Hafísinn: Spennan vex, hvernig verður staðan eftir mánuð...?

 

Nú er kominn ágústmánuður og ekki nema um mánuður þar til hafísinn

á norðurhveli verður í lágmarki ársins,

og um svipað leyti verður hann í hámarki á suðurhveli.

Hvernig skyldi staðan verða þá? Kíkjum á stöðuna í dag:

 

icecover_current_new

 

http://ocean.dmi.dk/arctic/icecover.php

 Útbreiðsla (sea ice extent) hafíss á norðurhveli jarðar
Myndin er frá hafísdeild dönsku veðurstofunnar ocean.dmi.dk

Myndin er beintengd. Sjá dagsetningu neðst á myndinni. Myndin breytist daglega.

Gráa línan er meðaltal áranna 1979-2000. Gráa svæðið er plús/mínus 1 staðalfrávik.

Sjá skýringar hér.

Í dag 3ja ágúst er ísinn heldur meiri en árin 2010, 2011, 2012, 2013, og nærri meðaltali áranna 1979-2000,
en það getur breyst næstu vikurnar.

 

 

icecover_current

http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png

Önnur framsetning  og eldri: Útbreiðsla hafíss á norðurhveli jarðar

Myndin er frá hafísdeild dönsku veðurstofunnar ocean.dmi.dk

Sjá skýringar hér.

 

 

Hafísinn við Suðurskautslandið

 http://nsidc.org/data/seaice_index/images/daily_images/S_stddev_timeseries.png

 Hafísinn á suðurhveli jarðar

 

Fleiri ferlar í þessum dótakassa bloggarans:

Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni...

 

En, hvernig verður staðan eftir mánuð? 
Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá...

 

--- --- ---

UPPFÆRT 7. ágúst 2014:

Eftir góðar ábendingar frá Emil um misvísandi ferla bætti ég inn þeim ferlum sem ég fann í fljótu bragði. Allir eiga að uppfærast sjálfkrafa og verður áhugavert að fylgjast með þeim á einum stað næstu vikurnar:

 Sea_Ice_Extent_v2_L

 http://www.ijis.iarc.uaf.edu/en/home/seaice_extent.htm

 

 ssmi1_ice_ext

 http://arctic-roos.org/observations/satellite-data/sea-ice/observation_images/ssmi1_ice_ext.png

 

N_stddev_timeseries

 http://nsidc.org/data/seaice_index/images/daily_images/N_stddev_timeseries.png

 Sea_Ice_Extent_v2_prev_L

http://www.ijis.iarc.uaf.edu/seaice/extent/Sea_Ice_Extent_v2_prev_L.png

 

 ssmi1_ice_ext

http://arctic-roos.org/observations/satellite-data/sea-ice/observation_images/ssmi1_ice_ext.png

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Það verður allavega ekkert metlágmark úr þessu. Spurning hvernig samanburðurinn verður við árið í fyrra sem þótti vera talsvert bakslag eftir mikla bráðnun árið þar á undan.

Emil Hannes Valgeirsson, 4.8.2014 kl. 00:34

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Emil.

Það er auðvitað erfitt að spá nákvæmlega, en ég tek undir það sem þú skrifar.

Ágúst H Bjarnason, 6.8.2014 kl. 14:55

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég er nú farinn að hallast að því að línuritið frá Dönunum sé eitthvað skrítið. Útbreiðslan er samkvæmt öðrum aðilum þegar búin að ná útbreiðslulágmörkum síðustu aldar eða vel niður fyrir þau. Útbreiðslan nú á allavega ekki að vera svona nálægt 1979-2000 meðaltalinu.

Þetta má t.d. sjá hér:

http://www.ijis.iarc.uaf.edu/en/home/seaice_extent.htm

og hér:

http://arctic-roos.org/observations/satellite-data/sea-ice/observation_images/ssmi1_ice_ext.png

Emil Hannes Valgeirsson, 7.8.2014 kl. 14:30

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir ábendinguna Emil.

Ég bætti við þessum ferlum sem þú vísaðir á og öðrum sem ég fann í fljótu bragði.

Ágúst H Bjarnason, 7.8.2014 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 762117

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband