Afkolun jeppaeiganda

Afkolun jeppaeiganda

"Veiti mr fyrirgefningu. g hef veri a jeppast" - "Aktu lei na. Syndir nar hafa veri fyrirgefnar".

gti jeppaeigandi. Hefur keypt r syndaaflausn? Hefur veri afkolaur? Ekki er seinna vnna. Opnau veski aeins og samviska n verur hrein og sl flekku.

Kolefniskirkjan

.

Seint fyllist slin kolefnisprestanna

.

The worst of the carbon-offset programs resemble the Catholic Church’s sale of indulgences back before the Reformation.

.

Instead of reducing their carbon footprints, people take private jets and stretch limos, and then think they can buy an indulgence to forgive their sins.

.

This whole game is badly in need of a modern Martin Luther.

.

Denis Hayes, Bullitt Foundation, The New York Times, 29 April 2007

Sj nnar:

GLOBAL COOLNESS: CARBON-NEUTRAL IS HIP, BUT IS IT GREEN?The New York Times, 29 April 2007

By ANDREW C. REVKIN

http://www.nytimes.com/2007/04/29/weekinreview/29revkin.html?ex=1178510400&en=5281a26c79cf24bd&ei=5070&emc=eta1

a er ljst a mikil htta spillingu fylgir viskiptum me kolefniskvta og afltsbrf. Margir tla sr a hagnast, og margir kolsrugreifarmunu hagnast vel. Hugsanlega mun aeins litill hluti fjrmagnsins skila sr anga sem til var tlast. Dmi um strgra er hr.

v er ekki a leyna a bloggarinn er pnulti spenntur fyrir slensku verkefni sem kallast Kolviur. ar geta menn keypt sr afltsbrf ar sem hagnaurinn skilar sr til skgrktar. Sj hr. Mun bloggarinn kaupa sr syndaaflausn essum sji til a bta fyrir notkun landbnaartkisins sem hann ekur um ? Kanski og kanski ekki. Hann hefur sjlfur, me eigin hndum, planta einhverjum tugsundum af trjplntum, ar af fimmta sund essari ld. Samviskan tti v a vera nokku hrein Wink.

Vonandi verur verkefni Kolviur til a efla skgrkt slandi verulega.

Vefurinn http://www.kolvidur.is verur opnaur kl. 11:00 15. ma.

(S.U.V. myndinni= Sport Utility Vehicle, ea bara jeppi).


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

a er talsvert til essu. Umhverfisvernd margt sameiginlegt me tr. Enda er fyrsta skilyri fyrir v a vera sannfrur um hlnun af vldum manna a tra.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 30.4.2007 kl. 19:54

2 identicon

Hr er n skemmtileg frtt sem tengist essu. g mli me a i lesi athugasemdirnar. r eru mjg skemmtilegar.

http://www.timesonline.co.uk/tol/news/uk/article1720024.ece

Svo essi:

http://www.astro.ucla.edu/~kaisler/articles/event_horizon/heating.html

Einar (IP-tala skr) 30.4.2007 kl. 20:41

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Hrein snilld. Svona virkar kolefnismarkaurinn:

HOW RUSSIA IS MILKING EUROPE - TWICE

The New York Times, 24 April 2007

http://www.nytimes.com/2007/04/25/business/worldbusiness/25carbon.html?_r=1&hp=&oref=slogin&pagewanted=print

"MOSCOW, April 24 - Gazprom, the Russian energy giant, has made handsome profits selling natural gas to Europe.

Now the company is positioning itself to make even more money, this time from the effluents from all that gas it sells to Europe. Gazprom announced Tuesday that it is selling carbon dioxide emissions credits that companies in the European Union need in order to burn Gazprom's fuel.

The company is already testing the market for an innovative combination sale of fuel-and-emissions credits in countries that have undertaken to limit the release of gases that scientists say are warming the earth.

In 2005, the European Union, the major market for Gazprom, introduced a cap-and-trade scheme that allows polluters to buy credits that allow them to pollute and nonpolluters to sell pollution credits that they won't use. That system is now being closely watched as Congress considers a similar mechanism in the United States.

....

"Russia is the Saudi Arabia of carbon," said Philip A. Dewhurst, a spokesman for Gazprom Marketing & Trading, referring to carbon emissions credits. "There is a tremendous bank there. Gazprom is in this business for the long term."

gst H Bjarnason, 30.4.2007 kl. 21:38

4 identicon

essi grein er algjr snilld.

Svona rtt eins og frttin af Arnold nokkrum fylkisstjra Kalifornu sem tlar a vera umhverfisvnn me v a nota bdisel Hummerinn.

Ver svo a skjta inn essarisgu sem tskrir hva er a gerast "global warming" BNA

http://www.theregister.com/2007/04/27/global_warming_discovery/

Jhann F Kristjnsson (IP-tala skr) 30.4.2007 kl. 21:40

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Halldr.

Beini essara 37 prfessora hefur vaki furu margra. Ekki btir r skk a eir virast ekki hafa skoa forsendur vel. Dmi um a er essi ferill sem eir hafa veri ag agnast t og segja a s ekki rttur:

swindletemperaturered.jpg

ClimateAudit er etta krufi til mergjar og ljs kemur a essi ferill er einmitt fr NASA, rtt fyrir a sem spekingarnir 37segja greinarger sinni: "Measurements from meteorological stations that have been published by NASA and other agencies show that the there was an overall slight decline in global average temperature between about 1940 and 1976, but much less than that shown on the graph presented in the programme. ...this graph does not correspond to any figure for global average temperature that has been published by NASA"

Sj Risk Management Solutions Ltd and the 37 Professors, By Steve McIntyre hr http://www.climateaudit.org/?p=1519

Menn spyrja einnig, hvers vegna gera eir ekki einnig athugasemdir vi kvikmynd Al Gore. ar eru virkilega kjur.

gst H Bjarnason, 9.5.2007 kl. 10:58

7 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Halldr Haraldsson bendir grein N-Sjlensku dagblai um a krafist hafi veri lgbanns frslumyndina The great Global Warming Swindle.g renndi n yfir greinina og s hvergi a lgbanns hafi veri krafist. Hins vegar vissi g af essu fr upphafi v vsindamaurinn Eigil Friis-Christensen hafi bent villur strax egar myndin var frumsnd. greininni semhann vsar til kemur einnig fram a framleiandi myndarinnar segir: "It is an annoying mistake which all of us missed and is being fixed for all future transmissions of the film. It doesn't alter our argument." Reyndar kemur einnig fram greininni a essi mistkhfuekki veri leirtt egar myndin var gefin t DVD nlega.

a er n svo a framleiendur frslumynda sem eru a selja afurir snar markai,fara stundum frjlslega me stareyndir. skarsverlaunamynd Al Gores er ar sur en svo undantekning eins og bent hefur veri . g er ekki neinn srstakur stuningsmaur eirra lyktana sem fram koma T.G.G.W.S. en mr finnst hins vegar athyglisvert hvernig vinstrimenn og umhverfisverndarsinnar (svo merkilegt sem a n er a a skuli hanga saman) vera fir ef einhver dirfist a hafa efasemdir a hin hnattrna hlnun s af mannavldum. Getur veri a verndunarsinnar slandi sji a mlstaur eirra ogfylgi kunni a vera httu ef flk efast?

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 13:57

8 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Gunnar.

g s a Amazon stendur um DVD diskinn:

Availability: This title will be released on September 30, 2007. Pre-order now! Dispatched from and sold by Amazon.co.uk.

Hann virist ekki vera kominn t enn.

Sj http://www.amazon.co.uk/The-Great-Global-Warming-Swindle/dp/B000OOOKZS

Aftur mti minnir mig a diskurinn hafi tt a koma t 7.ma og a hafi stai vef Amazon fyrir nokkrum vikum. Kanski er veri a vinna vi uppfrslu nokkrum atrium sem betur mttu fara.

gw-inquisition1

"We are literally living in the Dark Ages where a priesthood runs around suppressing heretical views, excommunicating people like Copernicus and Gallileo for saying that the world is round and it revolves around the sun."

gst H Bjarnason, 9.5.2007 kl. 21:04

9 Smmynd: Finnur Hrafn Jnsson

essi tilhneiging sumra loftslagfringa til a endurskrifa hitafarssgu jarar er farin a minna sovska sagnfriritun ea sguna 1984 eftir Orwell.

Nna eru eir farnir a leita leia til a urrka t ea a.m.k. draga r klnunartmabilinu 1945-1975 sbr. gagnrnina „Swindle“ myndina. etta tmabil passar a sjlfsgu mjg illa vi kenningar sem tengja saman hlnun vi vaxandi CO2.

Einnig hafa eir gert trekaar tilraunir til a urrka t mialdahlskeii kringum 1200 sbr. hokkkylfu grafi fr Mann o.fl. etta var egar hlindin voru svo mikil a Vatnajkull var tvskiptur og ht Klofajkull. Hlindi essa tma passa illa vi fullyringar um a nverandi hlindi su n fordma sustu 1000 r.

Ggn um fylgni milli breytileika slvinda og hitastigs jarar lta eir eins og su ekki til.

Almennt virast eir vera tilbnir a jarma a ggnunum svo lengi sem au passa ekki vi fyrirfram gefnar niurstur eirra.

Til vibtar virast eir vinna me hitafarsggn me htti sem stenst enga vsindalega skoun. HadCRUT3 er nafn miki tilvitnuum gagngrunni yfir hitarun jarar san 1850. Sj http://hadobs.metoffice.com/. A honum standa m.a. breska Hadley rannsknamistin sem IPCC loftslagsnefnd Sameinuu janna byggir miki .

Sbr. essa umru hrna: http://www.climateaudit.org/?p=1479 hafa menn gert tarlegar tilraunir til a komast frumggnin sem essi gagnagrunnur byggir . a virist einfaldlega ekki standa til boa. Ggnin eru mist ekki sg til lengur (vegna skorts diskaplssi tlvum) ea vera trnaarml. eir geta ekki einu sinni tvega lista fyrir veurstvar sem eru nna notaar grunninn. vsa s bresk upplsingalg hafa eir ekki geta tvega essar upplsingar.

Hsklanemandi sem skilai inn ritger ar sem ekki kmi fram sannreynanlegur listi yfir heimildir og ggn sem hn byggi , fengi slka ritger umsvifalaust hausinn aftur. v miur virast rannsknir sumra loftslagsfringa ekki standast essar lgmarkskrfur.

Nefna a Dr Phil Jones sem er skrifaur fyrir HadCRUT3 grunninum er einn 37menningana sem voru a gagnrna „Swindle“ myndina.

Finnur Hrafn Jnsson, 9.5.2007 kl. 23:29

10 Smmynd: Leifur orsteinsson

M ekki benda Haldri Krisni Haraldssyni a hinn mikli

rannsknarrttur sanntrara loftlagsspekinga reyndi

tmabilinu fyrir 1970 a sannfra syndugu a sld

vri yfirvofandi og London Times birti samsettar myndir

af borgars Tames fljti. Snnunin tti a vera klnunin

sem hfst kringum 1940. N er a hitun andrmsloftsins

sem er snnun dmsdags.

Rannsknarrtturinn er altaf samur vi sig, sama hvort a er

pfinn ea ICPP vegum UN. snst etta allt um a hafa

vldin yfir almganum. En hvernig vri a taka mark sgunni,

a hafa hyggnir spekingar alltaf gert, samkvmt hinum fleygu

orum. Hverju reiddust Goin er hraun a brann sem stndum

vr n .

Leifur orsteinsson, 10.5.2007 kl. 08:49

11 Smmynd: gst H Bjarnason

a er deginum ljsara a essi ntma rannsknarrttur er farinn a hamla elilegri framrun loftslagsvsindum. Hann er einnig farinn a hafa mjg slm hrif efnahag ja. Hann er farinn a valda spillingu viskiptum me kolefniskvta. Hann er farinn a rugla almenning og stjrnmlamenn gjrsamlega rminu.

v miur virist sem almenningur s yfirleitt ekki farinn a tta sig essu, og fir stjrnmlamenn. etta er vonandi a breytast.

Finnur, takk fyrir gtt innlegg. a m lka minnast a menn hafa keppst vi a urrka t Litlu sldina. Svo kalla menn etta"vsindi".

Menn f ekki rannsknarstyrki ef eir eru efasemdarmenn eins og Kpernikus og Galile.Hafi menn ekki smu skoun og IPCC og Al Goreeru eir hreinlega ofsttir. Sumir gefast upp eins og mannauminginn myndinni hr fyrir nean. Feinir eru sannir vsindamenn og ora a hafa skoun og opinbera hana. Sem betur fer.

gst H Bjarnason, 10.5.2007 kl. 09:22

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Veldur IPCC vsindunum skaa? Grein Der Spiegel.

Hr er vitrn grein, aldrei essu vant. Greinin er Der Spiegel og nefnist Veldur IPCC vsindunum skaa?, ea ensku Is the IPCC Doing Harm to Science?

Greinin er hr enskri ingu:

http://www.spiegel.de/international/world/0,1518,480766,00.html

SPIEGEL ONLINE

gst H Bjarnason, 10.5.2007 kl. 10:43

13 Smmynd: gst H Bjarnason

nnur g grein Der Spiegel. 7. ma 2007.

S.l. mnudag var g grein Der Spiegel sem nefnist Not the End of the World as We Know It
Sj http://www.spiegel.de/international/germany/0,1518,481684,00.html Greinin er fjrum sum.

Greinin byrjar svona:

"How bad is climate change really? Are catastrophic floods and terrible droughts headed our way? Despite widespread fears of a greenhouse hell, the latest computer simulations are delivering far less dramatic predictions about tomorrow's climate.

Svante Arrhenius, the father of the greenhouse effect, would be called a heretic today. Far from issuing the sort of dire predictions about climate change which are common nowadays, the Swedish physicist dared to predict a paradise on earth for humans when he announced, in April 1896, that temperatures were rising -- and that it would be a blessing for all.........."

gst H Bjarnason, 10.5.2007 kl. 15:34

14 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

ekkert a blogga meira essum b? Grurhsahrifin a alveg um heminn!

Sigurur r Gujnsson, 25.5.2007 kl. 21:34

15 Smmynd: gst H Bjarnason

etta er n meiri kuldatin. Hvar eru essi blessu grurhsahrif? a um heiminn???

Sju essi skp. a er var en hr ar sem skortur er grurhsahrifum essa dagana:

" Record cold temperature: South Africa

South Africa has seen the coldest temperatures on Monday: 3.2 Celsius degrees in Jamestown. At least 21 people died.

Southern California has experienced near-record low temperatures yesterday, too. The seawater temperatures on the Central Coast are currently almost 1 Celsius degree below the normal. Parts of China, parts of Canada, places in Australia, Oregon, Wyoming, and Colorado are under snow."

Svo er engu lkara en ekkert hafi hlna san 1998. Sj http://www.junkscience.com/MSU_Temps/MSUvsRSS.html

Hvert hafa grurhsahrifin veri a a?

g hefi n ekkert mti aeins meiri lofthita...

gst H Bjarnason, 25.5.2007 kl. 21:58

16 Smmynd: gst H Bjarnason

GLOBAL WARMING JIHAD eftir Richard Charles

[Birt Literary Review, Febrar 2007]

Birt hr n leyfis

-

It's all been analysed and proved and broadcast on TV.

The planet's into meltdown and it's mostly down to me.

They've run computer models and the truth is crystal clear:

Unless I mend my ways the human race could disappear.

-

It's raining even harder where it always rained before,

And somewhere in the desert it's not raining any more.

There's floods and droughts and hurricanes, heatwaves and lightning strikes,

Which goes to show that we all should be riding bikes.

-

I sometimes leave the lights on when they're really not in use.

I always shave electric though there just is no excuse.

Last night I turned the heating up, I'm quite ashamed of that.

I know I should be wearing woolly mittens and a hat.

-

I didn't mean to do it, didn't know that I was bad,

And when I think how much I use the car it makes me sad,

But for each Tornado mission flown to pacify Iraq,

I could drive a Kia Rio to the bloody moon and back.

-

The journalists agree with politicians and the Church,

The scientists insist upon the need for more research,

And you will be ignored if to dissent you have the guts,

For mice will always vote for cheese and monkeys vote for nuts.

-

Two fleas upon a fox's back were locked in fierce debate

On how to save the fox's life before it was too late:

`We'll try to drink less blood and keep our teeth clean if we can'

The fox stood in the road and got run over by a van.

gst H Bjarnason, 25.5.2007 kl. 22:50

17 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Grurhshrifn eru algjrti!

Sigurur r Gujnsson, 28.5.2007 kl. 01:54

18 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Siggi

(N veit g ekki hvort Gsti megi varpa ig semSigga).

Hva sem ru lur, m sj viljan verki hr: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1295

svo g s litinn forfallinn og alandi efasemdarmau (global warming skeptic), eru vntanlega ekki margir slkir sem sna viljann verki. Kanski er g bara skrtinn eins og , ea bara bilaur. Srvitringar lengi lifi, gti Siggi! Aalatrii er a varveita barnshjarta og skynsemina sem ar br.

gst H Bjarnason, 28.5.2007 kl. 15:03

19 Smmynd: Vilborg Valgarsdttir

Sll gst,

g veit ekkert um neitt og efast um allt. hlt g a falla inn flokkinn "global warming skeptic", er a ekki?

Vilborg Valgarsdttir, 28.5.2007 kl. 22:40

20 Smmynd: gst H Bjarnason

Sl Vilborg.

Velkominn flokkinn . g s a ert komin aftur r hljunni suurhfum.

gst H Bjarnason, 29.5.2007 kl. 13:37

21 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Sll Gsti. g hef hinga til ekki dirfst a leggja or belg. N er komi svo virulegt or sem ltur mann virka svona eins og maur hafi eitthva milli eyrnanna. g er svo sannalega Global Warming SkepticEr kannski a skemmtilega slenska or, glpur, komi af essu?

Rna Gufinnsdttir, 30.5.2007 kl. 09:12

22 Smmynd: gst H Bjarnason

Sl Rna

g held a s bara fnt a tilheyra essum hpi manna. Yfirleitt eru essir Global Warming Skeptic dlti sr bti og taka ekki allt tranlegt n ess a kryfja a til mergjar. Yfirleitt er etta hgltisflk sem nennir ekki a vera me vesen, kanski srstaklega ar sem a verur oft fyrir akasti eins og mrg dmi eru um.

g rakst etta gr (smella fyrirsgn):

Climate Momentum Shifting:Prominent Scientists Reverse Belief in Man-made Global Warming - Now Skeptics

Growing Number of Scientists Convert to Skeptics After ReviewingNew Research

"...it is an opportune time to examine the recent and quite remarkable momentum shift taking place in climate science. Many former believers in catastrophic man-made global warming have recently reversed themselves and are now climate skeptics. The names included below are just a sampling of the prominent scientists who have spoken out recently to oppose former Vice President Al Gore, the United Nations, and the media driven “consensus” on man-made global warming. The list below is just the tip of the iceberg...."

gst H Bjarnason, 30.5.2007 kl. 10:49

23 identicon

Sll gst

talar um gti ess a efast. kallir ig 'Global Warming Skeptic' ertu ekki efahyggjumaur, mia vi mlflutning inn pistlum og kommentum.

efast ekki um efann.

ert ekki hlutlaus. tnir til allt sem getur sem styur mlsta eirra sem telja a meginhluti hlnunnar s orsk einhvers annars en CO2 og finna allt til forttu kenningunni um global warming.

slengir fram vangaveltum hrna sem myndir ekki gera ef vrir hlutlaus og leit a sannleikanum.

"Hvert hafa grurhsahrifin veri a a?"

etta er ekki mlflutningur manns sem er hlutlaus.

"Sju essi skp. a er var en hr ar sem skortur er grurhsahrifum essa dagana:"

"Record cold temperature: South Africa

South Africa has seen the coldest temperatures on Monday: 3.2 Celsius degrees in Jamestown. At least 21 people died."

veist a vel sjlfur (a g held) a kenningin um global warming segir ekki a hlnun eigi sr sta alls staar. Sums staar getur klna vegna breytinga vind- og hafstraumum. Lkkun hita einum sta er v engan veginn vert kenninguna um global warming.

g er ekki sannfrur um global warming sjlfur. En mr leiist egar menn taka afstu um jafn vissan hlut eins og global warming. g er ekki a segja a hafir teki afstu, en hlutleysi itt er mr huli.

g vildi a g hefi meiri tma til a lesa vsindagreinar. g kalla samt eftir hlutlausri umru sunni inni.

rni Richard (IP-tala skr) 2.6.2007 kl. 22:20

24 Smmynd: gst H Bjarnason


Sll rni Richard.

Takk fyrir athugasemdina.

g held srt a misskilja mig eitthva og tla g a reyna a svara r. Athugasemd n er svo lng a svari hltur hjkvmilega a vera langt 


1) “ talar um gti ess a efast. kallir ig 'Global Warming Skeptic'
ertu ekki efahyggjumaur, mia vi mlflutning inn pistlum og
kommentum”.

Ertu a vitna til svars mn til tveggja gtra bloggvina minna, Vilborgar og Rnu? Ef lest innlegg eirra, sr vntanlega hve alvaran er mikil, bi hj eim og mr. Ea hlfkrings svar mitt til Sigurar rs egar hann skrifari hlfkringi “Grurhsahrigin eru algjrt i !”.


2) “ ert ekki hlutlaus. tnir til allt sem getur sem styur mlsta
eirra sem telja a meginhluti hlnunnar s orsk einhvers annars en CO2 og
finna allt til forttu kenningunni um global warming.
slengir fram vangaveltum hrna sem myndir ekki gera ef vrir
hlutlaus og leit a sannleikanum. "Hvert hafa grurhsahrifin veri a a?" / "Sju essi skp. a er var en hr ar sem skortur er
grurhsahrifum essa dagana:" / "Record cold temperature: South Africa. South Africa has seen the coldest temperatures on Monday: 3.2 Celsius degrees in Jamestown. At least 21 people died." “

Hr er veri a svara innleggi sem hinn landsekkti veurbloggari og hmoristi Sigurur r Gujnsson setur fram hlfkringi: “ ekkert a blogga meira essum b? Grurhsahrifin a alveg um heiminn!“ Svar mitt til Sigga er einnig hlfkringi og fjallar um a hvernig grurhsahrifin „a um um heimin“ essa dagana, eins og Sigurur r orai a. Stst ekki mti a benda frtt dagsins um metkulda Suur Afrku. 


3) “ veist a vel sjlfur (a g held) a kenningin um global warming segir
ekki a hlnun eigi sr sta alls staar. Sums staar getur klna vegna
breytinga vind- og hafstraumum. Lkkun hita einum sta er v engan
veginn vert kenninguna um global warming”


etta er auvita hrrtt. Loftslagsbreytingar eru mjg flki fyrirbri og miklu flknara en flestir gera sr grein fyrir. a er auvita langtma-mealhiti lofthjps jarar sem er mlikvari loftslagsbreytingar. annig hefur a alltaf veri og er enn. Loftslagsbreytingar hafa veri jrinni fr rfi alda, og oft miklu meiri en sustu ratugi. a er svo a ekki mega koma heit sumur meginlandi Evrpu svo grurhsahrifum s kennt um. tlar allt a vera vitlaust fjlmilum. sama tma eru oft venju kaldir vetur suurhveli jarar og flk deyr r kulda. Um a er ekkert fjalla. Kanski var g me a huga egar g skaut essu um Afrku Sigur r.


4) “g er ekki sannfrur um global warming sjlfur. En mr leiist egar menn
taka afstu um jafn vissan hlut eins og global warming. g er ekki a
segja a hafir teki afstu, en hlutleysi itt er mr huli”.

a er stundum erfitt a vera alveg hlutlaus. g hef reynt a vera frekar hlutlaus sjlfu blogginu, svo meira s skrifa hlfkringi athugasemdardlkunum, enda ar ogt veri a svara fyrirspurnum sem settar eru fram hlfkringi. Menn mega ekki vera alveg hmorlausir. Pistlar og spjall bloggsum er ekki frigreinar. ar lta menn oft gamminn geysa.

Auk bloggsunnar Ginnungagap, vildi g mega vsa r arar sur um loftslagsbreytingar eftir mig: Er jrin a hitna?-Ekki er allt sem snist (1998), ldur aldanna. Sjaldan er ein bran stk - einnig veurfari? (2003), og grein Mogganum Grurhsahrif ea elilegar sveiflur virkni slar? (Grein Lesbk Mbl. 20. jn 1998) eim pistlum er vonandi reynt a gta meira hlutleysis en athugasemdunum hr fyrir ofan sem ert a gera athugasemdir vi . essum pistlum hefur sjnum veri beint a rum hrifum loftslagsbreytingar en losun manna CO2, og srstaklega nbli okkar vi himingeiminn og hina breytilegu stjrnu sem vi kllum sl. egar veri er a skoa einn tt af mrgum er erfitt a vera fullkomlega hlutlaus, srstaklega egar ekking manna loftslagsbreytingum er ekki meiri en raun ber vitni.

Enn og aftur rni Richard, akka r fyrir athugasemdina og fyrirgefu langlokuna.

gst H Bjarnason, 3.6.2007 kl. 10:40

25 identicon

Sll gst

Takk fyrir svari.

a var ekkert tlun mn a reyna a vera "leiinlegur", svo g er ngur me a tkst innleggi mnu vel.

g mun kynna mr rkilega loftlagsml brlega og ver v vntanlega tur gestur sunni inni seinna meir. a er ngjulegt a skulir leggja svo mikla vinnu a kynna r frin a baki essu. a met g mikils.

Bestu kvejur,

rni Richard

ps. g hlt reyndar a a vri bi a afsanna a sveiflur slar valdi hlnuninni sem hefur tt sr sta sustu ratugina. g veit a hefur lesi essa grein:

http://www.nature.com/nature/journal/v443/n7108/abs/nature05072.html

rni Richard (IP-tala skr) 3.6.2007 kl. 11:39

26 Smmynd: Leifur orsteinsson

rni Richard ertu virkilega a segja, a einhver hafi sanna a a sveiflur

virkni slar ea astur rminu sem er milli slar og jarar hafi ekki

hrif hitastig jarar. Hva hefur orsaka jkul og hlskei jarsgunni.

Leifur orsteinsson, 3.6.2007 kl. 12:52

27 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll aftur rni.

rstutt svar kaffipsunni milli ess sem g er a setja niur trjplntur...

a er rtt, eins og fram kemur Nature greininni (Variations in solar luminosity and their effect on the Earth's climate), a bein tgeislun fr slinni (luminosity) ngir ekki til a skra ngilega hitabreytingarnar. Augu manna beinast um essar mundi a tvennu; breytilegum slvindi sem mtar geimgeisla og ar me skjafar (Svensmark effect), og agnastreymi fr slu sem lendir jrinni, ea llu heldur lofthjpnum. a er v alls ekki bi a afskrifa slina nema a hluta. Sj t.d. blogg mitt um Hnerik Svensmark. Menn eru sfellt a lra, og a gerir lfi skemmtilegt.

gst H Bjarnason, 3.6.2007 kl. 12:52

28 identicon

Sll Leifur

Nei, a sagi g ekki. a er bi a sna fram a a "solar luminosity" hafi ekki valdi "trendinu" sem hefur tt sr sta sustu 30-40 rum. a er allt nnur fullyring.

J, rtt gst

bentir mr Svensmark skrsluna. a er mjg hugaver kenning. g arf a kynna mr kenningu og reyna a finna gagnrni og lesa gagnrni hana.

rni Richard (IP-tala skr) 3.6.2007 kl. 13:26

29 identicon

Mig langar a bta essu vi:

Me gervihnattamlingum geislum slar var ekki hgt a sj trend hitageislum slarinnar sem tskri hitaaukningu loftlags. ar me er svokllu "slblettakenning" fallin.

rni Richard (IP-tala skr) 3.6.2007 kl. 13:34

30 Smmynd: Leifur orsteinsson

N er ng komi, g held a rni Richard veri a sanna

a a sem birtist Science 1991 um fylgni hitastigs og

slbletta s uppspuni fr rtum og a hfundar eir

Eigil Friis Christensen og Knut Lassen hafi sklda upp

tkomuna r athugunum fr 1860 til 1982 lengd sl-

bletta tmabila og mealhita jarar.

En a er n einusinni svo a hr ur fyrr var a eina

rtta a vera sann kristin, n heitir a a vera vistvnn

hva sem a n stendur fyrir. Enda er a nasta a

vldin munu snast um hver m koltvsrast og hva

hgt veri a na slu kvta.

Solar luminosity er ekki nema rlti brot af eirri orku

sem slin sendir fr sr (luminosity er skilgreint sem

elmagn.geislar sviinu 400 til 700 millim) svo a er

dlti ankanarlegt a tala um birtu essu sambandi.

Leifur orsteinsson, 3.6.2007 kl. 14:13

31 identicon

Sll Leifur

g veit ekki hversu vel ert a r tmaraagreiningunni. Tvr tmarair geta haft fylgni a nnur hafi leitni en hin ekki. Og a er einmitt tilviki.

11 ra slblettnasveifla getur ekki skrt leitni sem stendur yfir 30 r.

"Direct measurements of solar output since 1978 show a steady rise and fall over the 11-year sunspot cycle, but no upwards or downward trend ."

rni Richard (IP-tala skr) 3.6.2007 kl. 14:27

32 identicon

Luminosity mun vst vera skilgreint sem "Sun’s total energy output" skrslu urnefnds rannsknar.

http://www.nature.com/nature/journal/v443/n7108/abs/nature05072.html

rni Richard (IP-tala skr) 3.6.2007 kl. 14:31

33 Smmynd: gst H Bjarnason

Slir

Svona etta a vera, ra mlin og kryfja til mergjar, en ekki vera feiminn vi a skipta um skoun egar maur verur einhvers vsari.

Nest bloggsunni Mun slin kla okkur svo um munar innan frra ra?eru nokkrar tengingar efni um svipa ml, en ar er fyrst og fremst veri a reyna a sj fyrir hva getur gerst nstu ratugum ef samspil slar og hitafars er verulegt, og ef virkni slar fer hrattminnkandi eins og margir sp um essar mundir.

Ef reyndin verur s a virkni slar fari hratt minnkandi nstu u..b. tveim ratugum, verur auvelt a sj hve mikil essi "sun-climate" hrif eru.

gst H Bjarnason, 4.6.2007 kl. 09:04

34 Smmynd: gst H Bjarnason

Hr eru krkjurnar sem g var a vsa til.

Mosnews:
Russian Scientists Forecast Global Cooling in 6-9 Years

NASA: Long Range Solar Forecast
Solar Cycle 25 peaking around 2022 could be one of the weakest in centuries.

SPACE WEATHER, VOL. 4, S09005, doi:10.1029/2005SW000207, 2006
Clilverd
Predicting Solar Cycle 24 and beyond (ll greinin hr)

MAX PLANK SOCIETY
The Sun is More Active Now than Over the Last 8000 Years

BBC News: Sunspots reaching 1,000-year high

Dr. Theodor Landscheidt
New Little Ice Age Instead of Global Warming?

Dr. Willie Soon (Solar and Stellar Physics Division of the Harvard-Smithsonian Center for Astrophysics):
Year Without a Summer (Dalton minimum)

Archibald
Solar Cycles 24 and 25 and Predicted Climate Response

JOURNAL OF GEOPHYSICAL RESEARCH, VOL. 110, A12103, doi:10.1029/2005JA011203, 2005
Svalgaard
The IDV index: Its derivation and use in inferring long-term variations of the interplanetary magnetic field strength

GEOPHYSICAL RESEARCH LETTERS, VOL. 33, L08103, doi:10.1029/2006GL025921, 2006
Usoskin, Solanki, Korte
Solar activity reconstructed over the last 7000 years: The influence of
geomagnetic field changes

Charvtov (gmul grein)
A possible long-term solar impact on air temperature in relation to solar motion (ll greinin hr)

Newsweek
The Cooling World Mun sagan endurtaka sig? :-)

gst H Bjarnason, 4.6.2007 kl. 09:06

35 Smmynd: gst H Bjarnason

Myndin hr fyrir nean snir samspil lengdar slsveiflunnar og hitastigs vi Armagh stjrnuathugunarstina Englandi. a verur varla anna sagt en a fylgnin er tluver. essari mynd er bi a teikna inn lengd slsveiflu 23, sem er a ljka um essar mundir, og lengd slsveiflu 22. etta er bara fikt einhvers sem var a reyna a sp fyrir um hvers megi vnta.

Myndin er r grein eftir Butler og Johnson fr 1996. Vefsa Armagh ( http://star.arm.ac.uk/)er einstaklega frleg. g leitai a greinum um "sun-climate" ar og fann fjlda tilvsana. Sj hr.

gst H Bjarnason, 4.6.2007 kl. 09:40

36 Smmynd: gst H Bjarnason

essi mynd er einnig fr Armagh Observatory N-rlandi, og er hn fengin a lni r breska tmaritinu "Astronomy Now". Hr m enn sj samspil virkni slar (gult) og lofthita jarar (bltt og grnt) mldan vi stjrnuathugunarstina. egar tmi milli slbletta-hmarka er stuttur er virkni slar mikil, og verur greinileg hkkun hitastigs lofthjpi jarar.

Myndin er vefsunni hrif slar veurfarfr 10.9.1998

Myndin er unnin r smu ggnum og fyrri myndin, en hr m sj yfir hvaa tmabil athugunin nr.

Armagh

gst H Bjarnason, 4.6.2007 kl. 09:47

37 Smmynd: gst H Bjarnason

Enn ein mynd fr vefsunni hrif slar veurfar

ar stendur eftirfarandi:

"myndin snir breytingar yfirborshita jarar (gri ferillinn) og breytingar segulvirkni slar (svarti ferillinn) fr rinu 1750. Eins og sj m falla ferlarnir nnast saman.essi mynd vakti huga minn a frast betur um hrif slarinnar veurfar, og var annig beint kveikjan a essari vefsu.

Ferillinn hefst ar sem litlu sldinni er rtt a ljka og lofthitinn fer hkkandi. Vi tkum eftir grarmikilli hkkun hitastigs ri 1820, hkkun sem er mun meiri en vi hfum kynnst essari ld. etta var skammgur vermir sem aeins st fein r.

Veur fer aftur klnandi og a er ekki fyrr en 1920 sem hitinn byrjar a hkka aftur hratt til rsins 1940, en fer a klna enn njan leik, uns a tekur a hlna einu sinni enn um 1980!

etta eru skaplegir dyntir veurfarinu. Sumir hafa haldi v fram a n fyrst s litlu sldinni a ljka. a er eftirtektarvert a mean llu essu gengur breytist virkni slar nnast takt vi hitastigsbreytingarnar".

Changes in average...

gst H Bjarnason, 4.6.2007 kl. 09:53

38 Smmynd: gst H Bjarnason

Krkjan a sunni rhif slar veurfar hefur eitthva brenglast. Rtt er hn http://www.rt.is/ahb/sol/sol-sollblettir.htm

etta er undirsa vefsunnar Er jrin a hitna? - Ekki er allt sem snist sem byrjar hr: http://www.rt.is/ahb/sol/ a arf a hafa huga a vefsunni hefur lti sem ekkert veri haldi vi nstum ratug. Kaflar vefsunnar eru alls 9.

gst H Bjarnason, 4.6.2007 kl. 10:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband