Murray Gell-Mann. Maurinn me heilana fimm !

Murray Gell-MannMurray Gell-Mann er ein helsta nlifandigosgnin heimi elisfrinnar. Honum hefur veri lst sem "manninum me heilana fimm", sem er ekki a undra: Hann hf nm vi hinn ekkta Yale hskla 15 ra gamall, og lauk doktorsprfi fr MIT 21 rs. Hann talar reiprennandi 13 tunguml, og er srfringur hinum lklegustu svium svo sem nttrusgu, sgulegum mlvsindum, fornleifafri, fuglaskoun, djpslarfi, fyrir utan frin um flkin algunarkerfi. elisfrinni, hans aal srsvii,hefur hann veri mikill frumkvull. Prfessorinn hefur a sjlfsgu hloti Nbelsverlaunin auk fjlda annarra viurkenninga. Svona strmenni hltur a hafa fr msu hugaveru a segja.

vefnum er fyrirlestur sem hann flutti mars sastlinum. Strmerkilegur fyrirlestur og mjg hugaverur.

fyrirlestrinum kemur hann va vi, en megininntaki er frj hugsun, innsi og hugljmun. Margir kannast vi hvernig a er a hrkkva skyndilega upp me lausn flknu verkefni, .e. f eins konar hugljmun. Oft eru menn ekkert a hugsa um vandamli, eru kanski ti a ganga ga verinu, dytta a hsinu, bursta tennur ea hvaeina. Sumir hrkkva upp um mija ntt me lausnina nnast tilbna. Engu er lkara en mannshugurinn starfi a lausn vandans n ess a vi hfum hugmynd um og skili verkinu tilbnu egar lausnin er fundin.

etta er mjg lauslegur inngangur a fyrirlestrinum og segir ekki miki um innihaldi v va er komi vi. Stundum bregur hann fyrir sig hugtkum r elisfrinni sem vi skiljum kanski ekki vel, en a gerir ekkert til. Maur hltur a fyllast lotningu egar maur skynjar hvernig mannshugurinn starfar ogundrast hve afburagreindir menn geta veri.

Fyrirlesturinn nefnist On Getting Creative Ideas og er hr Google-Video.

Sjlfur fyrirlesturinn er tpar 40 mntur, en san taka vi fyrirspurnir utan r sal. Alls lklega um 70 mntur. Kanski ekki alltaf lttmeti, en ekki erfitt a n inntakinu.a er allavega forvitnilegt a hlusta aeins enna snilling sem kallaur hefur veri The Man With Five Brains. Luboš Motl elisfringur fjallar um fyrirlesturinn hrog lsir honum li fyrir li.

Wikipedia um Murray Gell-MannMikill frleikur um lf og starf.

Is this the cleverest man in the world?Skemmtileg frsgn.

Kannast einhver vi a a hafa fengi svona fyrirvaralausa hugljmun eins og prfessorinn lsir?

Kynningin Google-Video:

Murray Gell-Mann: On Getting Creative Ideas

ABSTRACT:

Murray Gell-Mann is one of the largest living legends in physics. He's also been described ... as The Man With Five Brains, and it's no puzzle why: He was admitted to Yale at 15, got his PhD from MIT at 21 , and is an international advisor on the environment. He speaks 13 languages fluently (at last count), and has expertise in such far-ranging fields as natural history, historical linguistics, archaeology, bird-watching, depth psychology, and the theory of complex adaptive systems.

Oh yeah... he also coined the term "quark," after developing key aspects of the modern theory of quantum physics... for which he earned an unshared Nobel prize in physics in 1969. His ideas revolutionized the world's thinking on elementary particles. In this talk, he gives his thoughts "on getting creative ideas."


Murray Gell-Mann is a Distinguished Fellow of the Santa Fe Institute, and author of the popular science book "The Quark and the Jaguar, Adventures in the Simple and the Complex."

Besides being a Nobel laureate, Professor Gell-Mann has received the Ernest O. Lawrence Memorial Award of the Atomic Energy Commission, the Franklin Medal of the Franklin Institute, the Research Corporation Award, and the John J. Carty medal of the National Academy of Sciences. In 1988 he was listed on the United Nations Environmental Program Roll of Honor for Environmental Achievement (the Global 500). He also shared the 1989 Erice "Science For Peace" Prize. In 1994 he received an honorary Doctorate of Natural Resources from the University of Florida


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marta B Helgadttir

vlk gosgn essi maur. Stundum hvarflar a manni a mannkynsins vegna yrfti sumt flk a eiga lengra lf en vi hin. a getur lti svo margt gott af snilli sinni leiafyrir hina sem eru bara skp venjulegt flk.

Marta B Helgadttir, 9.8.2007 kl. 21:55

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Marta. g komst ekki hj v a hugsa um hve heimurinn gti veri miklu betri ef allir notuu heilann vitrnan htt, sta ess a drepa, limlesta,skemma, og allt hitt sem maur les daglega um blunum.

etta er gur og umhugsunarverur punktur hj r um mannkyni og sem geta breytt heiminum til gs, en endist ekki aldur til. Svona flk mtti gjarnan f a njta sn lengi og vel.

gst H Bjarnason, 9.8.2007 kl. 22:07

3 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Gaman a essari samantekt hj r gst. vsindalegu starfi er frj hugsun, innsi og srstaklega hugljmun mjg mikilvgt atrii. ekki nokkra uppfinningamenn og flk sem hefur gaman a v a skapa og ba til eitthva ntt. Maur sr svona glampa augunum eim egar eir ra hugarefni sn af mikilli stru. etta flk er oft haldi miklum kafa og v miur oft misskili af mrgum. v er a oft essum tmapunkti sem skapast togstreita milli eirra sem eru mti og eirra sem eru me hugmyndinni um a hvort hn nr svo a lifa af.

g hef stai sjlfan mig a v a vera binn a velta einhverju vandamli fyrir mr og svo er a lagt til hliar kvein tma. En a er eins og a heilinn s a vinna stugt vandamlinu undirmevitundinni og einn daginn verur hugljmun og frist bros yfir andliti og lausnin er komin.

En anna varandi uppfinningar og nskpun, verur sama hugmyndin oft til mrgum stum heiminum samtmis og oft meira spurning um hver verur fyrstur. stan er s a a hafa skapast astur umhverfinu sem gera essu flki kleift a ra sna hugmynd fram.

Kjartan Ptur Sigursson, 10.8.2007 kl. 09:32

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr snistvera mynd af Beethoven arna bakgrunni.

Sigurur r Gujnsson, 11.8.2007 kl. 02:28

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Kjartan

Takk fyrir hugavert innlegg varandi uppfinningamenn og kafa eirra sem getur haft neikv hrif framhald verksins. etta er hrrtt hj r og ykist g hafa ori var vi svona laga hj sumumfrumkvlum.

g er nokku viss um a mjg margir hafa ori fyrir svona hugljmun. ekki etta af eigin reynslu. a er kanski ekki tilviljun a stundum segist flk "tla a sofa essu".

Sigurur, hva tli Beethoven gamli s a gera arna bakgrunninum ?

gst H Bjarnason, 11.8.2007 kl. 08:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.5.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 76
  • Fr upphafi: 762631

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband