morgunblai dag um hugmyndir manna um rafstreng fr slandi til Skotlands. Auvita er mli miklu flknara en hgt er a gera skil stuttu blaavitali, en Baldur bendir mis sjnarmi sem ekki hafa fari htt umrunni um sstreng. a er auvita nausynlegt a skoa allar hliar mlsins og velta v vel fyrir sr, ekki sst vegna ess a vi slendingar hfum mikla tilhneigingu til a lta til einhverra patentlausna til a gra, en vi eigum a til a vera fyrst vitrir eftir.

Sjlfsagt er ekki vst a allir su sammla Baldri, en mli arf a ra og skoa vel. Vi megum auvita ekki skella skollaeyrum vi avrunarorum, og umran m ekki vera yfirborskennd. a er nausynllegt a skoa vel ll rk, me og mti, og gera nkvma kostnaar- og httugreiningu ur en nokkrar kvaranir eru teknar. a ferli arf a vera opi og gegnstt. fyrst er hgt a gera sr grein fyrir hvort vit s framkvmdinni.

En... Baldur gerir r fyrir a slendingar eigi og reki strenginn samt endabnai. a er ekki endilega annig. Erlendir fjrfestar virast hafa huga a eiga strenginn og sj um orkuflutninginn. a breytir auvita msu, en ekki v a nausynlegt er a vanda til verka vi mat eim ari sem framkvmdin kann a skila okkur slendingum, httu sem vi kunnum a bera, umhverfismlum, o.fl.

---

Dr. Baldur stundai nm rafmagnsverkfri og stjrnufri Zurich og tk doktorsprf rafmagnsverkfri fr sama skla. Hann starfai um tma hj radstjrnufrideild California Institute of Technology Pasadena vi rannsknir gasskjum Vetrarbrautinni.

Eftir a hann snri aftur til Sviss hf hann strf vi vsindarannsknir hj Brown Boveri. egar Brown Boveri sameinaist snska fyrirtkinu Asea og var Asea Brown Boveri (ABB) var hann yfirmaur orku- og umhverfismla hj essu risafyrirtki sem er me um 150.000 starfsmenn.

vitalinu vi Stefn Gunnar Sveinsson stendur eftirfarandi, en allt vitali m lesa Morgunblainu dag blasu 14.

fotobaldur.jpgg tel etta vera glapri, segir dr. Baldur Elasson, fyrrverandi yfirmaur orku- og umhverfismla hj snsk-svissneska orkurisanum ABB, um r hugmyndir sem heyrst hafa umrunni, a leggja eigi sstreng til Bretlands eim tilgangi a selja orku r landi. Baldur, sem hefur unni vi orkuml lungann af starfsvi sinni og meal annars veitt Knverjum rgjf um ntingu endurnjanlegrar orku, segir nokkra tti koma veg fyrir a fjrfestingin myndi borga sig.

Hann bendir a strengurinn yri s lengsti sem lagur hefi veri heiminum, ea um 1.200 klmetrar. Lengsti strengur sem lagur hefur veri hinga til er um 600 klmetrar og er Norursj milli Noregs og Hollands. S strengur liggur um hundra metra dpi. essi strengur myndi hins vegar liggja um Norur-Atlantshafi um sund metra dpi. Baldur segir a lega strengsins og dpi myndi jafnframt a a mjg erfitt yri a gera vi hann ef hann bilai, lkt og flest mannanna verk gera fyrr ea sar, og vigerarkostnaur yri grarlegur.

Tveir riju jarframleislu?

A auki myndi a kosta sitt a leggja strenginn. Kostnaurinn yri svo gfurlegur a sland myndi ekki ra vi hann. a hefur veri tala um fimm milljara dollara essu samhengi. a er a mnu mati allt of lg tala, segir Baldur sem tlar a framkvmdirnar sem slkar gtu kosta tvfalda tlu, og sennilega meira. En verur a hafa huga a jarframleisla slendinga er 14-15 milljarar Bandarkjadala. Hugsanlega vri arna v ferinni fjrfesting sem nmi tveimur riju af landsframleislu landsins, segir Baldur og btir vi a jafnvel a lgri talan stist vri engu a sur um grarlega fjrfestingu a ra. standi einnig veginum a tknilega atrii a til ess a flytja rafmagni yri a a vera formi jafnstraums, en raforka s jafnan framleidd og ntt sem ristraumur. v yrfti a breyta orkunni vi ba enda strengsins. v lengri sem kapallinn er, v hrri arf spennan a vera, og vru bum endum strengsins turnar ar sem ristraumi er breytt jafnstraum og fugt hinum endanum. etta er v ekki jafnauvelt og a a leggja einfaldan kapal yfir hafi.
segir Baldur a a magn sem kapallinn tti a flytja s nnast hlgilega lti. Tala er um a kapallinn muni flytja 700 megawtt, en a er hrumbil a sem fer lverksmijuna Reyarfiri, segir Baldur. Hann bendir a slkt magn rafmagns myndi ekki endast lengi, hugsanlega vri hgt a veita einum b Skotlandi orku me v magni.
egar haft s huga a a yrfti a virkja meira til ess a f essi 700 megawtt segir Baldur a ar af leii a skynsamlegra s a vinna r orkunni hr. btist vi a a ver sem fengist fyrir raforkuna erlendis myndi lklega ekki duga fyrir tlgum kostnai vi strenginn. Raforkuver erlendis s mjg lgt, og arir orkugjafar su a ryja sr ar til rms. Baldur nefnir sem dmi a framleisla jargasi sem unni er r jru me leirsteinsbroti muni lklega frast vxt komandi rum.

urfum orkuna sjlf

Baldur segir aalstuna fyrir v a essar hugmyndir gangi ekki upp vera einfalda: Orkan er ekki fyrir hendi. sland hefur ekki upp essa orku a bja. Baldur tlar a hr su n egar um 20 terawattsstundir notaar, en a s um helmingurinn af eirri vatnsorku sem virkjanleg s slandi, su allir skynsamlegir virkjunarkostir nttir. bafjldi slands hefur mnum sjtu rum meira en tvfaldast, og nstum refaldast. S run mun halda fram. nstu sextu til sjtu rum er v vibi a bafjldi slands tv- ea refaldist. Allt etta flk arf straum, segir Baldur.g myndi segja a sland eigi varla orku til ess a sj bum snum fyrir rfum eirra, ef horft er fram tmann. ar komi til a jarhitaorka yri aldrei framleidd jafnmiklum mli og vatnsorka og slarorka s varla valkostur hr landi. su eftir vindorka og kjarnorka, en vntanlega vilji enginn hi sarnefnda og auveldara s um a tala en a komast egar vindorkan er annars vegar.Vi hfum v aeins orku fyrir okkar arfir t essa ld. Ef menn vilja byggja streng - og hugsanlega verur slkur strengur lagur framtinni - yri hlutverk hans a flytja inn orku, ekki selja hana.egar allir essir ttir su teknir saman; lengd kapalsins og dpt hans, kostnaur vi kapalinn til ess a flytja t tiltlulega litla orku, og v ltil von um ga, auk ess a orkunnar s meiri rf hr landi, segir Baldur niurstuna einfalda. Kapallinn gengur ekki upp.

--- --- ---

Svo mrg voru au or. Vst er a ekki eru allir sammla Baldri, en a er vst a etta er a strt ml a afleiingarnar af mistkum geta hglega sett jflagi hliina einu sinni enn. a er v nausynlegt a gefa orum Dr. Baldurs Elassonar gaum og velta mlinu vel fyrir sr ur en einhverjar kvaranir eru teknar.

Ef erlendir ailar koma til me a eiga strenginn, hefur a auvita hrif suma tti mlsins, en arir ttir sem huga arf a koma stainn.

Mli er flki...

a er ori brnt a skoa mli vel og birta niurstur opinberlega. fyrst geta umrur ori vitrnar.

Hfundur essa pistils treystir sr ekki til a hafa rkstudda skoun mlinu, en vill stga varlega til jarar og ekki flana a neinu. Mli er vissulega hugavert og margar spurningar, sem brnt er a f svar vi, vakna.

--- --- ---

UPPFRT 25. jn 2014:

r Morgunblainu dag:


"tal spurningum svara um sstreng
Ekki tmabrt a fullyra um arsemi sstrengsins


runn Kristjnsdttir thorunn@mbl.is


Vi teljum grarlega mikil tkifri geta veri til staar lagningu sstrengs. a er alls ekki tmabrt a fullyra um arsemi sstrengsins a svo stddu. Strsta spurningin nna er hvernig samning bresk stjrnvld eru tilbin a gera, og hversu miki yri afgangs sem skilai sr til slands. Sem stendur bja Bretar mjg htt ver fyrir raforku slkum samningum, segir Gstaf Adolf Sklason framkvmdastjri Samorku, um gagnrni slu raforku fr landinu gegnum sstreng til Bretlands.

Dr. Baldur Elasson, fyrrverandi yfirmaur orku- og umhverfismla hj snsk-svissneska orkurisanum ABB, sagi Morgunblainu fyrradag lagningu strengsins glapri.

Baldur nefndi a ef strengurinn yri lagur yri hann s lengsti heiminum og miklu dpi. Ef hann myndi bila, sem er hjkvmilegt, yri vigerarkostnaurinn hr.

Vissulega er bi kostnaarsamt a leggja strenginn sem og a gera vi hann. En slenski rkissjurinn myndi ekki leggja fram fjrmagni heldur flag sem rekur strenginn. Ef strengurinn liggur niri er ekki seld mikil orka. En n er ekki tmabrt a fullyra um arsemina og hva rynni hinga til okkar, ef til strra vigera kmi. Engir samningar liggja enn fyrir, segir Gstaf.

Baldur talai einnig um a sland myndi varla eiga orku til a sj bum fyrir raforku egar horft er fram tmann.


Vatnsaflsvirkjanir reistar?

essu samhengi bendir Gstaf a sland s sveigjanlegur raforkugjafi vatnsafli. Tkifri okkar liggja sveigjanlegri raforkuafhendingu og hr er endurnjanleg raforka. Vi gtum ess vegna flutt raforkuna inn, t.d. nttunni egar hn er lgra veri og selt t hu veri egar eftirspurnin er meiri. etta eru kostir vatnsaflsins, segir Gstaf.

Hann bendir a a eigi eftir a kanna hvaa hrif etta hefi sland og hvort njar vatnsaflsvirkjanir yru reistar til a anna eftirspurn eftir raforku.

Fagna allri umru

Vi fgnum allri umru um verkefni, a er hugavert en mrgum spurningum er enn svara um tknilega tfrslu og httu, segir Hrur Arnarson, forstjri Landsvirkjunar, um gagnrni Baldurs lagningu sstrengsins.

Hrur segir ummli fyrrverandi starfmanns ABB koma vart ljsi ess a fyrirtki hafi unni a skrslu um sstrenginn. henni kemur fram a verkefni er tknilega framkvmanlegt. samrmi s milli ess sem Baldur segi og ess sem er skrslunni.

Mikil run hefur veri sstrengjum undanfarin r. Bi hafa veri lagir sstrengir sem fara tvfalt a dpi sem vi frum mgulega ef til ess kmi. Eins er bi a leggja strengi landi sem fara tvfalda vegalengd, segir Hrur. Hann trekar hversu tknilega krefjandi verkefni s og v mikilvgt a gefa v gan tma lkt og raunin s.

bendir Hrur a ekki s rtt a raforkuver erlendis s lgt lkt og Baldur segi. Rarforkuver Bretlandi er mjg htt. eir semja n um raforkuver fr nju kjarnorkuveri fyrir yfir 150 dollara megawattstund.

Eins segir Hrur fullyringu ekki rtta a vi urfum meiri orku til eigin nota. N egar eru um 80% af orku sem vi framleium flutt t formi ls, jrnblendis og ess httar vara. ll frekari orkuvinnsla slandi verur flutt t formi mlma ea eins og Normenn hafa gert, flutt orkuna t formi sstrengja, segir Hrur".


mbl.is Segir sstrenginn ekki ganga upp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

ofanlag vi etta hefur eitt atrii ekki veri rtt: S rstmi sem vi urfum sjlf helst orku a halda eru tmnuir llegum vatnsrum. En a er einmitt sami rstminn sem orkan myndi seljast besta veri til Evrpu.

Af essum skum vri glapri fyrir okkur a selja orku um strenginn allt fr september fram febrar r hvert vegnavissunar um vatnsbskap okkar sjlfra.

Eini ruggi slutminn yri fr aprl-ma venjulegum vatnsrum en fum vi minnst ver fyrir orkuna af v a eim tmaer orkurfin minnst Evrpu.

Hfuatrii er helst ett, a sem enginn minnist : Sstrengur til Evrpu myndi kasta vlkri grgisglju augu okkar a tiyri um slensk nttruvermti, v a allt yri virkja sem virkjanlegt vri, sama hvaa nttruvermtum yri frna.

mar Ragnarsson, 24.6.2014 kl. 10:12

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

J, gst, etta var meiri httar vital vi dr. Baldur og frbrt ef menn fara n a taka mark stareyndum um essi ml. Lt etta ngja bili, en heilar akkir, Baldur!

Tek lka undir inspreru lokaor mars hr!

Jn Valur Jensson, 24.6.2014 kl. 11:55

3 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

akka gsti frsluna.

Tek undir me Baldri

Og mari og JVJ

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 24.6.2014 kl. 22:00

4 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll gst,

g afskaplega erfitt me a skilja a sem a baki liggur essum formum. a hefur urft a draga r orkuslu til striju slandi undanfari vegna orkuskorts. sama tma er rtt um a selja raforku erlendis, orku sem g hef s tlur um tvfalt nverandi uppsett afl. a eru vissulega enn virkjuarkostir fyrir hendi, en g veit ekki hvort a vri hgt a kreista essar sprnur slandi til a framleia orku sem um er rtt. a yri vissulega srkennilegt ef endanum yrfti a flytja inn milljnir tonna af kolum ea olu rlega til a framleia orku fyrir Evrpu gegnum drasta rafstreng heims! a arf enga srmenntaa hagfrispekinga til a sj a a tflutningur hrefni er aldrei eins jhagslega hagkvmur og rvinnsla. Kanadamenn eru a fara gegnum etta nna me formunum um Enbridge Northern Gateway leisluna fr Alberta til Kitimat British Columbia, ar sem bitumen verur dlt tankskip sem san flytja a til Kna til rvinnslu. Mrgum vinnst etta frnlegt egar hgt vri a vinna olu r essu Alberta og flytja hinga til Bandarkjanna, ea nota heima fyrir.

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 24.6.2014 kl. 23:55

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Mr ykir jkvtt a sj Morgunblainu dag ummli Gstafs Adolf Sklasonar framkvmdastjra Samorku:

"a er alls ekki tmabrt a fullyra um arsemi sstrengsins a svo stddu".

og Harar Arnarsonar forstjra Landsvirkjunar:

"Vi fgnum allri umru um verkefni, a er hugavert en mrgum spurningum er enn svara um tknilega tfrslu og httu".


Arsemi og tknileg vandaml eru aeins ltill hluti ess sem fjalla arf um ur en heildarmyndin verur skr.

(Ummlin m lesa samhengi hr a ofan uppfrslu vi pistilinn).

gst H Bjarnason, 25.6.2014 kl. 17:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 13
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Fr upphafi: 762051

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband