Borgaryfirvöld í Feneyjum töldu framlag Íslands og Islams ógn viđ öryggiđ...

 

 

 

fr_20150430_013809_2

 

Eru Íslendingar stundum kjánar?    

Ekki er laust viđ ţađ.  Stundum meira segja miklir kjánar.

Ţessi mál eru gríđarlega viđkvćm og eldfim á meginlandinu. Ţađ er erfitt ađ átta sg á afleiđingum ţess ađ ögra, ţó ţađ sé ekki ćtlunin.      

Stundum skammast mađur sín fyrir ađ vera Íslendingur.

 

 

Af vef Ríkisútvarpsins:

Töldu framlag Íslands „ógn viđ öryggiđ“

06.05.2015 - 23:26

http://www.ruv.is/node/896183

"Borgaryfirvöld í Feneyjum sendu Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar bréf ţar sem fram kom ađ lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíćringinum „ógn viđ öryggiđ.“ Ţetta kemur fram í úttekt New York Times um mosku Christoph Büchel sem nú rís í Feneyjum.
 

New York Times hefur bréfiđ undir höndum. Ţar segir ađ lögreglan í Feneyjum hafi međal annars gert athugasemdir viđ stađsetningu moskunnar og taliđ ađ hún vćri mikill hausverkur. 

Moskan stendur nćrri göngubrú viđ síki. Lögreglan í Feneyjum taldi ađ erfitt yrđi ađ hafa mikla öryggisgćslu á ţessu svćđi - ţađ vćri nauđsynlegt í ljósi ţeirrar hryđjuverkaógnar sem stafađi frá öfgatrúarhópum.

New York Times fullyrđir enn fremur ađ forsvarsmenn Feneyjatvíćringsins hafi sem minnst viljađ vita af framlagi Íslands. Enginn frá listahátíđinni svarađi skilabođum blađsins ţegar leitađ var eftir viđbrögđum.

Fram kemur í umfjöllun New York Times ađ Büchel og Nína Magnúsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar, hafi eftir ţetta bréf ráđfćrt sig viđ lögfrćđinga. Eftir fundarhöld hafi veriđ ákveđiđ ađ halda áfram međ verkiđ.

Hamad Mahamed, sem á ađ stýra bćnastarfi moskunnar, segir í samtali viđ New York Times ađ moskan sé mikilvćgt verkefni fyrir samfélag múslima. „Ţarna gefst okkur tćkifćri til ađ sýna fólki hvađ íslam snýst raunverulega um - ţađ eru ekki myndirnar sem sýndar eru í fjölmiđlum.“

Fram kom í tilkynningu Kynningarmiđstöđvarinnar í síđasta mánuđi ađ moskan verđi í yfirgefinni kirkju frá 10. öld. Ţetta er fyrsta moskan í Feneyjum en hún er unnin í nánu samstarfi viđ samfélög múslima á Íslandi og í Feneyjum.

New York Times segir ađ Büchel hafi leitađ mánuđum saman ađ samstarfsađila í Feneyjum. Ţegar hann hafi loksins fundiđ kirkjuna hafi borgaryfirvöld bannađ honum ađ breyta henni ađ utan.  Hann hafi til ađ mynda ekki mátt setja upp lágmynd međ orđunum Allahu akbar eđa „Allah er mikill“. 

Büchel hefur sjálfur sagt ađ hann vilji međ verkinu vekja athygli á pólitískri „stofnanavćđingu ađskilnađar og fordóma, hvar sem er í heiminum.“   "

 

 

 

Myndin efst á síđunni er af vef RÚV ţar sem fjallađ er um máliđ.

 

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sjálfur myndi ég vilja banna allar moskur og múslima starfsemi ef ađ ég fengi ađ ráđa en ég vil minna á; ađ ţađ er minnst á SÁTTMÁLSÖRKINA Í NÝJA-TESTAMENNTINU SEM ER MÁLGAGN KRISTINNA MANNA:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/#entry-1304253

Jón Ţórhallsson, 7.5.2015 kl. 07:48

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek hjartanlega undir orđ ţín, Ágúst, ţykir dýrmćtt, ađ svo marktćkur, yfirvegađur álitsgjafi tekur ţessa afstöđu í málinu.

Nú var ţetta fréttar-efni á Bylgjunni líka í hádeginu og sagt frá ţessum viđbrögđum borgaryfirvalda í Feneyjum, en ekki rćtt viđ neina gagnrýna ađila, ađeins ađstandendur íslenzks hluta sýningarinnar, sem ţóttust ekkert skilja í gagnrýninni. Ţeir hafa ţá sennilega ekki vitađ af ţví, ađ Feneyja-lýđveldiđ átti um aldir í varnarstríđum viđ veldi islams og útţenslustefnu ţess. Um ţađ sjáiđ ţiđ ýmsar fróđlegar stađreyndir í Wikipediu-grein, sem ég vitna til í innleggi mínu hér 2. ţ.m.: http://valdimarjohannesson.blog.is/blog/valdimarjohannesson/entry/1722530/#comment3570412

Í fréttinni í hádeginu kom fram, ađ Sverrir Agnarsson, form. Félags múslima á Íslandi, hefđi átt ţátt í ţessu máli -- fráleitu máli ađ mínu mati og ögrun viđ bćđi Feneyinga og kaţólsku kirkjuna, ţví ađ veriđ er ađ breyta gamalli, en fagurri kirkju í mosku!

Ég leyfi mér ađ efast hér eftir algerlega um dómgreind Illuga Gunnarssonar í málum, m.a. öllum málum sem snerta múslima og meinta fjölmenningu, og ljć honum engan stuđning héđan í frá.

Ţetta er í raun mál, sem ríkisstjórn Íslands ćtti ađ sjá sóma sinn í ađ afturkalla -- yfir tuttugu milljóna framlag íslenzka ríkisins í ţessa ögrun viđ Feneyinga! Og enginn skyldi vanmeta reiđina, sem ţetta getur valdiđ međal Ítala, enda umtalađ nú báđum megin Atlantshafs.

Já, glćfralega idíótískt mál okkar fávísu bjartsýnisglópa. Ţeir auka ekki réttlćtiđ í heiminum međ ţessu hneyksli.

Jón Valur Jensson, 7.5.2015 kl. 12:27

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég ţakka almćttinu algóđa fyrir ađ hafa lćrt ađ milliliđalausa og alvitra/algóđa guđsorkan eina ekta góđa orkan, er ekta orka. Sú góđa Guđsorkutenging ţarf ekki einu sinni trúarbrögđ/trúarbragđahúsnćđi.

Ókeypis og beintengd almćttisorka ţarf ekki peningakerfi Mammon-djöflakerfisins. Páfinn í Vatíkaninu ćtti kannski ađ íhuga ţá stađreynd?

Hugarorkan kćrleiksríka er eina orkan sem fćrir okkur öllum heimsfriđsamlegar leiđbeiningar.

Ég ćtla engum ađ skilja hvađ ég er ađ reyna ađ segja, en ég lifi sjálf áfram samkvćmt minni frelsis-lífsýn á kćrleiksskilyrtri tilveru allra jafnra á jörđinni.

Ég á mjög erfitt međ ađ verja rétt einstaklinga á Íslandi, án ţess ađ gera mér grein fyrir ađ réttur allra annarra á jörđinni eiga sama rétt til sanngirni, eins og Íslandsbúar.

Líklega er ég ţroskaheftur hálfviti, samkvćmt réttlćtis-lagaklćkjum valdaklíku-veraldarinnar. Ţađ verđur ţá bara ađ hafa ţađ, ađ ég sé vitlaus ţroskaheftur hálfviti. Ég verđ ţá bara ađ lifa/deyja međ ţeirri ţroskahaftagreiningu siđblindu stjórnsýsluvalda-aflanna.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.5.2015 kl. 12:59

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hver ber kostnađinn?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.5.2015 kl. 16:28

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

ŢÚ, Heimir minn, ţú og ég og ađrir ísl. skattgreiđendur!

Flott hjá okkur ađ vera svona međvirkir og ţolgóđir, ekki satt?

Jón Valur Jensson, 7.5.2015 kl. 17:11

6 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ojú Anna Sigríđur! ég hef góđan skilning á ţinni lífssýn, hún er sú sama og viđ höfum úr barnamessu séra Svavars í kapellunni viđ Sjómannaskólann 1950!

Eyjólfur Jónsson, 7.5.2015 kl. 19:41

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Skattfé Íslendinga fer í ţetta en listamađurinn er frá Sviss. Hélt ađ Svisslendingar gćtu kynnt sína listamenn međ sínu skattfé en ekki okkar.

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2015 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 754431

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Jan. 2023
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband