Nóbelsverðlaunahafinn í eðlisfræði 1973 fjallaði um mál málanna fyrir skömmu. - Athyglisvert...!

798dc1905650439ef9739c022cbee6cd

 

Norðmaðurinn Ivar Giæver   fékk nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1973 vegna rannsókna í skammtafræði á hálfleiðurum og ofurleiðni. Á samkomu nóbelsverðlaunahafa  1. júlí síðastliðinn hélt hann ræðu sem eftir var tekið.

Ívar lauk prófi í vélaverkfræði frá Þrándheimi árið 1952, fluttist síðan til Kanada og þaðan til Bandaríkjanna þar sem hann lauk doktorsprófi árið 1964.

Enginn ætti að láta þetta fram hjá sér fara og hlusta vel á norðmanninn Ivar Giaever. Hann talar mjög skýrt og útskýrir máls sitt þannig að allir ættu að skilja vel. Hann er greinilega með brjóstvitið og fræðin á hreinu. Þessi heiðursmaður er fæddur árið 1929.

Erindið fjallar um mál málanna, þ.e. hnatthlýnun, hækkun sjávarborðs, óveður og fleira ...

Það er vel þess virði að hlusta á Ívar.

 

 

 

 

 

52b9f100239c392c3ad7567c59c4bf4c

 

Vísir 15. desember 1973

 

 

 

Viðtal við Ivar Giaever um lífið og tilveruna:

http://www.nobelprize.org/mediaplayer/index.php?id=713

 

Untitled

 

http://www.nobelprize.org/mediaplayer/index.php?id=713

 

Interview with Professor Ivar Giaever by freelance journalist Marika Griehsel at the 54th meeting of Nobel Laureates in Lindau, Germany, June 2004. Professor Giaever talks about celebrating being awarded the Nobel Prize, his move from Norway to Canada and the USA (2:03), how he got the job at General Electrics despite low grades (4:39), the reasons why he became an entrepreneur (9:53), his thoughts about research (13:48) and also gives some advice to young students (15:45).

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 764772

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband