Bjarni Benediktsson: Rttltisml aldrara

Grein Morgunblainu:

Rttltisml aldrara

Eftir Bjarna Benediktsson

BB-mynd1"“Frelsi einstaklingins til a ra snum mlum sjlfur, afla sr tekna og verja eim a vild ekki a ljka egar lfeyrisaldri er n.”

Um daginn hitti g mann sem er kominn yfir sjtugt. Hann sagi mr a hann vri httur a vinna – aftur. Hann hafi htt egar hann komst aldur en sustu r hefur ori heldur rengra bi hj honum og konu hans og ess vegna tk hann v feginshendi egar honum baust vinna hj sama vinnuveitanda og ur. Vinnan var ekki mikil og launin annig s ekki heldur, en hann hugsai sem svo a a munai um allt og svo var lka ngjulegt a fara reglulega t r hsi, starfi var skemmtilegt og vinnuflagarnir lka.

Hver var vinningurinn?

Ekki lei lngu ar til hann ttai sig v a rtt fyrir a launin nmu 80.000 krnum mnui, jukust rstfunartekjurnar ekki um nema rmar 4.000 krnur viku. A hans sgn skilai vinnan vegna skeringa innan vi 20.000 krnum betri stu lok mnaar. rtt fyrir a essi maur hefi ngju af starfinu og fengi meira en ella vasann, sagi hann upp. Hann sagi a a hefi veri hpi a a svarai kostnai fyrir hann a skja vinnu enda fylgja v alltaf einhver tgjld, ekki sst egar aka arf talsvera vegalengd, eins og essu tilviki, me bensnveri eins og a er.

arna er maur, gur snu fagi, sem getur lagt til vermta ekkingu og ntur ess a vera virkur vinnumarkai. En – honum srnai viringarleysi sem flst v a skera tekjur hans me essum htti og hvatinn til ess a vinna gufai upp.

stan er s a ri 2009 voru tekjumguleikar aldrara skertir me v a afnema rtt flks yfir sjtugu til a vinna fyrir launum sem essum n ess a a hefi hrif btur.

S flk eirri stu a geta og vilja vinna a a hafa mguleika v n ess a skeringar bta leii til ess a allur hvati s af v tekinn. Hr gti einhver sagt a btur vru einungis fyrir sem urfa eim a halda og engar hafa tekjurnar. a er rtt svo langt sem a nr en a er fleira sem hangir sptunni. Ef of langt er gengi skeringum upplifir flk hvorki tilgang n sanngirni eim stuningi sem stjrnvld veita. Vi verum a gera krfu um a lg og reglur styji vi sjlfshjlp, tryggi umbun fyrir a leggja sig fram og festi ekki aldraa ftktargildrum.

ungar byrar aldraa

En etta er ekki a eina sem hefur rrt kjr eldri borgara essu kjrtmabili.

Tekjutengingar vegna maka- og fjrmagnstekna hafa veri strauknar. Grunnlfeyrir hefur veri skertur og str hpur sem ur fkk slkan lfeyri gerir a ekki dag. Btur hafa ekki haldi vi verlag.

egar metnar eru breytingar fjrlgum innan landi kjrtmabils kemur ljs a aldrair standa undir um 10% varanlegs niurskurar rkisrekstrinum. Samtals m tla a rkisstjrnin hafi dregi r greislum til mlaflokksins um a.m.k. 13 milljara. En aldrair hafa a sjlfsgu ekki, frekar en arir jflagshpar, sloppi vi skattastefnuna og annig er stt a eim r tveimur ttum.

Fjldi eldri borgara, sem hafa ori fyrir barinu svonefndum aulegarskatti, hefur litlar ea engar tekjur til a standa undir slkum greislum. Um 300 manns me tekjur undir 80.000 krnum mnui reiddu fram 430 milljnir ennan skatt ri 2011. ennan skatt arf a afnema hi fyrsta.

Sjlfstisflokkurinn tlar einnig a afturkalla kjaraskeringu, sem eldri borgarar og ryrkjar uru fyrir 1. jl 2009. Skeringum vegna greislna ellilfeyri, krnu fyrir krnu, verur htt og hann leirttur til samrmis vi r hkkanir sem ori hafa lgstu launum san rsbyrjun 2009.

Rttltisml

Sjlfstisflokkurinn mun bta stu aldrara. Draga aftur r tekjutengingum og hjlpa flki til sjlfshjlpar me v a leyfa llum yfir 70 ra aldri a afla sr tekna n skeringa. Hkka a nju lfeyrisgreislur, tryggja a aldrair dvalarheimilum haldi fjrhagslegu sjlfsti og eya eirri mismunun sem birst hefur agerum stjrnvalda undanfarin r.

Frelsi einstaklingins til a ra snum mlum sjlfur, afla sr tekna og verja eim a vild ekki a ljka egar lfeyrisaldri er n. Aldrair eiga a njta efri ranna me reisn. eir eiga a hafa raunverulegt val um hvernig eir haga lfi snu, hvort sem a felst a ba dvalarheimili ea eigin hsni, stunda vinnu ea ekki.

a er rttltisml a veita ldruum raunverulegt frelsi til a njta vaxta vistarfs sns. gu ess rttltismls tlar Sjlfstisflokkurinn a vinna".

Morgunblai 9. aprl 2013
Eftir Bjarna Benediktsson
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1461472

--- --- ---

Vi hljtum ll a taka undir skrifBjarna Benediktssona. Vi bum enn eftir efndunum, en n er ltilltmi til stefnu. Tminn lur hratt, ogenginn vill tra v a Bjarni standi ekki vi or sn... Lklega hefur Bjarni bara gleymt essu, og er Morgunblasgreinin birt hr til a minna etta lofor. Auvita mun hann kippa essu liinn hi snarasta.

...En, skyldi Bjarni gleyma essu fram yfir kosningar, er voinn vs fyrir Bjarna og flokk hans. N er a hrkkva ea stkkva...

Bjarni: Eldri borgarar og ryrkjar hafa kosningartt og munar miki um atkvi eirra. a miki, a flokkur inn gti fengi fleiri atkvi kosningunum en s flokkur sem n hefur meira fylgi skoanaknnunum.-a er a segja ef klrar mli strax allra nstu vikum.
Sem sagt, nstu rkisstjorn ea ekki... itt er valiwink


Sasta frsla | Nsta frsla

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 14
  • Sl. slarhring: 17
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762117

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband